Lesbók Morgunblaðsins - 09.11.1969, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 09.11.1969, Blaðsíða 10
Nokkrar hliðstæður 1 skáldskap Alexanders Kiellands og Gests Pálssonar Fraimlh. af bls. 5 mun að vifcsð. Nú er einmitt Kærleikáheimilið vottur þess, hve líkir þessir höfundar gátu verið, án þess að þair væri um nokkur rittengsl að ræða. Kæirteikisibeimdildð kom út í Verðaodá í april 1882, og 22. júní saima áæ kom út skáldisatgan Skipper Worse eftir Alexanider Kieillliaind. >ótt ekiki sé það aðiaisöigu- þnáðurinin, er þair lýst náð- ríkri, trúarafisitaekÍHfiiiIliri eikkju- frú, madam Torvestad, sem um miargt srvipar tiil Þuiríð'air ritou á Borg í Kærleiksheimiíliniu. Yngri dóttir hennar, Henriette, trúlofast ungum sjómanni, en sakir ráðríkis móðurinnar fá þau ekki að njótast. Madam Torvestad gefur síðan Henri- ette manni, sem henni er þvert um geð að ganga að eiga, en áður en að hjóniavígs/iu kæmi, fór Henriette sér við þorps- bryggjuna. Er því atviki svo lýst: „Nedover svalen pá Jacob Worses sjþhus kom en spinkel hvit skikkelse lþpende, famlet sig nedovar trappen og stod i fþrste etage, hvor gulvet like- som gynget hver gang sj0en Iþftet sig innunder huset. Med alfl sin kraft fikk hun trukket den ene sjþhusdþr sá meget til side, at der kom en sprekk, som hun kunde presse sig ut igjennem; hun holdt sig fast með den eoe hánd, og b0i- et ut over det sorte vann gjen- tok hun ennu engang sin lille ed, fþrenn hun slapp: „Jeg lover og sverger á elske dig trofast í liv og d0d og aldirig gifte mig með nogien annen. — Lauritz! — min eg- en Lauritz!“ Derpá slapp hum takiet, og den tunge sj0 trakk henme inn undeir en f0rebát, som lá fort0iet utemfor sj0- buset, og hun kom iíkke op igjen. F0rst senere pa aft- enen fant nogen sjpfolk, som hadde vaeret amboird i et fair- t0i, for á efterse fort0ining- ene, noget hvitt, som 1S og skyllet op og ned i stentrapp- en ved Torvebryggein..“3) Að vísu er hér á ferðinni nokkurt annað minni, en þó er sjálfsmorðslýsingin með svo líkum hætti og í Kærleiksheim ilinu og lýsing madam Torve- stads og Henriettes minnir svo á Þuríði og Önnu, og ofríki gamallar ekkjufrúar um ástir er hið sama og hjá þeim Schan- dorph og Gesti, að freistandi væri að hugsa sér bein áhrifa- tengsl. SMkt er þó óhugsandi um þá Kielland og Gest. Af því, sem hér hefur verið rakið um efnisatriði svipuð Kærleiksheimilinu, má vera Ijóst, að fljótfærnislegt er að fullyrða, að Smafolk hafi haft úrslitaáhrif á sköpun sögu Gests. Sannleikurinn er sá, að hið „franska tema“, eins og Billeskov Jansen kallar það, um sveitastúlkuna, er kemur til stórborgar og kynnist þar fyr- irlitningu góðborgara á sveita- mönnum, var næsta vinsælt í sagnagerð á þessum árum. Á íslandi var engin borgara- stétt, sízt stétt efnaðra borg- ara. Þetta almenna evrópska efnisatriði hlýtur því sem sögu.wið kserteiksiheimilið á Borg. Vera kanai, að SimSfolik hafi átt einhvern þátt að því að beina athygli Gests að þessu minni, því skal engan veginn afneitað, en óskaplega er varasamt að líta í þá átt eina. Ekki verður hér bent á efn- isatriði eða minni í þeim fjór- um stuttu sögum Gests, er birt ust í Suðra, sem eigi sér skýr- ar hliðstæður meðal erlendra samtímasagna. Ein þeirra er að vísu, einis og þegar hefur ver- ið um rætt, staðfæring eins kafla danskrar sögu í íslenzkt umhverfi, en með Gesti og hin- uim dainisika höifundi eir vart una önnur áhrifatengsl að ræða. Um svipuð efnisatriði í Sögunni af Sigurði formanni og L’auberge eftir Maupassant hefur þegar verið rætt sérstaklega. Næst verða því á vegi Þrjár sögur. Ef litið er á söguna Grímur kaupmaður deyr, verður fyrst fyrir augum lýsing umhverfis- ins og hinnar gömlu verzlunar, en síðan segir af hruni gamals veldis Gríms. Þetta var vin- sælt efnisatriði á þessum tíma, og skal hér enn bent á hli'ð- stæðu hjá Sophus Schan- dorph. Saga hans, Det gamle apotek, kom út þremur árum fyrr en Þrjár sögur. Að visu eru þar allir drættir stórum mildari og bjartari en hjá Gesti, en tvö efnisatriði eiga þó mikla hliðstæðu í Grímur kaupmaður deyr. í Det gamle apotek segir af Pramman gamla lyfsala, sem um langan aldur hefur verið ein- ráðuir um slíka verzlun í þorpi sínu. Er sagan hefst, hefur veirið sitiotfniuð ný sveitairlyfsialia, og dregur hún stórum frá Pramman líkt og hinir nýju kaupmenn í Eyrarkaupstað frá Grími. Þá er lýsingm á ofur- ást lyfsalans gamla á sonar- dóttur sinni, Fanny, og hversu hann friðar herbergi hennar eins og helgidóm kaþólsks manns eftir brottför hennar næsta mikil hliðstæða við þá launhelgi, sem Grímur kaup- maður hafði á latínubók Jóns sonar síns og minningunni um hann. Að öðru leyti eru þessar sögur alls ólíkar, en þessi sögu þráður um hnignandi veldi gam alla kaupmennskujarla var fjarska algengur í verkum raunsæisskálda, og má þar minna á Kielland og sögur hans um fyrirtækið Garman og Worse. Fyrir tíma Gests höfðu sendi bréf gegnt æðimikilvaegu hlut- verki í íslenzkum skáldverkum, t. a. m. hjá þeim sveitungum hans, Jóni Thoroddsen og Matthíasi Jochumssyni, en þar þjónuðu þau fyrst og fremst því hlutverki að leysa sögu- hnút. í þremur sagna Gests verða sendibréf nokkurt efnis- atriði, en skipa þar allt annan sess. Þau eru í senn þáttur í persónulýsingum og verða til skýringar á viðbrögðum sögu- hetjanna og atburðarás. Þótt í litlu sé, má hér einnig merkja þá bneyting, sem varð á efnis- afstöðu höfunda frá rómantík til raunsæis. Tvö af fjórum bréf um í sögum Gests eru frá móð- ur til sonar. Nú má segja, að hótamabiréf Þuríðar ó Borg sé harla ólíkt umhyggjusamlegri ástúðinni í bréfi móður Sveins í Tilhugalífi. Þó er þessum bréfum það sameiginlegt, að bæði eru sprottin af umhyggju móður fyrir syni. Hér skal bent á eina hlið- stæðu við bæði þessi bréf. í sögunni Efter ballet eftir Hen- rik Pontoppidan, sem kom út í Stækkede vinger 1881, fær Kar sten Lund frá móður sinni bréf, sem minnir með nokkrum hætti á mæðrabréf Gests. Það hefst með heilsuleysisbarlómi og guðræknishjali líkt og bréf Þuríðar og gegnir að því leyti sama hlutverki, að það breyt- ir ætlunum sonarins. Að öðru leyti er það meira í ætt við bréfið til Sveins, einkum þeg- ar móðir Karstens Lunds kveðst ætla að senda bonum nokkrar smákökur og ost fyrir jólin og tvenna hlýja sokka. Viðbrögð Karstens Lunds við bréfinu verða hin sömu og Sveins, að hann sezt niður og grætur. Eins og síðar mun að vikið, virðist mér margt benda til þess, að síðustu sögu sína, Vordraum, hafi Gestur samið með meðvitaðri ásetningi að semja sögu í raunsæisstíl en önnur verk sín. Vordraumur er og sú saga Gests, sem Stefán Einarsson telur vera skrifaða undir mestum áhrifum frá Kielland og bendir í því sam- bandi á þá hliðstæðu, sem sögu þráðurinn á í nokkrum köflum sögunnar Garman og Worse. Ég hef í þessari ritgerð þótzt leiða að því nokkrar líkur, að atburðarós sögumiar og per- sónur, sem og annarra sagna Gests, eigi sér aðra og raun- sannari fyrirmynd meðal sam- tímamanna Gests í Reykhóla- sveit. Vairt srbenidiur þalð liemig- ur í valdi nokkurs manns að sanrua, hvort Gestur hafi þarna fremur haft í huga. Mér virðist sennilegra, að í þessari sögu — eins og öllum öðrum sögum Gests — hafi innlendir atburðir mestu varðað sem beinar fyrirmyndir. Hitt fer auðvitað ekki á milli mála í þessari sögu sem ’ öðrum, að kynni Gests' af bókum Kiellands og annarra raunsæ- ishöfunda hafa átt þátt í að skerpa sjón hans og beina geiri hans að þjóðfélagslegum brest um, og ekki er ómögulegt, að hin hliðstæða atburðarás í Garman og Worse hafi orðið til þess að minna hann enn frek- ar á þau atvik, sem höfðu orð- ið í heimasveit hans og hann notaði síðan hugsanlega að nokkru sem fyrirmynd sögunn ar. Ég hygg samt, að hér sem oftar bafi menn um of blínt í eina átt eftir erlendri fyrir- mynd. Gestur var sex ár í Höfn og þekkti vissulega verk fleiri höfunda en Túrgenéfs og Kiellands. í Vordraumi standa áhrif raunsæisstefnunnar á breiðari grunni en í öðrum sög- um Gests. Sagan sver sig í ætt þessarar bókmenntastefnu jafnt um boðskap og lífsstefnu sem persónulýsingar og einstök minni. Á síðari helmingi nítjándu aldair blómgaðist mjög hagur horgarastéttairinnar. Ef kenna ætti raunsæisstefnuna við sér- staka þjóðfélagsstétt, er hún bókmenntastefna borgairiastétt- arinniar, frjálslyndasta hluta hennar, og fær, er á líður, nokkurt ferskt blóð frá vakn- andi veirkalýðsstétt. Það er mjög algengt minni í evrópskum raunsæisbókmennt- um að lýsa góðborgaralegum samkvæmum með natúralískri nákvæmni. Slíkar samkomuir verða ramminn um samræður gestanna, þar sem tekin eru til meðferðar þjóðfélagsleg vanda mál og saman teflt fulltrúum ólíkra skoðana. Einkanlega er þetfca algengt efnisatriði í dönskum skáldsögum frá þessu skeiði. Nýtur hin danska mat- arsæla sín oft vel í þessum löngu og nákvæmu lýsingum. Eins og áður er sagt, var vart um íslenzka borgarastétt að ræða í tíð Gests, sízt góð- borgara, og úrkynjað, lífs- þreytt aðalsfólk fyrirfannst ekki. Það er því næsta forvitni legt, hversu þetta samevrópska minni frá raunsæistímanum birtist í sögum hans. Því bregður þegar fyrir hjá honum I Kærlelkshelmllinu, þar sem lýsit er hrúðkaups- veizlu Jónls og Guðrúnar pró- fastsdóttur og þeirri umræðu, sem þar verður um það, hvort styrkja beri Bjöm á Krossi, fátækan bónda. En miklu skýr- ar kemur það fram í Vor- draumi, — fyirist í lýsingunni á samræðum fyrirfólksins í stof- unni á Stað, er Bjami var ný- kominn, síðan í viðræðum tengdafeðganna yfir morgun- varðinum, sem ber allt að því keim af dönsku veizluborði. Loks bregður enn velsældar- legu samkvæmi fyrir í lok sög- unnar. Hér er auðugan garð að gresja um hliðstæð eínisatriði í samtímaskáldsögum raunsæis- höfunda, og skulu aðeins fá ein dæmi nefnd. Hjá dönskum höf- undum kemur þetta minni e.t.v. hvergi jafnoft fyrir tiltölulega og hjá Karli Gjellerup. Árið 1878 kom út fyrsta bók hans, En idealist, og minnir lýsing- iin þiar á heimboiðinu hjá Knud- sen og samræðu guðleysingjans Max við prestinn eigi lítið á Vordraum: „ . . . præsten fik ham med vold og magt ind i en teologisk dispuit.“4) Þetta er nokkur hliðstæða við það, hve sýnt Þórði prófasti var að beina samræðum að þeim efn- um, er hann vildi tala um og bezt sýndu honum lundarlag þess, er við var rætt. Enn kem- uir saimia miininii víða fram í niæistu bók Gjelilerups, Det unge Danmark, sem út kom ári síðar. Schandorph notar oft þetta minni, e. t. v er það gleggst og hliðstæðast við Vor- draum í Uden midtpunkt, sem kom út 1878. Þar er mikið um vandamálaumræður í góðborg- aralegum samkvæmum. Vedzlu- lýsing, mjög sambærileg við þetta efnisatriði Vordraums, kemur fyrir hjá Herman Bang í Fædra, sem út kom 1883. Þetta var með öðrum orðum mjög hentugt frásagnarform til að þjóna þeinri kröfu Erandesar, að í skáldverkum skyldu kruf- in og tekin til meðfeiðar þjóð- félagsleg vandamál samtíðar- innar. Lýsinig Gests á gítarleik Önnu í Vordraumi hefur orð- ið mönnum tilefni hugleiðinga. Sigurður skáld frá Amarholti sá þar dæmi um litla tónlist- argáfu Gests, eins og áður er að vilk'lð, og Sáiefiáin Eiimairs- son bendir á hliðst.æðu. þar siam sié píamióteiilkaiir Gaibrielies í Snie edltiir Kiielfliamid.5) Hér má þó einnig í aðrar áttir líta. Tón listariðkanir, hljóðfærasláttur og söngur var mjög algengt minni sem eins konar forleik- ur að ástkynnum í skáldsögum þessara ára. Tónlistariðkanir Ellenar í Fædra Hermans Bangs minna um margt á gítar- leik önnu: „Thi det besynder- lige var, at Ellen í musikken kun dyrkede alt det febrilske og niervpse . . ,“6) „Svo, mér finnst alltaf ein- hver óviðkunnanlegur tryll- ingsskjálfti á öllu hennar spiilá,“7) segöir Þótrðuir prófiast- ur ran gítarleik Önnu. Þetta tónlistarminni er þó ef til vill ekki jafnalgengt hjá neinum skandinavískum höf- undi á þessum árum og Karli Gjellerup. Það kemur fram í Germanernes lærling (útg. 1882), hjá Amalie í Det unge Danmark og Helene í En idea- 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9. nóveimibeir 19'69

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.