Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1962, Page 10
Maðurinn minn gerir mér
þann grikk að halla sér helzt
að ítölskum og frönskum rétt-
um, sem oft er erfitt að fram-
reiða hér vegna efnisskorts, að
ekki sé minnst á getuleysi hús-
móðurinnar!
Efst á blaði mun þó vera
ítalskt spaghetti og kjúklingar.
Buff steikt á franska vísu er
líka vel þegið, t. d. snöggsteikt
buff með þykkri sneið af
bræddum osti ofan á, verður
að borðast beint af pönnunni.
Svo er hér uppskrift að auð-
veldum frönskum kartöflu-
rétti:
Hráar kartöflur flysjaðar og
skornar í mjög þunnar sneið-
ar. Lagðar í eldfast fat, eitt lag
af kartöflum, -annað af söxuð-
um lauk, o.s.frv., salt og pipar
að vild. Mjólk hellt yfir, þakið
með sterkum, rifnum osti. —
Bakað i ofni, þar til kartöfl-
urnar eru soðnar.
SIIHAVIÐTALIÐ
Talaðu við mig eftir 20 ár
Japanskur iðnaður
Ár frá ári fer erlendum starfs
mönnum japanskra iðnfyrir-
tækja fjölgandi, Japanir færa
stöðugt út kvíarnar ag t.d. í
írlandi, V-þýzkalandi, Sviss og
Ítalíu vinna þúsundir verik-
smiðjufólks, skrifstofumanna og
tæknimenntaðra hjá fyrirtækj-
um, sem ekki hafa aðaibæki-
stöðvar í Dubiin, Bonn, Zurich
eða Milano — heldur Tokyo.
Japanir hafa verið hálf laumor
legir á þessari útfærslu fyrir-
tsekja sinna, en nú hafa þeir
náð aligóðri fótfestu í mörgum
Evrópulöndum. Þar hafa verið
stofnuð umboð, sem reist hafa
miklar vöruskemmur o<g kom-
ið dreifingarkerfi og jafnframt
Ihafa ótal verksmið'jur verið
reistar fyrir japanskt fé. Og
Japanir eru auðvitað ánægðir
með árangurinn, en evrópsku
keppinautarnir eru ekki jafn
giaðir.
Höfuð ástæðan til þess, að
Japanir hafa lagt jafnmikla á-
herzlu á að koma sér vel fyrir
í Evrópu er fyrst og fremst til
koma Efnahagsbandalags
Evrópu . Á síðasta ári fluttu
japanskir útflytjendur út varn
ing til Evrópu fyrir 213,000,000
dollara, en það er aðeins 5%
af heildarútflutningi landsins.
Þeir japönsku höfðu búizt við
meiri útfhitningi, og treysta á
mun meiri viðskipti í framtið-
inni. Þeir óttast hins vegar
hina 'háu tolla Efnahag^banda-
lagslandanna gagnvart ríkjum
sem standa utan bandalagsins
— ag þess vegna bafa japanskir
iðjuihöldar lagt meginkapp á
að koma upp útibúum í sjálf-
um bandalagsríkjunum.
Framieiðsla þessara fyrir-
tækja er margvísleg; allt frá
/ Evrópu
gleraugum, myndavélum og
smásjám — upp í bifhjól, raf
magnsbúsáhöld, tilbúinn áburð
ag því um líkt. Það má bvi lík
legt telja, að iðnaður Evrópu
verði á næstunni að verja æ
meira fé til auglýsinga ag á-
róðurs — í samkeppninni við
japanska varninginn, sem þó er
framleiddur í Evrópu.
Þessi skemmtilega loftmynd er tekin yfir Vestur-Þýzkalandi
og gefur góða hugmynd um vegakerfi landsins og flugstöðv-
ar. Myndin er tekin skammt utan við Frankfurt og ofarlega
t. v. sést flugvöllur horgarinnar. Fyrstu sex mánuði árs-
ins fóru 4,5 millj. farþega um flugvelli Vestur-Þýzkalands og
er það 18,4% meira en á sama tíma sl. ár.
— Er hann þitt eftirlætis-
skáld?
— Nei, mér finnst hann of
tormeltur núna, en þú getur
reynt að tala við mig eftir
tutitugu ár.
— Blessaður.
. — Já, ég skal minnast þess.
Blessaður þangað til.
— Blessaður.
H.B’l.
— 14668.
— Gott kvöld. Þetta er hjá
Morgunblaðinu, tala ég við
Brynjólf Ingvarsson.
— Jú, rétt er það. Við hvern
tala ég?
— Við þekikjumst. — Þú ert
svo ungur, Brynjólfur, að ég
ætla að spyrja þig, hvernig þér
litist á unga fólkið.
— Auðvitað lízt mér vel á
uniga fólki. — En ég er andvíg
ur pólitískum félögum ungra
manna.
— Mega þeir ekki hugsa um
pólitík?
— Jú það er einmitit það sem
óg vi'l að þeir geri, En hins
vegar sýnir það ekki sannan á-
huga að taika afstöðu ag fylgja
henni eftir, áður en menn hafa
kynnt sér málin til hlítar.
— En hafa þau ekki uppeld-
islegt gildi?
— Skiljanlega er ég ekki
maður til að dæma um það. Þó
fæ ég ekki annað séð en það
hljóti að tefja fyrir þroska ein-
staklingsins að vera dreginn
SPURNINGUNNI svarar í dag
frú Brynhildur Jóhannsdóttir,
eiginkona Alberts Guðmunds-
sonar, heildsala:
þannig í dilk eins og sláturfé
á hausti.
— Af hverju eru réttirnar
svana ofarlega í huga þér?
— Af því ég er sveitamaður
— Og ég er stoltur af því, þótt
ég sé með annan fóitinn í Reykja
vík.
. — Hvers vegna er það til að
stæra sig af?
— Einfaldlega af því að það
fylgja því vissir yfirburðir, að
vera sveitamaður sem ekki er
svo auðvelt að gera grein fyrir
í stuttu máli.
—Telur þú borgaræskuna
síðri?
— Vissulega ekki. Hún hefur
yfirburði yfir akkur sveita-
mennina á sumum sviðum. En
mér finnst bera fullmikið á
þessu æskudekri t.d. hér í
Rey'kjavík.
— Við hvað áttu með því?
— Fyrst ag fremst á ég við
þetta virðingarleysi í peninga-
sökum. Það þykir ekki fíht leng
ur að rukka inn skuldir, hvað
þá að borga þær. Og enginn er
maður með mönnum, nema
hann geti sóað fé i sjoppum ag
lifað hátt. — Eg tek til dæmis
skólaæskuna og allar sjoppurn
ar sem þrifast og blómgast
kringum skólana eins og snikju
dýr. Þeir þykja gjarna smáir í
sniðum, sem hafa nesti með sér
í skólann.
— Hvers vegna er æskan
kærulaus í fjármálum?
— Eg freistast oft til að
skella skuldinni á foreldrana.
En auðvitað eiga þeir ekki ein
ir sökina, heldur verður að
leita orsakanna í fjármálaspill
ingu þjóðarinnar allrar, sem
verður hvað þessi mál snertir
að teljast enn á gelgjuskeiði.
— En þar með ertiu búinn að
hvítþvo æskuna sjálfa.
— Auðvitað er ekki hægt að
kenna æskunni um uppeldið,
þú sérð það sjálfur. Það verður
að fyrirgefa okkur, það sem
okkur er ekki sjálfrátt.
— En er ekki spurt að því
einu, hvernig menn ávaxta sitt
pund?
— Vitaskuld skiptir það máli
hvernig menn ávaxta sitt pund.
En þó er engin reynsla komin
á það, meðan menn eru enn
'þá á æskuskeiði. Við verðum
ekki krafin um ávöxt fyrr en
„um sólarlag“, eins og Einar
Ben. segir.
> HUNDALÍF *
- c/jSTrop '
©406
— Ég er alltaf jafnóliepplnn!
Þegar ég ætla að grafa bein, þá
hitti ég á olíu!
Hver er
uppáhaldsmatur
eiginmannsins
10 LESBÓK MOR GUNBLAÐSINS
27. tölublað 1962