Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1948, Side 8
348
LESBOK MORGUNBLAÐSINS
^J\vœSi tií ^jcííj^ótaÁió^íoLLóinó
^íutt cí lanclómótinu á ^4lmreyri
Vort sjálfstæðismerki skal hafið við hú'i
og horft móti rísandi sól.
Og aldrci skal hikaö við háfjallsins brúu,
nje hopað með vansæmd í skjól.
En viljinn skal efldur og vakin hver þr';,
sem vorgígju raddstyrkinp fe?r,
svo hefjist vort starfsmið við hljómana þá,
uns hamingjan allstaðar grær.
Aö vernda sinn eðlis- og athafnarjett
er aðall hvers frjálsborins manns,
það hefur oss sporin að lýðræði ljett
frá lögmáli þrældóms cg banns.
Hver mannssál er strengur, sem meistarinn slær
í máttarins hljómkviöu leik,
og hyer, sem að cðlinu færir sig fjær
af fávisku skaparann sveik.
Sú hugsun er æCst, sem að anda ma.uis knyr
til átaks við sjálísræktar stari',
hún vekur hvern mátt, sem í manninum býr
og minnir á himneskan arf.
Sá rjettir ei veikum til viðreisnar hiáid,
sem viljann cg hagsýni þraut,
og því sjer nú fólkið sín framtíðarlönd
að foringi leiðina braut.
Því má ekki hemla nje hindra þann mann,
scm hugsjónir foringjans á
að langþráða markinu leiðina fann
svq ljett er oss þaugaö að ná.
Að biöa og sofa uns fjöldinn er fær
til farai um ókleifan tind,
það glötunarfölskva á gióöirnar sker,
sem glæddist við skaparans mj nd.
Við einstaklings framtak skal fjöidanum sýnt
hvað fært er að komast hjer hátt.
Og ekkert fær viljann svo vakið og brýnt,
sc-in \ittmd um frumhcrjans máit.
það kallar ei nokkuð svo magnþrungið mál
á manntak i unglingsins kmd,
njp \ermir svp ylgeislum voreii ka súl
og vísar á holivætta fund,
sem halda um mannkynið víðsýnan vörð
og vökva þess dáðríku fræ,
er syífa hvern morgun um sveitir og fjörð
meö sólhlýjum árdegisblæ.
• Jón Guðmundsscn, Garöi.
in þvert til norðvesturs. En þar
eru tveir bæir, Þverá, og Brattlar.d
langt inni í landi. En fyrir aus*ar
er hið mikla Brunahraun, sem kom
úr Lakagígnum 1783. „Þann 9. á-
gúst — framgaus eldur úr Hyerfis-
fljótsgljúfrinu, sem fór með fljótri
íás, líkt sem vatn rennur, fram eft-
ir jiurunum fram fyrir svokallaðan
Orustuhól og svo beint í suður, sem
svarar einni mílu vegar fram á sand-
inn og nam þar staðar“. Tók þetta
eldhraun af allar leiðir austur og
breytti mjög rensli Hverfisfljóts, svo
rð það rennur nú miklu austar en
áður.
Frá Þverárnúpi er farið austur yf-
ir hraunið þvert og komið að Teig-
ingalæk, efsta bæ á Brunasandi. Eru
þai miklar byggingar og rafmagns-
stóð knúð vatnsorku. Virðist þarna
í’t sljett, en með því að veita vatni
í stokk langa leið, hefir bónda tekist
að fá næga fallhæð.
Rjett fyrir austan bæinn er enn
eitt Eldvatn. Það kemur upp í hraun
inu og er sialdan mikið, svo að
bílar.fóru oft yfir það meðan það
\’ar óbrúað. En kcmi mikill yöxtur
i Hverfisfljót, getur líka komið vöxt-
ur í Eldvatnið.
Enn liggur leiðin yfir hraunkafla
og er þá komið að brúnni á Hverfis-
Jijóti. Það er ljótt vatnsfall og af
því er brennisteins fnykur, þó ekki
eins og af Jökulsá á Sólheimasandi.
Þarna endar Síðan.
Á. Ó.