Lesbók Morgunblaðsins - 24.07.1955, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 24.07.1955, Blaðsíða 10
‘106 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS þau, að einhver sem fór þar upp í rafmagns strengbrautinni, hefði á leiðinni flevyt frá sér eldspýtu log'mdi, eða þá sígarettu með eldi í. F^estir brunarnir munu og hafa orðið vesna bess að menn fóru gá- laus^ega með e’d, en þó var ástæð- an cmnur í einum stað, og þann skeoareid sáum vér. Um það ievti er vér sigldum suður vfir fjörðinn til Víkur, hafði fallið niður rafmagnsstrengur á leiðslu, sem er neðarlega í fiahinu Grind oí? liggur þar um breitt skóg- arbelti. Rafneistar hrukku af þræð- inum bar sem hann kom niður, og við bað kviknaði í sinu og skrauf- þurrum mosa. Á leiðinni norður að Belaströvd sáum vér að reyk lagði upp úr skóginum á nokkrum stöð- um. því að eldurinn læsti sig fliótt eftir mosanum. Fréttum vér á Bela -strönd að fjöldi manns hefði verið kvaddur á vettvang til þess að reyna að slökkva eldinn. Til allrar hamingiu var blæalogn og eldur- inn breiddist því ekki út til hliða, heldur beint upp fjallshlíðina. — Fjölgaði nú reykjarmökkunum óð- um og sums staðar var langt á milli þeirra og sást á því að eld- urinn hafði hlaupið langa leið upp eftir hlíðinni í mosa, áður en hann fengi þá næringu, er hann gæti stöðvazt við. Nú fór að kvölda og rökkur færð- ist yfir. Fiöllin urðu dimmbrýn og vörpuðu skuggum sínum á fjörð- inn, svo að hann varð dimmur eða nær svartur. En um leið og fór að skvggja. sá maður elda í fjallshlíð- inni á nokkrum stöðum og mis- munandi skæra, en blág^ár reykur tevgðist upp eftir fial’inu þar sem bíartara var og lagðist sem slæða yfir dökkvan skóginn. Neðstu eld- amir voru skammt fyrir ofan sjáv- armál. en þeir efstu voru komnir á að gizka 200 metra upp í fjalls- hlíðina. Lengi var einn eldurinn lanjbjartastur og mestur. Var hann Þingkosningar d Jamaicn AMAICA er ey 1 Karibahafi og var um 80 ára skeið brezk nýlenda og stjórnað af Bretum. En árið 1944 fékk eyjan sjálfstjórn. — Var henni gefin stjói-narskrá og samkvæmt henni skyldu íbúarnir sjálfir kjósa sér þing. Kosningarétt hafa allir, karlar og kon- ur, er náð hafa 21 árs aldri. Þingið velur svo stjórn, en brezkur landstjóri fylgist með störfum stjórnarinnar. — Hann hefur neitunarvald, þanmg að hann getur neitað að staðfesta lög eða stjórnarskipanir, ef hann telur slíkt vanhugsað, eða koma 1 bág við stjórn- arskrána. Fyrstu kosningar á eynni fóru fram 1944 og börðust þar aðallesa tveir flokkar, þjóðernisflokkurinn (PNP) og verkamannaflokkurinn (JLP). Verka- mannaflokkurinn vann stórsigur í þeim kosningum. Næst fóru kosninear fram 1949 og sigraði verkamannaflokkur aftur, en fvlgi hans hafði þá stórhrakað. í þriðja sinn var svo kosið 12. janúar í vetur. Höfðu þá fimm stjórnmálaflokkar menn í k.iöri, og margir óháðir buðu sig fram. Varð kosningahríðin in harð- eins og glóandi stólpi og hefur þar eflaust stórt tré staðið í björtu báli. Mundi það hafa þótt fögur sjón, ef hér hefði ekki verið voði á ferð- um. Um miðnætti rann tungl í fyll- ingu upp af suðurfjöllum og varp- aði gullnu geislabandi þvert yfir dimman og logntæran fjörðinn, en innar spegluðust eldarnir, sem nú virtust loga glatt í skógarhlíðinni. Þetta var ævintýraleg sjón, en ég var að hugsa um hvernig færi ef allt í einu skyldi hvessa. Þá hlutu eld rnir að magnast svo, að þeir yrði óviðráðanlegir. Sem betur fór hvessti ekki, en samt sem áðUr var á annað hundrað manns að beriast við eldinn í heilan sólarhring, áður en tókst að ráða við hann. Árni Óla. asta, einkum milli a'ðalflokkanna. — Verkamenn bentu á ailt sem þeir höfðu afrekað á 10 árum, og töldu þjóðinni skylt að styðja sig fyrir það. En þjóð- ernisflokkurinn sýndi fram á að dýrtíð og atvinnuleysi hefði mjög farið í vöxt, og ekki hefði stjórnin verið betur skip- uð en sve, að tveir af ráðherrunum hefði verið hnepptir í varðhald fyrir fjársvik. Þetta er nú svipað og hjá öðrum þjóðum, en að öðru leyti var kosninga- baráttan ólík því, sem menn eiga að venjast á Vesturlöndum cg ýmislegt af því, sem flokkarnir notuðu sér til framdráttar, kann að virðast brcslegt, því að sinn er siður í landi hverju. En það er undir hugarfari fólksins kornið, hver áróður hentar bezt á hverjum stað. Einhver áhrifamesti áróðurinn ó Jamaica er að grafa andstæðinga sína. Það er gert á þann hátt, að gerð er eftirmynd andstæðingsins og hún síðan kistulögð. Fer svo jarðarförin fram á sama hátt og um venjulega jarðarför sé að ræða. Sálmar eru sungnir og fjöldi fólks fylgir til grafar. Þetta er talinn pólitískur dauðadómur yfir and- stæðingum. Kjörorð þjóðernissinna í þessum kosningum var: „Sópið þeim burt!“ Og til-þess að leggja áherzlu á hvað átt væri við með þessu, tóku frambjóð- endur flokksins sér kúst í hönd einn dag rétt fyrir kosningarnar, og sópuðu allar götur af kappi. En fjöldi bíla var á ferð og á alla voru bundnir þrír eða fjórir kústar. Þetta var áminning til kjósenda að gera hreint fyrir sínum dyrum. Slíkur áróður mundi sjálfsagt þykja broslegur hér í Reykjavík, og tæplega mundi það vænlegt til sigurs fyrir einhvern flokk, að frambjóðendur hans færu að sópa göturnar. Þeir mundu verða til athlægis. En öðru máli er að gcgna á Jamaica. Þjóðernissinnar unnu cvo glæsilegan sigur í kosningunum, að þeir fengu fleiri menn kjörna heldur en allir aðrir flokkar til samans.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.