Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1955, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1955, Blaðsíða 14
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS £ 90 J. M. Eggertsson: « Skdldið Skraut-Oddur Kekkonen 1 lýðfrjálsu landi sé það alveg sjálf- sagt að ræða um forsetaefnin, svo að vilji þjóðarinnar komi glöggt í ljós. Á hinn bóginn segja blöð and- stæðinga þeirra, að ekki sé svo að sjá sem bændaflokkurinn hafi kynnt sér vilja sinna eigin manna, •j úr því að byrjað var á því að til- , nefna tvö forsetaefni. \ Enn er of snemmt að spá nokkru um það, hver verði forsetaefni hinna flokkanna, og sennilega hef- ur ekkert verið afráðið í því efni. , Það má þó telja líklegt að jafnað- armenn vilji hafa Fagerholm fyrir í forseta, og meðal almennings hefur Váino Tanner einnig verið nefnd- ‘ ur. Hann sat einu sinni í fangelsi \ fyrir „stríðsábyrgð“, en hefur nú fengið uppreisn þar sem hann er þingmaður og formaður fjármála- ' nefndar þingsins. Þó er hann orð- | inn heldur gamall, verður 75 ára í • þann mund er kosning fer fram. Þjóðlegir demokratar höfðu Mauno I Pekkala í kjöri seinast, margreynd- \ an stjórnmálamann. Ekkert hefur heyrzt um það hvern hægrimenn ’ muni hafa í boði, og hið sama gildir : um þjóðernisflokkana, hinn sænska og finnska. ^ Um úrslit kosninganna er nú allt ITM MANNAFORRÁÐ í Þorska- ^ fjarðarþingi börðust lengi vel tveir forráðsgoðar, beggja megin fjarðarins, austan og vestan. Fyrst þeir Hallur á Hofstöðum og Hall- steinn Þórsgoði á Hallsteinsnesi, og síðar þeir Glúmur Geirason og Oddur Breiðfirðingur, er voru samtímis forráðsgoðar í Þorska- fjarðarþingi. Oddur Breiðfirðingur, öðru nafni Skraut-Oddur, var mikið skáld. Hann var sonarsonur Gull-Þóris Oddssonar skrauta Hlöðvessonar Gautakonungs, landnámsmanns að Skógum í Þorskafirði. Faðir Odds Breiðfirðings var Sigmundur son Gull-Þóris og Ingibjargar Gilsdótt- ur skeiðarnefs. Sigmundur faðir Odds skáldgoða ólst upp í Múla í Þorskafirði hjá móðurfólki sínu, og er nefndur Guðmundur í Gull- Þórissögu og í Landnámabók Hauks lögmanns Erlendssonar, en í öðrum gerðum landnámabóka er meira á huldu en seinast. Þá var það vitað fyrirfram að allir flokk- ar, nema bændaflokkurinn, studdu Paasikivi. Jafnaðarmenn létu það þó ekki uppi, en afstaða þeirra sést á því að Fagerholm, sem þá var forsætisráðherra, mælti með kosn- ingu Paasikivi og fekk fyrir það langflest atkvæði sem kjörmaður. Það er allútbreidd skoðun í Finn- landi, að forsætisráðherra hafi mestar líkur til þess að vera kjör- inn forseti. Nú er eftir að vita hve haldgóð sú skoðun er. F. V. hapn nefndur Sigmundur. Er eng- inn efi á því að það er rétta nafn- ið — það er ættarnafn, Sigmundur hét bróðir Odds föður Gull-Þóris. Sigmundur var eitt af hinum mörgu nöfnum Óðins, sem var æðstur hinna heiðnu goða, og því sama nafnið og Goðmundur (Guð- mundur). En eftir að kristni var lögtekin um land allt og kaþólsk- an komin á, var Guðmundarnafnið nefnt í stað Sigmundar, til að minna ekki á Óðinn. Oddur landnámsmaður í Skóg- um, langafi Odds Breiðfirðings, hefir verið af skáldakyni. Svo segir Þorskfirðinga saga: „Vaði hét maður; hann var skáld gott; hann var frændi Odds og kom út með honum; hann bjó að Skáldstöðum í Berufirði; Óttar og Æsa voru börn hans og voru bæði mannvænleg“. Af ætt Vaða á Skáldstöðum voru skáldin Sighvatur og Óttar svarti. Að Oddur Breiðfirðingur hafi verið meðal höfuðskálda á sinni tíð, segir Landnáma berum orðum, þar sem hún minnist hinnar frægu drápu Odds, er hann flutti við erfi Hjalta í Hjaltadal. Landnáma segir ‘svo frá: „Hjalti hét maður son Þórðar skafls; hann kom til íslands nokkru síðar en Kolbeinn og nam Hjalta- dal að ráði Kolbeins og bjó að Hofi (Hólum í Hjaltadal, segir Þórðarbók). Hann synir voru þeir Þorvaldur og Þórður, ágætir menn. Það hefir erfi verið ágætast á ís- landi, er þeir erfðu föður sinn. Þeir buðu öllum höfðingjum á íslandi. Og voru þar MCC boðsmana (þ. e.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.