Lesbók Morgunblaðsins - 03.11.1946, Blaðsíða 1
35. tölublað
Sunnudaginn 3. nóvember 1946.
XXI. árg.
b»foUwTMMri(»M
3) ómhirlzjan í í^ey hja uíL>
liunclraS oc^ ^imtíu d
ara
Á miðvikudaginn kemuf (é.
nóv.) er talið að sje 150 ára
afmæli dómkirkiunnar i Réykja-
vík. Hún var vígð 6. nóv. 1796,
af Markúsi Magnússynl stiftpíÖ-
fasti í Görðum, sem þá gegndi
biskupsembætti eftir Hannés
biskup Finnsson látinn.
Seinna var bygt ofan á kirkj-
una og henni breytt í það form,
sem hún hefir enn í dag. Breyt-
ingin var fullger árið 1848, svo
að dómkirkjan, eins og hún ér
nú, á 100 ára afmæli eftir tvÖ
ár.
Hjer á eftir fylgir bygging-
arsaga dómkirkjunnar, eins og
dr. theol. Jón biskup HéJgason
hefir sagt hana. Myndin er af
hinni upphaflegu dóinkirkjti.