Lesbók Morgunblaðsins - 22.04.1951, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 22.04.1951, Page 5
LESBÓK MORÓUNBLADSINS I'rá Sámsstööum. Verið cr aö slá haíraakur. Takið eítir hvaö kornið er hátt. yfir frá 1931, má segja, að þær hafi nú. Fcr útbreiðsla hennar sívax- haft töluverða og almenna þýðingu fyrir kartöfluræktina í landinu. Nokkur afbrigði, sem nú eru al- mennt ræktuð, komu frá þessum tilraunum. Fyrst vil jeg þá nefna Gullauga. Hún er upprunalega feng in hingað til lands frá tilrauna- stöðinni að Holti við Tromsö í Norður-Noregi, ásamt fleiri af- brigðum, sem þangað liaía verið sótt cn hætt hefur vcrið við, af þvi þau hafa ckki reynst cins vcl. Gullauga er nú ræktað um land allt. Það er þurefnarikust og bæti- efnaríkust kartafla, sem nú er ræktuð hjer á landi. Þá er að nefna Ben-Lommond kartöfluna. Hún var flntt hin.gað iií linds fvriit arið 1933. líun gufur mesta uppskeru af öllum kartoflu- aíbrigoum, oem lijer eru ræktuo andi. Er þetta sæmileg matarkartafla og þrífst ágætlega í sandjörð. Árið 1949 var hafin stofnræktun á öllum tilraunastöðvunum fjórum. af þeim afbrigðum kartaflanna, sem tahn er að sjeu álitlegust til ræktunar hjer á landi. Er stofnræktun styrkt af Græn- metisverslun íúkisins. Tilgangurinn er sá, að lcggja grundvöllinn að ræktun hcilbrigðs útsæðis frá þcim bændum, sem taka vilja úlsæðis- rækt á kartöflum að sjer. Hlutverk tilraunastöðvanna er að legg'ja til heilbrigða stofna til útsæðisrækt- unarinnar. Er hjer slofnt oð að bacla Lartöíluræktina. íílnisiirit i iíiiidinti. Kartofluræktm hefur som kunnugt tr, ekki v&riö nægilega crugg. tn jafnvel þegar fengnar hafa verið hjer rjettar tegundir, þá tel jeg kornræktina öruggari en kartöflu- ræktina. í mörgum árum getur kornið gef- ið hina bestu uppskeru. þegar stór áföll verða á karvöfluræktunir.ni. — Er það ekki sagt til'að-rvfe -g’.ldi kartöfluræktarinnar á kostnað kornræktarinnar. En staðreýndirn- ar talá sínu máli —oOo—■ Þetta sagði Klemens Kristjáns- son tilraunastjóri í stutiu niálí um lúð langa og merka tilraunastarf sitt. Áður en við skildum, gat hann þcss við mig, að eítir hctta 28 ára tilraunastarf hans, hcfði hann nú orðið mikinn áhuga á því, að vinna að því næstu árin, að útbreiða þekkingu þá meðal íslcnskra bænda, sem hann hefur með til- raunum sínum og athugunum aflað sjer. Með því að leggja reynslu og út- rcikninga Klemensar til grundvall- ar, getur hver bóndi fyrir sig, gert þaim reikning upp við sig, hvað hann gæti hagnast mikið á því, á ári, að meðaltali, að rækta það korn, sem honum er hentugt að hafa í íóðurbæti fvrir búpening sinn. En sá útreikningur gildir að sjálfsögðu ckki ncma fyrir þá bændur, sem ciga heima í hlýviðrasamari sveit- um landsins. En þeir bændur, scm reka sinn búskap þar munu líka, cr tímar líða, eiga tiltölulega auð- velt með að rækta alt það korn, bygg og hafra, sem not verða fyrir, lianda öllum búpcningi lands- manna. Hversu mikill sparnaður yrði að því fyrir þjóðarbúið í heild sinni? ,á í. ,jj. W W W

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.