Lesbók Morgunblaðsins - 02.09.1951, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 02.09.1951, Blaðsíða 4
408 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Forlagatrú Japana hefir gert þá þráa og þröngsýna ÁSTRALSKUR rithöfundur, Frank Clune, kom hingað til Reykjavíkur unum vatnshelda stalla hvern upp af í sumar ásamt konu sinni, sem er listmálari. Hann var hingað kominn öðrum í hárri brekku. til þess að fraeðast um Jörund hundadagakonung, því að hann er ao Þessi aðferð við hrísgrjónarækt skrifa ævisögu hans. getur verið afsakanleg á Java, þaf Clune er mjög þckktur rithöfundur í heimalandi stnu og hefur skrif- sem heitt loftslag og mikil úrkoma rð margar bækur, þar á meðal bók sem heltir „The Ashes of Hiroshima“. gera hana auðvelda, en ræktun ann- Hann ferðaðist til Japan rúmum tveimur árum eftir stríðslok og lýsir ara kornmetistegunda mjög erfiða. í þessari bók lífsviðhorfi Japana, eins og hann kyntist því. Birtist hjcr Og á Filipseyum getur þetta líka ver- stuttur útdráttur úr þcirri íýsingu og getur hún verið umhugsunarefni ið afsakanlegt vegna þess að þar er nú, þegar á að fara að semja frið við Japan. hitabeltis loftslag. En svo er ekki í Japan. Sumrin eru þar ekki heitari Vjer sigkium um eyasundin milli nóajurt en ekki fjallajurt. Og til þess en 1 sydnpy- en vetur miklu kaldari íwakunf og Eta Jima og þar gafst að geta ræktað hana í fjallabrekkum OR þar snjóar' Þess vegna væri hepp'- oss ágæt.t tækifæri til þess að virða verður að gera lárjetta stalla með mik lefn að rækta þar þær korntegundtr fyrir oss hinn sjerstaka japanska mi nákvæmni og h]aða fyrir framan sem venjulegastar eru i Evropu og landssvip, skógi klædd fjöll fjarst og þ4 vatnsheldan sleinVegg. svo að vatn Norður-Ameríku, t. d. hveiti, hafra. lægn hæðir nær með hrisgrjonaekr- ið fari ekki til spillis Það þarf enga bygg og rug. Þær þurfa ekki að um á jöfnum stöllum ofan frá sjerstaka þekkingu til þess að gera standa vakum saman 1 vatm' . . brekkubrún og niður undir sjó. Þessa stalla lárjetta, því að vatnið Japan er fíallaland °S þar er lltlð Slíkar stallaekrur hafði jeg áður segir sjálft til um það. En það þarf um slíettur og mýrlendi. En hvers sjeð á Java, Bali og Filipseyum. Það fádæma þolinmæði og iðjusemi ótal vegna rækta þá Japanar eingöngu er sennilegt að japanska þjóðin eigi kvnslóða til þess að gera með hönd- brísgrjón, þegar jurtin a heima i ekki ætt að rekja til himna, eins og sumir þeirra álíta, heldur sje þeir ættaðir frá Indonesíu og sje náskyld- ir Indonesum og Filipseyingum. Menn af þessum þjóðflokkum eru allir lág- ir vexti og ljósbrúnir á hörund. Þeir eru hvorki Kínverjar nje Mongólar. Og allir hafa þann sið að rækta hrís- grjón á stöllum utan í brekkum, én það þekkist varla hjá Kínverjum. Þeir erú svo skynsamir að þeir rækta ekki hrísgrjón í brekkum, ef þeir geta komist hjá þvi. Enda þótt þessar stallaekrur sjeu fagrar tilsýndar, virðast tnjer þær bera vott um þröngsýni Japana. Hrísgrjón er ekki hægt að rækta öðru vísi en að þeim sje plantað þar sem kyrt vatn liggur sex þumlunga djúpt á ekrunum. Hrísgrjónaplantan er vildu færa góðan fisk í búið, voru í mínum augum ímynd þeirrar atorku- sömu kynslóðar, sem kemur á eftir okkur, kynslóðar, sem byggir alt upp, en brýtur ekkert niður. Á. O. votlendi ’ Hvermg stendur a pvi ao Þinghúsið í Tokyo. Það var reist eftir jarðskjálfíann 1923 og haft úr járn- bentri steinsteypu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.