Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1973, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1973, Blaðsíða 5
 Gimnar Salvarsson Fátt er betra Fátt er betra en að sH.ia í góðnm stól spenna greipar og' hlusta á margradda bílasöng götunnar reyk.ja digra vindla dotta, meðan börn okkar vaða elg bernsku sinnar öklahátt vatnið og þau berfætt í báða fætur já, fátt er betra en að láta sér líða vel við dökkblá gluggatjöld og svarthvítan sjónvarpsheim horfa á Aston^fjölskylduna áköfum augum, meðan börn okkar reykja fyrstu sígaretturnar á sjoppuhorni gelgjuskeiðsins með tvær hendur tómar og gula fingur allt í kring II Börnin okkar þessar litlu hendur og . . . hún er vist að dauða komin segir konan hver? mamma-Aston segir konan og leggur frá sér prjónana þerrir tár úr augum ég hafði heyrt að hún ætti að deyja í þessum þætti þegar liðið er á kvöldið deyr mamma-Aston og börn okkar tínast heim úr myrkrinu leita okkar með þrá í augum okkar! — við sem földum okkur bak við lás og siá í Aston-f jölskyldunni og bláum gluggatjöldum. Hrafn Gunnlaugsson Matsölustaður í Stokkhólmi (Muntergök) Tómir bollar stara spekingslega út í loftið og veggklukkan telur augnablikin eins og smámynt sem. hrekkur ekkl fyrir öðrum kaffi. í horninu grúfir bjónustustúlkan sig yfir reyfara og er nauðgað í lok hvers ka.fla af purpuraklæddum Aröbum. Skuggar sem hádegisgestirnir gleymdu flökta, um salinn þreyttir á eltingaleik við þvala fætur. Stólar og borð marra kunnuglega og auðir bekkir stynja af vellíðan. Hugsun urn deyjandi óm í fiðlukassa og svefndrukkinn koss i lágnættinu fyllir hugann ljúfsárum trega. Hnífapörin hvila í faðmlögum. Hvít fita festir ráð sitt í sósunni. Aðeins fiskiflugan í glugganiun rýfur þögnina og snýst suðandi á bakinu. Flugan Örvita suðar fiskiflugan í brjósti mínu. í dag ryður áin sig og Iöngun mín flýr með stynjandi jökum til strandar. Eins og ástleitin tunga vefst hringiðan um glansandi steina og grýlukertin grípa krampakenndum fingrum í þekjuna. Mýrin angar af sterkju. f sólblindunni v illist gatan út í móana og vegurinn er alls staðar. Örvita skellur fiskiflugan á rúðunni ósýnilegum vegg eins og atburðirnir og árin sem halda mér föstum. Og Köln verður aldrei sú sama og þeg-ar Heinriich Böll, óþekktur þýzkur drengur, lék sér á bökkum Rínar. Allar borgir eru eins í augum Bölls, afskræmdar á sínum tíma af sprengjuregninu, nú af sól- arglotta efnishyggjunnar, full- ar af óhamingjusömu fólki, nýjum andlitum sem hverfa inn í manngrúann — og eiga sér kannski ekkert skáld. Ástæðan: óskiljanlegar forsend ur nýrrar óhamingju, velmeg- un sem enginn hefur áhuga á. Gervióhaming j a. Köln, þessi yndislega borg, þrátt fyrir allt. Á sínum tíma afskræmd af mótlæti, nú af meðlæti að áliti Bölls. Það get- ur verið erfitt að vera borg mikilla skálda. Böll stendur í miðjum hild- arleik okkar tíma og á sjónar- höla, mismunandi háa, i mörg- um löndum. Hann hefur gagn- rýnt Sovétríkin, jafnvel í Moskvu sjálfri, fyrir síendur- tekin mannúðarslys: að hefta frelsi rithöfunda sinna, senda öuima S prœiL£.'búðix, laðra á igieð- veikrahæli. En hann vill allt til vinna að geta talað máli þessara starfsbræðra sinna, vill allt til vinna að hildar- leikurinn frá 1939 endurtaki sig ekki. Af þeim sökum er hann „i náðinni" í kommúnista- ríkjunum, fær jafnvel greidd ritlaun fyrir bækur sínar í Sovétrikjunum, sem er víst einsdæmi, þegar útlendir höf- undar eiga í hlut. Og hann á bakhjarla í Þýzkalandi, Willy Brandt, Gúnter Grass. 1 Buddenbrooks lýsir Tomas Mainn söguhleitjiu, með þvi að lýsa hnappi á jakka hennar og hvernig hún fitlar við hann. Lýsingar Grass geta jafnvel á stundum verið nákvæmari en hjá Mann. Það er útlendingi erfið lesning. „Katz und Maus“, svo dæmi sé tekið er svo nákvæm að engu er líkara en hún sé skrifuð undir smásjá: þjóð- félaig undir smásj'á. Simálsjár geta verið nauðsynlegar til að finna orsök meinsemda. „Ég einn, af hverju ekki Grass Mlka?“ er haift eftir Böh, iþeig- ar hann frétti að hann hefði hlotið Nóbelsverðlaun, stadd- ur við uppsprettu nýrrar menn ingar, Aþenu. Nú uppsprettu nýs nasisma. Aþena af öllum borgum. Þegar við Bjarni Benedikts- son stóðum á Forum Roman- um, sagði hann. „Þetta er engu líkt. Aðeins eitt er stórkost- legra: að stanidia á Akrópólis." Og samt unni hann Þingvöil- um umfram aðra staði. Reykja- vik. Og Islandi. XXX Róttækni æskunnar, eða eig- um við að segja óróa, telur Böll af öðrum rótum en nas- ismann. Hann segir að tiltekt- ir ungs fólks séu framhald af exjisitensialisima Sairltries. Hann gagnrýnir klámritun fjölmiðla, leit æskunnar að paradis í nautnalyfjum. Segist raunar ekki trúa á að maðurinn geti fundið paradís, a.m.k. ekki panadís á jörð. Hann óítitasít og fyrirlítur eilífa sýndar- mennsku og sjóbíssness, þar sem öll áherzla er lögð á að maðurinn sé eilíflega ung- ur: þessi taumlausa dýrkun ei- lífrar æsku í líkamanum geti haft í för með sér mikla erfið- leika fyrir æskuna síðar. „Sól, láttu alla deyja, gerðu mig ei- llfan,“ hrópar kómgurinn I leik ritd loniescxis. 'En við enum eklki eilíf í líkamanum, ekki einu sinni kóngar. Hvernig verður æskan, þegar hún kemst á fer- tugsaldurinn? Hver verða von- brigði hennar? Hvernig bregzt hún við? Eins og Grikkirnir sem trúðu á guði sefn áttu og gátu 'gieíið edlitfa ælslku? Trú sem stóð ekki við fyrirheit sín, en hrundi til grunna. Jafnvel hún. Hann telur þó að unga fólkið sé betur gert til sálar- innar en þeir fullorðnu, eigi meiri skynsemi í pokahominu en gamla fólkið sem gagnrýn- ir það. Hann hefur lýst þvi svo að það hafi orðið eftir í sam- tímanum eins og skítur á priki, nei, hann hefur ekki komizt svo óskáldlega að orði, en samt má lesa þetta út úr orð- um hans. Og vonbrigðum. Ef vel sé, segir hann, þurfi fólk ekki að óttast ellina, um dauð- ann gegni öðru máli. 1 sjón- varpsfrásögn segist hann raun ar aldrei hafa hitt fullorðna manneskju. Dauðinn. Dauðinn er Hein- rich Böll áleitdð umihuigsunar- efni eins og fram kemur í skáldverkum hans. „Vér verð- um að skýra yður frá að þér eigið að deyja“ er sagt við kónlglnin 5 leikrtffi Ionesoos. Seg- ir Böll einnig við lesendur sína. Hann er alinn upp I kaþólsku umhverfi Kölnar, en hefur haft margt við kirkjuna að athuga. Vill t.a.m. ekki greiða henni skatt, sem ríkið innheimtir fyrir hana, óréttlátt eða ósiðlegt, finnst honum, ég veit það ekki. Af þeim sökum Framh. á bls. 14. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.