Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1959, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1959, Blaðsíða 6
302 LESBÓK MORGLTNBLAÐSINS 7. Jóhanna Margrét Dagbjörnsdóttir, Reykjavík 7. Margrét Oddsdóttir frá Ytri- Skógum 7. Árni Vigfús Magnússon, skipa- smiður, Keflavík 8. Sigfús Valdimarsson, prentari, Reykjavík 10. Eiður Eiríksson, trésmiður, Rvík 11. Sölvi Jónsson, fyrrv. bóksali, Rvík 11. Hjörleifur Þórðarson frá Hálsi, Reykjavík 11. Sveinn Gíslason, verkstjóri, Rvík 11. Guðmundur Guðmundsson frá Þorfinnsstöðum 11. Sólveig Guðmundsdóttir, Rvík 12. Guðmundur Jónsson, fiskimats- maður, Bolungavík 13. Anna Agústsdóttir Olsen, Rvík 13. Vigdís Halldórsdóttir, Litla-Fljóti, Biskupstungum 13. Hafliði Jónsson, símamaður, Rvík 14. Valdimar Þórðarson, verkstjóri, Reykjavík 15. Sigurður Z. Guðmundsson, kaupm., Reykjavík 15. Ólafur B. Bjömsson, kaupmaður, Akranesi 15. Sigríður Guðmundsdóttir, Grindavík 16. Agústa Guðjónsdóttir, Keflavík 17. Jóhann Pálmason frá Hvamms- tanga 17. Guðrún Einarsdóttir frá Mýnesi 17. Þorsteinn Þorvarðarson frá Ytri-Þorsteinsstöðum 18. Gísli Jónsson frá Saurbæ, Vatnsdal 19. Helga Jónsdóttir frá Hvammstanga 20. Jón Björnsson frá Bakka, Viðvíkursveit 20. Guðfinna Guðnadóttir Thorlacíus, Reykjavík 20. Vilmundur Jónsson, Mófellsstöðum 21. Sólveig Jónsdóttir, Reykjavík 21. Steinunn Sigríður Jónatansdóttir, Glerárþorpi 24. Sigríður Andrésdóttir frá Grímsstöðum 24. Birgir Jónsson, Kópavogi 24. Jónína Margrét Þorsteinsdóttir frá Merkinesi, Höfnum 25. Metúsalem Sigfússon frá Snjóholti 26. Árni Sigurðsson, trésmiður, Hafnarfirði 26. Jóhanna Einarsdóttir frá Giljum 27. Einar Páll Jónsson, ritstjóri, Winnipeg 27. Hólmfríður Eggertsdóttir, Rvík 27. Hannes Guðmundsson, læknir. Reykjavík 27. Jakob Guðlaugsson, Sogni, Kjós 28. Sigríður B. Theódórs, Reykjavík 28. Karólína Soffía Jónsdóttir frá Arnarvatni 28. Auðbjörg Davíðsdóttir frá Vopnafirði 29. Rebekka Jónsdóttir, prestsekkja, frá Gufudal 29. Björn Sigurðsson, járnsmiður, Reykjavík 31. Hallbjörn Halldórsson, prentari, Reykjavík FRA skólunum Stýrimannaskólinn útskrifaði 148 stýrimenn á þessu ári (13.) Vélstjóraskólanum var sagt upp. Þar höfðu verið 129 nemendur í vetur (20.) Flensborgarskóla var sagt upp. Þar höfðu verið 369 nemendur í vetur (20.) Bændaskólanum á Hólum sagt upp. Þar voru 34 nemendur (22.) Frá Gagnfræðaskóla verknáms í Reykjavík útskrifuðust 133 nemendur (22.) Kvennaskólanum í Reykjavík sagt upp í 85. sinn. Þar höfðu verið 224 nemendur í vetur, þar af útskrifuðust 44 gagnfræðingar (30.) LISTIR Bandarísk málverkasýning (yfirlits- sýning) var í Listasafninu (9.) Fjórir norrænir leikarar komu hing- að í kynnisför (13., 16.) Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari, hafði sýningu á verkum sínum um hvítasunnuna (15.) Gunnlaugur Scheving, listmálari, hafði málverkasýningu í Reykjavík (16.) Sveinn Björnsson, listmálari, hafði málverkasýningu í Vestmannaeyjum (24.) Fiðluleikararnir Bjöm Ólafsson og Jón Sen fóru vestur um haf og taka þátt í hljómleikaför um Bandaríkin og Kanada ásamt tveimur bandarískum tónlistarmönnum (28.) . FJÁRMÁL OG VIÐSKIPTI Fjársöfnunin vegna sjóslysanna í vet- ur nam rúmum fjórum milljónum króna (1.) Bláa bandið hefir tekið við 100.000 kr. sjóði til að standast kostnað við hýs- ingu og hjúkrun ofdrykkjumanna (1.) Haraldur Böðvarsson, útgerðarmað- ur á Akranesi, átti 70 ára afmæli og gaf í tilefni af því 100.000 kr. í sjóð, er veita skal heiðursverðlaun því fólki er lengi hefir starfað við fyrirtæki hans, og ennfremur 150.000 kr. til dagheimilis barna á Akranesi (7.) Menntamálaráð úthlutaði náms- styrkjum og námslánum, samtals rúm- lega 2 millj. kr. (14.) Úthlutað var styrkjum úr raunvís- indadeild Vísindasjóðs (15.) Úthlutað var 290.000 kr. styrkjum til 17 manns úr hugvísindadeild Vísinda- sjóðs (23.) Vísitalan var óbreytt, 100 stig (20.) Framleiðsla Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna nam nær 350 millj. kr. sl. ár eða um þriðjungi af verðmæti útflutnings (22.) Viðskiptasamningur við Svía hefir verið framlengdur um eitt ár (27.) FRAMKVÆMDIR Ný kirkja var vígð í Borgarnesi (7.) Fyrsta mjólkurbú í Múlasýslu hefir tekið til starfa á Egilsstöðum (12.) Byrjað verður á næsta ári að stein- steypa fjölförnustu vegi landsins (13.) Hf. Hafskip, sem er nýstofnað fyrir atbeina Verzlunarsambandsins, hefir samið um smíði á 750 tonna flutninga- skipi í Vestur-Þýzkalandi (14.) Alþingi fól ríkisstjóminni að sjá um að viti verði reistur á Geirfugladrangi eins fljótt og unnt er (15.) Akurnesingar hafa samið um smíði á tveimur togurum í Vestur-Þýzka- landi (20.) Guðmundur Jörundsson, útgerðar- maður á Akureyri, hefir samið um smíði á togara í Vestur-Þýzkalandi (21.) Ný ratsjá hefir verið sett á Akur- eyrarflugvöll (21.) Nýtt félagsheimili vígt í Hrafnagils- hreppi (22.) Varðskipið Ægir fór í rannsóknaför til að kanna göngu síldar út af norð- vesturhluta landsins. Með honum eru nokkrir sérfræðingar undir stjórn dr. Hermanns Einarssonar (23.) Kalkstöð Sementsverksmiðjunnar er nú nær fullger. Mun geta framleitt 20.000 tonn á ári, sem fullnægir kalk- þörf landsmanna (23.) Miklar öryggisráðstafanir er verið að gera í Reykjavíkurhöfn. Þar koma 7 sjálfvirkir neyðarsímar, stigar gerðir á bátabryggjur og skáhleðslu Granda- garðsins o. fl. (24.) I nefnd til að skipulegga hagrann- sóknir á vegum hins opinbera, hafa verið skipaðir: Benjamín Eiríksson dr.,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.