Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.1951, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.1951, Blaðsíða 8
340 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. intýraleg. Hver mundi hafa trúað þvi þá, að það ætti fvrir íslandi að liggja að stanaa í daglegu póstsam- bandi við umheiminn, og póstur fluttur á einum degi um landið þvert og endilangt? I I f Vi?fús Jónsson hjct maður. Iiann ólst upp á Breiða bóistað. Þegar pjera Torfi ljest, fór hann til Vilborgar föðursystur minnar. Þegar hann dó, fór hann til forfldra minr.a. Þegar faðir minn dó, fór hann til sjera Magnúsar föðurbróður míns. Þegar iiann ljest, vistaðist hann hjá Steindóri föðurbróður mínum, sem þá var bóndi i Seli í Grímsnesi, en þá do hann. Þá fór Vigfús að Laugardals- hólum til Ingvars bróður míns, og sein- ast fór hann til Ragnhildar systur minr.ar. Og hjá henni dó hann i Bæ í Hrútafirði. — Þegar búið var að smíða utan um hann, var kistan ekki færð strax út á kirkjustaðinn Prestsbakka. ])að var einn morgun, að vinnukona þnr, se:n Sólveig hjet Einarsdóttir (d. 1920i, íór á fætur fyrir dag að hita kcti.'inn frammi i eldhúsi. Þegar hún er langt komin að hita ketilinn, skrepp- ur hún inn í baðstofu til einhvers Hitti3t þá svo á, að Jónadab Guðmunds -son (d. 1918) ráðinn og roskinn mað- úr, er að scgja frá draum sínum eða fjrirburði. Hann sagóist hafa vaknað og farið að taka í nefið og hallaði sjer aftur á koddann. Svndist honum þi einhver koma á gluggann yfir rúmi sínu, heyrðist honum Vigfús kalla til sín og segja, að sjer væri farið að leiðast eð liggja hjerna, hann vildi fara að komast út eftir. Lcit Jónadab þá út i gluggunn. Sýndist honum þá skuggi af manni fara norður frá glugganum Ekkcrt varð Sólveig smeik þó að hún lieyrði þetta. Svo fer hún fram að tackja ketilinn, en þegar hun er komin £.ð hlóðunum, heyrir hún að einhver k'emur að útidyrunum, sem voru á eld- húsinu. og revnir að sprengja upp hurð- ina með miklum atgangi. Fer Sólveig fram að dyrunum og spyr hver úti sje, cn enginn gegnir. Þá greip Sólveigu FYESTA SOLBAÐIÐ. Það er um að gera að börnin fái að njóta þeirra sól- skinsstunda, sem hjer eru; þær eru ekki svo margar á hverju ári. Ljós sólarinnar er orkugjafi fyrir mannslíkamann, ekki síður en fyrir grösin sem á jörðinni spretta. Þessi ungi piliur er nú í fyrsta skifti i sólbaði, og sólskinið cr svo lieitt, að það má ekki falla á beran kollinn á honum. En hann er ánægður með lífið, og það er gaman að fá að vera úti í góða veðrinu. — (Ljósm. Ól. K. M.) hræðsla mikil, svo að hún hentist i áauðans ósköpum inn i baðstofu 04 þorði ekki að fara fram aftur að sækja ketilinn. Um nóttina hafði hlaðist niður fönn, en engin spor sáust við eldhús- dyrnar og þótti það undarlegt, þvi að enginn efaðist um það, að Sólveig hefói sagt satt. (Finnur á Kjörseyri). Fyrsti pástvagn Hinn 17. júní sumarið 1900 var farin fyrsta póstferð fiá Reykjavík austur um sveitir með fluining og fólk á fjor- hjóla hestvagni, cr Þorsleinn J. Davíðs- son hafði fengið frá Ameríku. Var far- ið í tveimur áföngum austur að Ægi- siðu. Einar durgur Sigurour hjet maður, kallaður gang- andi. Varð hann bráðdauður milli bæa á Skaga og íanst af íörukarli þeim, er kallaður var Emar durgur. Hræddist hann Sigurð og ætlaði afturgöngu, þvi að Einar atti þa Par'nsmoOur Sigurðar, cr Guðriður hjet Aradóttir, og var þeirra somir Erlingur. Einar hafði átt Guðriði afgamla, en Sigurður heitaðist við hann. Lá Einari við ærslurn, áður Tómas á Ilvalnesi taldi kjark i hann, er Einar ætlaði margfróðan. Má af sliku marka að eigi mundi trúa sú út- dauð með öllu (uin miðja 19. öld). — G. Konr. Járnsir.iðurinn og kóngulóin eru systkin í álögum. Járnsmiður- inn losnar ckki úr þeim, fyrr en ein- hver kvenmaður Ieysir af hon«m gjörð- ina, cn hún leysist íyrst úr þeim þcgar einhver karlmaður sprettir linda henn- ar. (J. A.) Sjcra Visfús Jchannsscn varð prestur sð Utskálurn 1711, Hon- um varð það á við altarigöngu í Hvals- neskirkju hinn 10. maí, að hann út- það var hann sviptur kjól og kalli með deildi víninu á undan brauðinu. Fyrir konungsbrjeíi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.