Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1947, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1947, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLADSINS 295 Dr. Helgi Pjeturss ÍSLENSK FRAMTÍÐ Húsgögn úr aluminium eru Ijett og falleg. ið 1 20 ár fói'U undirstöðurnar að bila og var því kent um að turninn væri of þungur. Seinna var svo byggður nýr turn úr aluminium, ná- kvæmlega eins og sá fyrri að ytra útliti. Og það þarf glöggt auga til þess að sjá það hvar mætist steinn- og aluminium. Vegna einangrunarhæíileika sinna c-r aluminium notað í frystiklefa, kæliskápa, isvjelar og kælara. Aluminium þarf að vera blandað sjerstökum efnum, eftir því til hvers það á að notast. Úr hreinu alumin- ium er nú varla smíðað annað en pottar og pönnur. Vegna þess hvað það er ljett, er það notað með góðum árangri til að ljetta störf manna. Nú er t.d. farið að búa til mjólkurkassa úr þvi og verða þeir miklu auðveldari í meðför • um en trjekassar. Einnig er farið að smíða úr því tunnur og löng dælu- sköft. Á einum stað eru smíðaðir aluminium sleðar. Á öðrum stað ut- anborðshreyflar. Svo koma slökkvi- liðsstigar og slöngur, ljettibátar, reið- hjól o.s.frv. Á sýningu, sem nýlega var haldin i Quebec, vóru stigar, handsláttuvjel- ar, myndavjelastólar, flöskuhettur, skeiðar, hurðarhandföng, skrár, lam ir, rafleiðslur, eldhússkápar, svelgir. I. ÞAÐ ætti að mega gera sjer glæsi- legar vonir um framtíð þjóðar þar sem hinn uppvaxandi æskulýður er eins efnilegur og hjer. En ekki litist mjer þó á íslenska framtíð, ef ein- göngu eða mestmegnis ætti að byggja hana á þorski og síld. Þar verður fleira að koma til. ísland ætti, t.d. að geta orðið ferðamannaland svo að um munaði. En að vísu mundi þuría miklu til að kosta, áður en það gæti orðið. Vegir þyrítu að vera nógir og góðir, og eins gistihús. Jcg minnist þess — og eru nú að vísu all-mörg ár síðan —- að jeg heyröi ensksn lávarð, sem á íslandi hafði verið, segja að hann hefði ekki í því landi getað íengið neitt að borða. Með þessu átti hann auðvitað við það, að hann hefði ekki í ferð sinni hjer, getað fongið þann mat, sem honum líkaoi. Mátti á honum vel skilja, ao til íslands mundi hann ekki oftar koma, enda hefur hann það ckki gert. Jeg efast nú að vísu ekki um það, að síðan sá maður var hier á ferð, hafa orðið all- miklar umbætur á möguleikunum til að taka vel á móti gestum, sem vanir raímagnsvjelar, gluggadragtjöld og ótal margt annað smíðað úr alumin- ium. Fólk heldur að tinpappír eða silfur- pappír sje í umbúðum um vindlinga, súkkulaði og þess háttar, en það er nú aluminium-pappír. Aluminium málning (brons) er n '; mikið notað til þess að mála brýr og er einkennilega falleg, líkust fínni hrímstorku. Þá er og aluminium notað í ýmis lækningalyf.------ eru góðum rúmum og góðum mat. En þó tel jeg víst að enn muni talsverð framför þurfa hjer að verða í þeim efnum, áður vel sje. II. Það, sem meira ríöur á en allt annað, ef hjer á að geta orðið „far- sælda frón“, er að við getum fengið guðina í lið með oss, þessa guði, sem forfeður vorir sögðu svo fávíslega skilið við, árið 1000. En afleiðingar þeirrar fávisku fóru þó ekki að koma fram til fulls fyr en h.b. 3 öldum síð- ar, þegar hin íslenska framsókn, sem m.a. hafði leitt til svo merkilegra tíð- inda, sem stofnun alþingis var, fór alveg úr liði. Er hjer nú að vísu dá- lítið gamansamlega að orði komist, því að ekki er jeg að óska eftir neinni endurreisn hinnar fornu heiðni. En það er ckki þýðingarlaust að skilja, að alltof langt hefur verið farið i þvi að forsmá vor fornu fræði. Má í því sambandi minna á, hvernig einn af frægustu norrænufræðingum Norð- manna, prófessor Sophus Bugge, hjelt því íram, að allt það sem merki- legast heíur verið í hinum forna nor- ræna átrúnaði, sje að rekja til áhrifa frá kristinni trú. Og þá fyrst og fremst trú á Baldur hinn góða. Ekk- crt vopn er nefnt, sem Baldur hafi notað, ekkert, sem svari til Gungnis, Óðins eða Mjöllnis Þórs, enda átti hann aldrei í vígaferlum. Og í sögu Baldurs kemur á stórmerkilegan hátt fram trúin á, að dauðinn geti sigraður orðið. Verður sú saga ennþá merki- legri, þegar þess er gætt, hvað það var sem kom í veg fyrir að sá sigur gæti orðið unninn. Mistilteinninn, sem varð Baidri að bana — en blindur sá sem skaut — er jurt, sem ekki

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.