Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1945, Blaðsíða 13
LESBOK morgunblaðsins
493
Meðan fullu fjör í
finnast bœndahrœin.
Aldrei konur eiga frí
alltaf bungar maginn.
Maður var í nágrenni við Björn,
sem hafði orð á s.jer fyrir að vera
griplsamur. Gerði Björn marga
spaugstöku um hann, þó ekki sjeu
]>ær tilfærðar. Bessi er ein:
Ósjálfrátt er athæfið'
er því bágt að numa.
rekkurinn mátti ei ráða við
r ey t in gsná 11 ú r u na.
Maður lijet Tómas Sveinsson,
einkennilegur í mörgu en ve'l greind
ur. Ifann kom sjaldan á hestbak,
og því síður á sjó. Sást hann oft
gangandi á ferð, og teymdi þá oft
áburðarhross. Eitt sinn er Björn sá
til ferða Tómasar kvað hann:
Gangandi maður g*r;ftt með hross
gerir sjer ferð á bæi,
þessi mun vera einn af oss*
af því ringara tagi.
Annars færi hann fleygjandi
fram og aftur sem riddari
og hatt með því háa lagi.
Vinnumaður var hjá Daða ná-
granna Björns, sem lengi bjó á
Gestsstöðum, sem Friðrik hjet Zak-
aríasson. Ifann var formaður fyrir
]>át sem Daði átti og reri út á bæj-
um. Daði vildi að þeir Priðrik
kænm heim með soðmat og slóg-
belg ]>egar landlegur voru, en þeir
voru latir að því. Segir Daði ])á að
rjettast sje að set.ja upp bátinn. Þá
kvað Björn, svo sem í orðastað
Priðriks:
Bónda þótti við þaulsætnir
því við vorum ei heimfúsir
belginn gamla að bera.
Skipaði að set.ja upp skeiðina.
„Skömm kom í mig og sagði: ja.
það máttu gjarnan gera“.
I
Þetta var orðtak Priðriks, „það
kom skömm í mig“, ef hontun mis-
líkaði eitthvað.
Þegar Björn einhverju sinni Já
einn á grasafjalli og hafði brekán
fyrir tjald, kvað hann ]>etta:
1 einverunni fvrst ekki h.jer
annað hæli til skýlis finn
mjer má vel lynda að lúta að þ.jer
litli röndótfi bærinn minn.
Af einu þó mætti gremjast geð.
og getur orðið til skapraunar,
ekki verður við öllu sjeð
útúr þjer standa fæturnar.
Meðan ei skiljum veröld við,
valla þó sumum líki neitt,
best er að temja sjer þann sið
að sýna hjer bæði kalt og, heit.
Þó ekki verði sagt að Björn hafi
verið mæðumaður urn ævina, þá
gefur það að skilja, að ýmislegt ó-
geðfellt hafi honum borið að hönd-
um á langri ævi, ástvinamissi og
hverfleiki, fátækt o. fl. En glað-
lyndið sem honum var gefið í svo
ríkttm mæli, hefir óefað ljett hon-
unt raunabyrði lífsins. Þetta heyr-
ist glögt á mörgu sem hann hefir
kveðið. Jeg tilfæri hjer nokkrar
stökur eftir hann, sem benda l.jóst
á það sent nti var sagt Jafnvél þó
jeg ekki geti greint frá tildröguro
þeirra. hefi jeg látið þær fylg.jast,
með. Því bæði ertt þær flestar vel
kveðnar, og svo lýsa bær bugsttn
og tilfinningum höf. betur en jeg
er fær ttm að gera, þó jeg hafi haft
talsverð kynni af honum. Björn
hefir alla tíð farið fremur dult með
l.jóð sín, og fáurn, eða engum vanda
lattsttm, held jeg að hann hafi gef-
ið kost á að kvnnast tildrögum
Ijóða sinna, eins og höf þessara lina.
»
Eftir fornttm eðlisvana
eina snót rnjer kaus
,jeg var farinn að elska hana.
En htin vsr svo laus.
Góðlvnd mær af geði hreinn
græðir það sem fratts.
En þýðast fleiri en þrjá í einu
það er að vera laus.
Hjer eru ekki viðhöfð stóryrðf,
en þó skilst meiningin samt vel.
Hann segir, hún vár svo laus fyrir,
og til að sanna þau orð sín, bætir
hann þesstt við: „Að þýðast fleiri
en þrjá í einu, það er að vera laus“.
unil
Jeg í lausu lofti frí
lund ber glaða og káta,
en þeirn hjúpi innan í
eins er kært að gráta.
Þegar Finnbogi sonttr hans ætl-
aði til 'Ameríku, en sent betur. fór
segi jeg, yarð ekki nema bæjarleið
um eins árs bil orti Björn:
Angur bíta, angur bíta
jeg mig jafnan finn
forlög slíta, forlög slíta ■ <■■
frá mjer Boga rninn.
Muna halur má hvað skeði
minntist þó tali nú
ýmsar kvalir orðum meður
alltaf malar þú.
Iljer er svo að heyra, sent hon-
um sje bent til einhverrar yfirs.jón-
ar sinnar frá fyrri tímum, en hann
tekur því nteð stillingu, ett segir
þó: „alltaf malar þú“.
'll)
Eitt er sár sent aldrei grær
og ntig jafnan þvingar,
niaður enginn matið fær
mínar tilfinningar.
'inid
Þessi vísa gefur það til kyhna
að eitthvað það sárasta, það, að
engin geti metið rjett tilfinningar
sínar.
Jeg þó kvíði engri neyð
og ekkert böl ntig saki
finnst mjer eins og lífsins leið
liggi á httrðarbaki.
Stöku þessa orti Björn liðlega
þrítugur, nýkominn að Klúktt með
föður sínttm.
Margir búa köld nteð k.jör
og kort með heimsins gæði.
Sumir eignast mikinn mör
en minna af sálarfæði.