Lesbók Morgunblaðsins - 16.05.1965, Page 5
»sTSJi i*SW
hann á völd í Indlandi. Bróðir hans
Arthur Wellesley hertogi af
Wellington var fæddur 1.
maí 1769 í Dublin. Hann var sonur
Garretts Wellesleys jarls af Morning
ton. Hann var settur til náms í
Eton og síðar í herskólann í Ang-
ers í Frakklandi. Garrett Wellesley
átti fimm syni og Arthur var sá
yngsti. Sá elzti erfðd óðal og titil,
hinir voru ýmist settir til guð-
fræðináms eða í herinn. Arthur
gerðist hermaður í 73. hálendinga-
6veitinni 1787. Bróðir hans, þá jarl
inn af Mornington, lánaði honum
fé, svo hann gæti keypt sér met-
orð innan hersins, en slíkt tíðkaðist
lengi innan brezka hersins. Hann
dvaldi á írlandi næstu ár, sinnti
ekki herþjónustu og var þingmaður
í neðri málstofu írska þingsins ár-
in 1790—97. Eldskírn sína sem her-
maður hlaut hann í Flandern á ár-
unum 1794—95. Reynsla hans af
hemaði gerði hann fráhverfan her-
þjónustu og hann tók að leita fyrir
eér um borgaralegt starf. En nú
verða þáttaskil, hann er sendur til
Indlands með herdeild sinni 1796.
Hann var ekki hrifinn af þessari
kvaðningu og kveið fyrir að fara
til Indlands. Þar tók hann að
leggja stund á herfræði, afleggur
spilamennsku og fiðluleik, sem
hann hafði náð nokkurri leikni í, og
einbeitir sér að stjómfræði og her-
fræðinni. Um þetta leyti hyggur
Eftir Siglaug Brynleifsson
Málverk Haydons af hertoganiun sjötug um, rjóðum og sællegum eftir langa
veiðiferð.
kemur til Indlands 1798 sem land-
stjóri. Wellington vinnur sigur á
ýmsrrm smáfurstum á þessum ár-
um, einkum vom það sigrar hans
við Assaye og Argaon sem öfluðu
honum frægðar. Að launum hlaut
hann þakklæti enska þingsins og
ýmsa aðra vi ðurke nnin gu,
W ellington hverfur frá Indlandi
1805. Hann tekur sæti á enska þinginu
sem þingmaður Rye-kjördaemis.
Þingmennskuferill hans varð skammur.
1808 er hann sendur til Spónar og
Portúgals, og þar kemur í ljós ágæti
hans sem herforingja. Hann vinnur
frægan sigur á Frökkum skammt frá
Lissabon, en sá sigur nýttist ekki sem
skyldi vegna afskipta brezka yfirhers-
höfðingjans. Wellington hverfur heim,
en er sendur aftur til Portúgals 1809.
Á þyí ári hrekur hann Frakka úr Portú
gal. í september það ár er honum latm
að með nafnbótum. 1810 og 1811 tekst
honum að verja Lissabon og hrekja
Frakka úr Portúgal. 'Wellington tekur
Rodrigo og Badajoz á Spáni, vinnur
frægan sigur á Marmont marskálki við
Salamanca í júlí 1812 og tekur Madrid
í ágúst. Að launum hlaut hann jarls-
tign og 100.000 pund. Frakkar ná
Madrid aftur, en 1813 hefur Welling-
ton hrakið Frakka af Spáni og sigrar
franskan her hjá Toulouse 1814. í maí
sama ár er Wellington gerður að her-
toga.
Wellington er skipaður ambassador
við hirð Lúðvíks 18. eftir fall Napó-
leons. Hann hverfur frá París í janúar
1815 til þess að taka sæti á Vínarfund-
inum. Fregnirnar af endurkomu Napó-
leons til Frakklands berast honum 7.
marz. Hann tók tíðindunum með mestu
ró, áleit að Lúðvík 18. myndi fljótlega
sigrast á Napóleon, en hér fór á annan
veg. Vínarfundurinn gerði Napóleon
útlægan og Wellington var falið ásamt
prússneska herforingjanum 31úcher
að ráðast inn í Frakkland gegnum
Belgíu. Austurrildsmenn og Rússar
skyldu ráðast inn í landið að austan.
Fyrir skömmu kom til Islands
kunnur norskur blaöamaöur, Ivar
Eskeland, sem jafnframt er for-
maður norska útvarps- og sjón-
varpsráösins. Hann gefur út óháö
vikublaö, sem vaJcið hefur miklar
umræöur t Noregi, og er sjálfur
meö öllu óbundinn pólitískum flokk-
um. Er paö meö ööru til marks um
muninn á menningarstigi fslend-
inga og Norömanna, aö einmitt
slíkur malöur skuli sitja t formanns-
sœti útvarpsráösins í Noregi.
Eskeland kom hlngaJÖ sem gest-
ur og flutti erindi þaö um fjöl-
miðlunartœki nútímnns, sem birt-
ist í Lesbókinni á sunnudaginn var
og x dag. Ræddi hann máliö á breiö•
um grundvelli og geröi sér' far um
aö blanda sér ékki í deilurnar sem
oröiö hafa á Islandi um dátasjón-
varpiö og vœntanlegt íslenzkt sjón-
varp. Þó vék hann aö málinu nokkr
um oröum, sem vert er aö minna
á, einkanlega þar sem „sjónvarps-
blööince i Reykjavík þögöu þunnu
hljóöi um þennan kafla f erindi
Eskelands. Hann sagöi:
„Ef ég fyrir nokkrum árum
heföi átt aö svara spumingunni
um þaö, hvort fslendingar œttu ekki
að koma upp sjónvarpi, myndi
ég hafa trúað þeim, sem spuröi
þessarar spumingar, fyrir því aö
liann hlyti aö vera Kleppsmatur
(eins og ég
U hef lieyrt aö
I geöbilað fólk
iHl Hll stundum
1 kallaö hér á
■ lslandi). Ef
I IHs einhver spyröi
mig sömu
Pa pH spurningar t
I | > I myndi ég
I hiklaust
svara henni
þannig, aö ís-
lendingar heföu ékki ráö á þvt uö
vera án sjónvarps, sem þeir ættu
sjálfir og stjórnuöu einir, og ég tel
aö þetta mál sé ékki aö öllu leyti
mál sem aðeins varöar íslendinga
sjálfa.
Ég biö ekki um afsökun á því aö
ég segi hér meiningu mína. Ég tít
ra
miklu alvarlegri augum á þann
áJirifamátt sem sjónvarpið hefur en
margir íslendingar gera, sem ég hef
rœtt viö um þetta efnl. Ég lít svo
á aö sú einokunaraöstaöa, sem hef-
ur skapazt hér fyrir eina erlenda
sjónvarpsstöö, hafi í för meö sér
lífshœttu fyrir tslenzka þjóö, ís-
lenzka menningu og íslenzkt mál.
Þessvegna varö mér þaö fagnaöar-
efni þegar ég frétti, aö fslendingar
heföu ákveöiö aö koma sér upp
eigin sjónvarpi.“
Þessi orö formanns norska sjðn-
varpsráösins ítreka rækilega það
sem sextíumenningamir svonefndu
og fjölmargir aörir hafa haldiö
fram frá uppliafi: Dátasjónvarpiö
er þjóðarsmán og tslenzkri menn-
ingu lífshœttulegt; tslenzkt sjón-
varp er fullkomiö óráö, en leiötogar
þjðöarinnar hafa gert þaö óhjá-
kvœmilegt meö því aö hleypa hinu
erlenda sjónvarpi inn á þúsundir
islenzkra heimila. Tengslin milli
Keflavíkursjónvarpsins og hins fyr-
irhugaöa tslenzka sjónvarps eru
vægast sagt ósmekkleg.
Þegar ég spuröi Eskéland hvort
hugsanlegt vceri aö svipaöar aöstæö
ur heföu getaö skapazt í Noregi, ef
þar t landi væri bandarísk herstöö,
hristi hann höfuöiö og sagöi með
áherzlu: „Aldrei aö eilífu“.
Ég geri ráö fyrir aö Eskéland
heföi þótt lœrdómsríkt aö vera í
Reykjavík um síöustu helgi og kynn
ast af eigin raun áhrifunum sem
bandaríska sjónvarpið hefur haft
á stóran hóp tslenzkra unglinga.
Skrílsœöiö, sem þá brauzt út á göt-
um höfuö staöarrns vegna mein-
lausra mótmœlxmögeröa svonefndra
„hernámsandstœöingace (sem þekkja
ékki muninn á hernámi og hersetu),
var einn óhrjálegasti votturinn um
afsiðun yngri kynsláöarínnar af
völdum dátasjðnvarpsins, sem ég
hef oröiö vitni aö. Ef íslenzkir leiö-
togar fást ekki til aö leggja eyrun
viö „nöldrinucc t helztu menntafröm-
uöum og listamönnum þjöðarinnar,
œttu þeir sjálfra sín vegna aö snúa
sér til lögreglunnar i Reykjavík og
fá hjá henni lýsingu á látœöi ís-
lenzka sjónvarpsskrílsins.
s-a-m
18. tbl. 1965
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5