Lesbók Morgunblaðsins - 03.11.1946, Síða 5
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
433
íslensk staðanöfn benda og til
íra, eins og t.d. Papey, Patreks-
fjörður, Vestmannaeyjar. írskur
byggingarstíll sjest líka í fjárborg-
um úr steini á íslandi. Þær eru
alveg eins og kofar þeir (kallaðir
„Beehive" hut), sem elstu keltnesku
landnemarnir bygðu sjer víðsvegar
um írland. Þeir eru mjög frábrugðn
ir öðrum byggingum um það
hvernig þeir eru hlaðnir. Flestar
aðrar Evrópuþjóðir notuðu boga-
lileðslu með fellingarsteini og
höfðu lært það af Rómverjum. En
Rómverjar komu aldrei til írlands,
og því varð írska byggingarlagið
þar ofan á, að hlaða hellum á sig og
láta hverja styðja aðra. Þessi bygg-
ingarstíll er algerlega keltneskur.
í Papey hafa fundist hringmynd-
aðar rústir. Þær hafa ekki verið
rannsakaðar, en vera má að þetta
sje rústir af kofum írskra munka.
Þá gætir og keltneskra áhrifa á
stafagerð í elstu íslenskum hand-
ritum. í þjóðskjalasafninu hefi jeg
sjeð handritið af Reykholtsmál-
daga, sem er síðan um ^185. í þessu
handriti eru stafimir t og g alveg
eins og í keltneska stafrofinu, en í
yngri handritum hefur gotnesk
stafagerð útrýmt þeim keltnesku.
írar nota enn keltneska stafagerð.
Það er varla að efa að frá Pöpum
er keltneska stafagerðin komin til
íslands, eins og þeir kendu hana í
Englandi, Frakklandi, Þýskalandi,
Sviss og Ítalíu. í öllum þessum
löndum má finna forn handrit, sem
rituð eru með keltneskum bókstöf-
um. írskir munkar kendu skrift í
þeim löndum Evrópu, þar sem inn-
rásarherir viltra þjóða úr austrii
höfðu kollvarpað rómverskri
menningu.
Lifnaðarhættir og ýmsar venjur
er mjög svipað á íslandi og írlandi,
en þó eru íslenskir bændur nú í
ýmsu komnir fram úr írskum bænd
um. Á fjölda bóndabæja í írlandi
er mór enn hafður til eldneytis og
þar er ekki rafmagn. írar hafa
fjölda sauðfjár, bændur lifa mest á
sauðakjöti og gera sjer fatnað úr
ullinni.
Á löngum vetrarkvöidum er það
venja að gamlir kvæðamenn (sean-
chaidhe eru þeir nefndir á rsku)
kveða og syngja söguljóð um forn-
hetjur íra, um munkana, sem fundu
ísland, um orustur og herhlaup
Rómverja og margt annað. Þessi
ljóð eru sungin undir gömlum lög-
um og stundum þarf fjögur kvöld
til þess að kveða eitt hetjukvæði.
Þessi siður helst þó ekki nema í af-
skektum hjeruðum, og lögin líkjast
mjög íslensku rímnalögunum, og
þar hlýtur að vera einhver skyld-
leiki á milli. Það er að vísu órann-
sakað mál, en væri þess vert að
því væri gaumur gefinn.
Sagan um írsku munkana, sem
fóru til íslands, er sögð í Ijóðum
þessum. Hennar er einnig getið í
miðalda ritum og annálum, og
merkasta ritið um það er bókin
„The Annals of the Four Masters“
(rituð af fjórum munkum, sem áttu
heima í Clonmacnoise í vesturhluta
írlands). Frægastur hinna írsku
ferðamanna var St. Brendan, venju
lega nefndur „Brendan sæfari“.
Hann var frægur um alla Evrópu á
miðöldunum og margar sögur
gengu um hann. Það er mælt að
hann hafi komist til Ameríku, eins
og Leifur Eiríksson, en það er lík-
lega ekki satt. Alkunn er sagan um
það er þeir St. Brendan fundu stóra
ey í norðurhöfum og gengu þar á
land, en þetta var þá lyngbakur,
sem söktist undir þeim. Jeg hefi
sjeð þessa sögu í frönskum og
spönskum handritum frá 12. öld.
Á hinn bóginn segja annálar vor-
ir frá því, að írskir munkar sigldu
í áttina til norðurpólsins að leita
þess lands, er nefnt var Ultima
Thule og að þeir hafi fundið land
þar sem var „eldU'f óg ís og há
fjöll“, en það hlýtur að hafa verið
ísland. Ekkert er sá^t‘Jrt^Mum
þeirra þar, og næstu frásagnir um
Isiand eru frá 10. öld. Er þar lýst
ránsferðum víkingaj:og að þeir hafi
herleitt fjölda fólks frá umhverfi
Dýflinnar. Á samæStað er sagt frá
bardaganum hjá íCjlontarf, milli
Brian Boru konungs og'norrænna
víkinga. Þessa bardaga e^ , líka
getið í Njálu (Brjánsbafdaga) og
Indriði Einarsson ritac5i úm líann
góða grein í Skírni 'Í9Í5V
nnorn go cti
Síðan á víkingaöl^^þafa.,ýerið
sáralítil menningar- pg j yið^kipta-
tengsl milli írlands og.ísl4Pidk>. °§
er það illa farið, þyí^að tvíp^la-
laust gætir skyldlpijta útdð þdss‘
um þjóðum. Hverjum piannþdigg-
ur það í augum uppi pp, íjslondingar
eru frábrugðnir SvíUjftP,, Lfpirðiniijpn-
um og Dönum, og þessi munuy.Mýt
ur að stafa frá jjel^^þrþ, kyn-
blöndun, því að af pði;^tþJ,í'ú,tum
getur hann ekki veriðfj;>4nninþ./Og
frá keltneskum f orf eðrpift., þaf fís-
lendingar sennileg^,pjfft þ^ljilhneig
ingu að rita sögurn^þyl.^ð ekk-
ert slíkt liggur eftþ^jpeqg^jiþlor-
egi, Svíþjóð nje Dannpþtrþjjra Jppss-
um tíma. En í írlanþþ.þftfa^lþfar
sögur verið ritaðar .ui^fycsfuá^nd-
nemana, um komu., fyf^jtyjdffi^nu
munkana (Fianni),,, a(1fpj<nar
hetjur og höfðingja;rpg ,þ^- þpfur
verið rituð saga laQdsir^frájittpp-
hafi og fram á 13. af&GqjVfiö ;>l
Hjer á íslandi Hlýtift^iöð ‘hafa
verið fjöldi fólks af írskUFfPÍéttum,
þegar tekið er tiUitU'íiÚlþeb&i að
margir landnámsmannátlfta höfðu
fjölda þræla með sjdp.iMjeíofcérrtur
það því ekki á óvarútað Wúnsókhir
á gömlum hauskúþúm eýfta ^að
þeim svipar mjög fit torrtfd Htius-
kúpna í írlandi. ? I -ácj tV/ m
Að lokum skal hjeíimiiffeit áfIfsku
fornhetjuna Oisírtj' tfeerfl'fidmdnn
kannast máske betur ;týið'i!mdir
G í?.gí1b>í uk