Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1945, Qupperneq 4

Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1945, Qupperneq 4
484 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Á þorskafirði. fLjósm. þar íi staonum, og skemniti fólk sjer ágietlejfa íram eftir nóttu. Næsta 'lafí var lagt af stað í ynd- islegu veðri. Var fvrst ekið að Stórholti oe snæddur árdegisverð- ur, og var þar veitt at' hinni inestu gestrisni. Þar er vel búið osr reisti- lega. Guðmundur hreppstjóri Theo- dórsson bjó þar lengi rausnar- og fyrirniyndartnii. En mjer er sagt. að hann haff hætt húskap fyrir nokkr- um áruni og * fengið .jörðina í hend- ur syui símun. Kftir stundar dvöl og ámegjuleiia kviíddum við Stór- holt. og vnr-nú ekið inn með Gils- firði að austan. 1*111' heitir Holta- hlíð og‘ er sæbrött mjög. svo að vegurinn liggur ýmist niðri í fjöru eða hátt Uppi í fjallshlíð. 1 Ólafsdal var numið staðar. ðlargir í ferðinni höfðu aldrei far- ið fvrr þarna um. Þá fýsti þess vegna að sjá * staðinn, þar sem Torfi Bjarnason vann sitt merka og þjóðholla hrautryðjandastarf. t Ólafsdal er stórt tún og miklar byggingar frá tíð Torfa. liæði {- húðarhús og peningshús. Þaðan er fagurt útsýni yfir Gilsf.jörð. og blasir hÖfuðbólið forna, Reykhólar á Reýkjnnesi við. Ólafsdalur er Inktur háum, hverhníptum fjöllum á þrjá vegn. Þar er veðursæld mik- il en sennilega misvindasamt. A hlaðinu söng kórinn tvö lög. en síð- an var öllnm hópnum boðið til stofu og frntn reiddar rausnarleg- ustu veitingar. Frá ólafsdal var ekið vestur í Berufjðrð. Á þeihri leið liggur veg- urinn sunis staðar utan í sjávar- kömbum',1 'og þarf lítið út af að bera tií þéss að fólk og farkostur velti tugi " nietra niður í fjöru. Landslág er fngurt og sjerkenni- legt inn með Króksfirði að austan. Þá er og riátfÚTiifegurð aiikil fvrir þotni Bérufjarðar. Þar er allmikið skógarkjarr, sem gefut’ \imhverf- inu einkar aðbiðandi og hlýlegnn svip. Það væri ómaksins vert að eyða þar sumarleyfi fyrir þá, senr njóta fjölhreyttrar fegurðar láðs og lagar. Þar söng kórinn í sainkomtt- hiisi sveitarinnar. En síðan var'far- ið yfir að Hofsstöðum við Þorska- fjörð. Á þeirri leið blasa Vaðal- fjöllin við í norðaustri. Þau eru einkennilega strýtumynduð og gnæfa eins og risar á Aerði yfir fjallgarðinum og bvggðinni. All- Jangt fyrir innan Hofsstaði eru Skógar, þar sem þjóðskáldið Matt- hías Jochumson fæddist og ólst upp. Sumum þótti leitt, að geta ekki sjeð æskustöðvar hans og kynnst að nokku umhverfinu. er átti drjúg an þátt í að móta hug hans og lífs- stefnu. En enginn tími var til jiess. Við stigum um l>orð í flóabátinn „Baldur“ kl. tæplega tíu. laugar- dagskvöldið 28. júní, og var þá ferðinni heitið út í Flatev. Stafa- logn var á og ágætt. veður út Þorskaf.jörð og Breiðaf.jörð. Sjór- inn lá fram undan eins og silfurlit- að áklæði, ívafið gullnum þráðum geislanna frá hnígandi sól. Jeg held, að þet.fa vndislega júníkvöld gleymist okkur seint. Sólin var að Halldóra Jónsdóttir). ganga til viðar og sló gullnum hjarma á vesturloftið. Er lengra leið á kvöldið stafaði hún sindr- andi geislaflóði á hafflötinn. Barða strandarfjöllin gnæfðu í bláma fjar lægðarinnar, er smádökknaði og fölnaði eftir því sem næturhúmið færðist yfir. í austri bar Klofnings- fjallgarðinu, stóran og svipmikinn, við himinn, og hvert sem litið var. risu eyjar og sker eins og nætur- verðir upp úr djúpinu. Á sjónum Ijetu máfar og aðrir sjófuglar ber- ast fyrir straumi, og við og við skaut selur kollinum upp úr vatns- skorpunni. Við fórum suður Sviðnasund, milli Sviðna og Skáleyja, suður fyrir Svefneyjar, þar sem skáldið og náttúrufræðingurinn Eggert Ól- afsson var fæddur. inn Flateyjar- sund til Flateyjar. Þangað komnm við kl. tæplega tvö um nóttina, og var þá fjöldi fcíks mætt niðri á hryggju. Bak við það lá hlýleiki o<r AÍnátta, og þá um nóttina og daginn eftir nuturn við frábærar gestrisni og alúðar. Áðrxr en gengið var til náða

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.