Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Page 8
r ! 1 [ I I I I I I I I | i | Þoi'b.jörg á beimili sínn í Hafnarfirði. Minjasafn Reykjavíkur er ekki stórt í sniðum. 1 þvi eru liðlaga tvö þúsund munir, auk myndasafns. Það er heldur ekki til sýnis almenningi, því að það bíður þess i geymslu að Korpúlfsstöðum að byggt verðl yfir það, líklega að Árbæ. Tiiefni þess, að þessi grein er skrifuð, er sú, að í þessum mánuði eru 95 ár, síðan sú kona fæddist, sem stærstan einstakan hlut á í safninu, 399 gripi, alla vandaða. Óbrotgjarn er sá minnis- varði, sem Þorbjörg Sigurðar- dóttir Bergmann reisti sér I söfnun þjóðlegra muna. Ber safn hennar sama yfirbragð finleika og fágunar og ein- kenndi hana sjálfa, og mun enginn annar Islendingur, ut- an einin eða tveiir, hatfa eiign- aat jafnmikið saifn góðra gripa af því taginu. í þessu sem öðru fór Þorbjörg fyrir öðrum allt lífshlaup sitt, en þess ber jafnframt að geta, að framan af ævi lögðu örlögin ekki marga steina í götu hennar. Þorb.jörg og Sigfús Bergmann hieð dætruni sínum, Hrefhu, Hiildu og Auði. Rannveig Tryggvadóttir í MINNINGU MÆTRAR KONU í»orbjarga.r Sigurðar- dóttur Bergmann Höfðingskonan Þorbjörg Sigurðardóttir fæddist á Sel- tjarnarnesi 13. dag aprilmánað ar árið 1876, þriðja elzt ellefu mannvænlegra barna hjónanna í Pálsbæ, Sigurðar Einarsson- ar frá Bollagörðum og Sigriðar Jafetsdóttur. Sigurður var þekktur formaður á sinni tíð og sjósóknari. Hann var einn af fyrirmönnum á Seltjarnar- nesi, en þeir voru margir. Fjórtán ára gömul, árið 1890, tók Þorbjörg burtfararpróf frá Mýrarhúsaskóla eftir sex ára nám með hæstu mögulegri eink unn. 1894- 95 nam hún klæð- skeraiðn hjá Reinholt Ander- sen, en fór svo i Kvennaskól- ann og lauk námi úr öðrum bekk vorið 1898 með fyrstu ágætiseinkunn, efst 14 bekkjar 2. bekkur Kvennáskólans í Reykjavík vetiu-inn 1897—'98. v / fltMroÍ MlPip 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. apríl 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.