Lesbók Morgunblaðsins - 03.11.1946, Blaðsíða 10
438
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Saltvatnift mikla (svart) og hið foma
Bonneviile "vatn. Boglínurnar tengja
saman |iá Staði þar sem strandlín-
urnar ecti í sömu hæð (mældri í
fetumjlw; ji>!f
'n-
mestu fjsy)i um iirliig útræðisins við
Ilálsaf. atburðum eins dags hefur
síðar w'nutw,.verið|Urn kennt.
Er b^jimkkureðlileg orsiik til lands-
sigs á þje,s»ui|i slóðum á síðari öldum?
Þessari .spurningu er auðsvarað og
svarið er: Vatnajiikúll. I’css hefur áð-
ur gcíið gí-flð. að á fyrstu iildum Is-
lands líV^gðar höfðu skriðjöklar
Vatna'jökúl- niiklu minni útbreiðslu
en .siðifriVi 'öldum. I’ar af leiðir, að
bæði Adtrtðjöklarnir og hjarnjokull-
inn vöHí :þá*h!lmiklu þynnri eri síðar
varð'djLlstfaCgiÖ á landinu því minna.
ðleð trlliti tál 'þess, að ísmagn skrið-
jöklaitná-'SÍlður úr Vatnajökli mun
hafa mmnkað um fjórða hluta síðan
um 1890> er ekki órýmilegt að áætla,
að á öidtmum næstu eftir þjóðveldis-
tímann hæfi heildarísriiagn Vatíla-
jiikulsi’orðið ,10—15% meira en það
áður var. Xú er cinnig vitað, að
jarðskorpán cr ,.þlastísk“ og sigur því
undir auknu fargi. Undir fargi
jökla síðustu ísaldar seig Island um
100 metra og í Skandínavíu, þar scm
jökulfargið var mun meira, er land-
sigið allt upp í 300 m. Klassískt dæmi
þess að aukið farg á tiltölulega litlu
landssvæði getur valdið landsigi á
sama svæði er eftirfarandi: Þar sem
nú er Saltvatnið mikla (Greeat Salt
Lake) í Mormmónaríkinu Utah í
Bandarrkjúnum var á siðustu isold
mörgum sinnum stærra vatn, scm
kallað hefur verið Bonnevillevatn
(Lake Bonneville). Þetta vatn var
allt að "áO m. djúpt, cn Saltvatnið er
aðeins 12 m. djúpt. Itannsóknir am-
eríska jarðfræðingsins G. K. Gílberts
á gömlum straiidlínum á svæði pvi er
Bonnevillevatn náði yfir á sínum
tíma sýna, að þetta vatn hefur þrýst
niður undirlagi sinu allt að 50 m.
þar sern' það var dýpst, þ. e. um mið-
bikið, og að landsigið vilr því minna
sem vatnið grynntist út til jaðranna.
Þegar vatnið þvarr eftir ísöldina
hækkaði land aftur þar til jafnvægi
var náð. Þessvegna liggja nú hinar
fornu strandlínur á evjum um niið-
bik vatnsins um 50 m. hærra en út
við jaðra þess (sjá mynd).
Það er því ekki aðeins mögulegt
heldur og mjög sennilegt, að undirlag
VaCnajökuls og landsvæðið hið næsta
jöklinum hafi sigið nokkuð undir hinu
aukna ísfargi á öldunum næstu eftir
þjóðveldistímann, mcð þeim afleið-
ingum sem áður getur.
Það má því með sanni segja, að hann
Vatnajökúll hafi ekki gert það enda-
sleppt við Austur-Skkftfellinga. Ná-
kalda skriðjökulhramma hefur hann
lagt yfir býli þeirra og beitilönd,
jökulár undan rótum hans hafa
flæmst yfir sljettlendi þeirra, ausið
þau aur og sandi og sópað undan
býlum til beggja hliða, en jökul-
hlaup og öskuregn frá eldstöðvum
hans hafa lágt heilar sveitir í auðn.
Af völdum hans hafa fjallvegir nið-
ur lagst og byggoirnar einangrast
meira en áður. Og svo hefur hann
þá þar á ofan e. t. v. á samviskunni
að hafa sökkt landi í sjó og eyðilagt
einu sæmilegu höfnina í nágrenni sínu.
Hin þrotlausa barátta við Vatna-
jiikul hefur sett sinn svip á byggða-
sögu Austur-Skaftafeílssýslu, og hún
hefur einnig mótað ibúana. Strangur
skóli hefur hún verið, en hún hefur,
af árangrinum að dæma, einnig ver-
ið góður skóli. Jeg hvgg, að flestir
þeir, sem hafa átt því láni að fagna
að ferðast um Skaftafellssýslur sjeu á
citt sáttir um það, að leitun múni á
fólki sem cr hagara og hugkvæmara
og betur kann að lnia að sínu, scm
er skýrara í hugsun og skilningsglögg-
arh á náttúrunar fyrirbæri, sem er
gestrisnara og hjálþfúsara en fólkið í
byggðum þeim, sem lúta valdi Vatna-
jökuls.
Skaftféllskur bóndi. Guðmundur
Jónsson í Hoffelli. S. Þ. foto 1938