Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.1951, Síða 6
338
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Rógurinn út af meðferð
Svertingja í Bandarík junum
GREIN þessi er eftir Svertingja.
Hann heitir George Schuyler og er
aðstoðarritstjóri við blaðið „Couri-
er" i Pittsburg, blað, sem Svertingj-
ar gefa út og hefir náð útbreiðslu
um' öll Bandai ikin. Hjer cr greinin
tekin cftir „Thc Readcrs Digest",
cn fyrst birtist hún i „Thc Frcc-
man".
Hvar sem Bandarikjamenn ferðast
crlendis fá þcir framan í sig að Svert-
ingjar þar sjeu „kúgaðir og ofsóttir".
„Hvernrg dirfist þið að tala um lýð-
ræði við aðrar þjóðir, þcgar þið mis-
þyrmið Svertingjum og takið þá af
lifi án doms og laga? Hvers vegna
veitið þið Svertingjum ekki borgara-
rjettindi?“
Jeg var staddur í gistihúsi í Osló
í desember s. 1. Þá spurði Norðmað-
ur mig: „Hvaða áhrif hcfir það á
yður að fá að vera á svona góðum
stað og snæða í svona viðhafnarmikl-
um borðsal?" Hann vildi ekki trúa
því, að jeg liefði komið í dýrustu
gistihúsin í Bandaríkjunum.
Embættismaður í Uruquay fór
liörðum orðum um meðferðina á
„vesalings Svertingjunum“ í Banda-
rikjunum, þangað til jeg sagði hon-
um að Svertingjar þar ætti mörgum
sinnum fleiri bíla heldur en alls væri
til í landi hans, og hvergi væri jafn
mikil fátækt rncðal Svcrtingja cins
og meðal kynblendinganna, scm jeg
hafði sjcð í Montcvidco.
Hver ber ábyrgð á þcssum rógi um
Bandaríkin út af mcðferðinni á
Svertingjum? Auðvitað eru það
kommúnistar. Þeir hafa ekki sparað
að bera út róg um kynþáttahatur í
Bandarikjunum .En í Bandaríkjunum
hefir ekkert verið gert til að hnekkju
þessum rógi. Amcríkumcnn hafa jafn
vel lijálpað lil að brciða liann út
og villa almenningi þannig sýn. Það
cr hastarlegt að almenningur í
Bandai íkjunum skuli vcra jafn blekt,-
ur og almenningur í Evrópu af þvi
að gleypa í sig þennan róg í bókum,
tímaritum, blöðum og kvikmynd-
um.
Hið sanna í þessu efni er, að fram-
farir Svertingja og sambúð þeirra
og hvítra manna í Bandaríkjunum,
er hið fegursta dæmi um holl áhrif
lýðræðis. Hinir „kúguðustu“ Svert-
ingjar hjá Mississippi eru stórum
betur farnir en borgarar i Rússlandi
og lepprikjum þess.
Árið 1865 voru 95% af Svertingj-
um i Bandaríkjunum ólæsir. Nú ma
heita að hver einasti Svertingi kunni
að lesa og skrifa. Það eru hvítir menn,
sem komið hafa þeim þetta áleiðis.
Aldamótaárið var hálf önnur milj-
ón Svertingjabarna í barnaskólum.
Nú eru þar 2I4 miljón Svertingja-
barna. Arið 1900 voru tii 92 fram-
haldsskólar fyrir Svertingja í Suður-
rikjunum, en nú eru þeir 2500. Ár-
lega útskrifast um 10.000 Svertingja
úr mentaskólunum, og nú eru 70.000
svartir stúdentar við nám, eða til-
tölulega fleiri heldur en allir stúdent-
ar i Bretlandi. Þetta gæti ekki gcrst
ef Svertingjar væru ofsóttir.
Árið 1900 var því spáð að sjúk-
dómar mundu útrýma Svertingjum í
Bandaríkjunum. Nú er meðalaldur
þeirra 60 ár, eða aðeins 8 árum
skemri en hvítra manna.
Arið 1900 áttu Svertingjar 17% af
þcim ibúðum, sem þcir bjuggu í, en
1947 áttu þeir 34%. Nú sem stendur
eiga Svertingjar rúmlega eina miljón
húsa. Svo cru 184.000 Svertingja-
bændur, cr eiga jarðir, scm að meðal-
tali eru 70 ekrur. Og nú á seinustu
árum hafa Svertingjar reist í fjelagi
25.000 bústaði — og það er ekki lítið
átak fyrir „kúgaðan" kynþátt.
Kommúnistar hamra á því sýknt
og heilagt að auðmenn í Bandaríkj-
unum flái Svertingja. Julius Rosen-
wald stofnaði sjóð og hefir gefið til
hans rúmlega 22 miljónir dollara.
Þcssum sjóði cr varið til þcss að
mcnta Svertingja og hann hefir
hjálpað til að rcisa 5000 skóla t
Suðurríkjunum. Aímenna mcnning-
arstofnunin, sem John D. Rockefeller
kom á fót 1902, hefir varið fimta
hlutanum af fje sínu til að menta
Svertingja og nýlega gaf John D.
Rockefeller yngri 5 miljónir dollara
til styrktar háskólum, sem Svertingj-
ar ciga.
Siðast liðin 50 ár hcíir smám sam-
»n komist meiri jöfnuður á efnahag
Svertingja og hvítra manna. Svert-
ingjar eiga nú 14 banka og 200 láns-
stofnanir, 60.000 verslanir, 26 spari-
sjóði og 25 stór vátryggingarfjelög,
þar sem hlutafje er rúmlega 100
milljónir dollara og og vátryggingar-
upphæð nemur 1000 milljónum doll-
ara.
Svertingjar eiga og gefa út 150
blöð, og íjölda stórra tímarita, scm
samtals cgu gefin út i 3 miljónum
eintaka. Ékkert þessara blaða eða
tímarita hefir verið bannað, hvorki
í Suðurríkjunum nje Norðurríkjun-
um.
Rúmlega 1 Vi miljón Svcrtingja er
í verkalýðsfjelögum, og í mörgum
fjelögum, þar sem aðallega eru hvit-
ir menn, sitja þó Svertingjar í stjórn,
jafnvel í Suðurríkjunum. Nú er eng-
inn munur gerður á Svertingja og
hvítum mönnum i hernum, og þar
eru sem stendur um 3000 svartir
foringjar.
Hjer er þá sannleikurinn um stöðu
Svertingja í hinu ameríska þjóðfje-
lagi. Að vísu eigum vjer enn langt
í land að standa hvitum mönnum
jafnfætis. En Bandaríkin þurfa ekki
að fyrirverða sig, þau mega miklu
fremur vera stolt af því hverju lýð-
frelsið hefir komið þar til lciðar.
^ ^ ^ ^
Mola r
BYGGINGARLAG íhúða í Bandarikj-
unum er að breytast. Altaf er verið að
fjölga skápum í veggjum, til þess að
spara rúm og auka geymslu. Eldhúsin
eru altaf að stækka, en svefnherbergi
minka. Sjerstakar borðstofur hverfa, en
í þeirra stað koma krókar, þar sem
fólk matast. Það íærist í vöxt að hafa
verönd við húsin og sólskýli, jafnvcl í
nyrstu ríkjunum. Rafljós eru nú aðcins
sett þar, sem ætlast er til að fult gagn
verði að þeim. Gluggar eru að brcytast,
eru færðir hærra á veggi svo að ekki
sjáist inn og til þess að rýmra verði um
húsgögn, en ekki eru allir ánægðir með
þetta, þykir leitt að gcta ekki horft út
nema með þvi móti að standa á íætur.