Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1977, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1977, Blaðsíða 2
Þotta portrett af skáldinu er eftir Luisu Matthfas- dóttur, sem er fædd hér 09 uppalin. en hefur haslað sér völl f New York og orðin vel kunnur málari þar vestra. Portrettið er f eigu Guðnýjar dóttur Halldórs. HALLDÖR LAXNESS 75ÁRA íslenzkir myndlistarmenn hafa ekki til muna lagt stund á portret- málverk og naumast er hægt aS tala um rótgróna fslenzka hefð f þvf sambandi. Margir hafa þó snert á þessu. stundum meira f gamni en alvöru og Ifklega má slá þvl föstu. a8 Halldór Laxness hef- ur orðið vinsælasta viðfangsefníð. í tilefni 75 ára afmælis hins sf- unga og mikilvirka skálds. birtir Lesbókin myndir af sex portrettum eftir kunna. islenzka myndlistar- menn — öll af Halldóri Laxness. Fleiri eru til; þar af fjögur til við- bótar eftir Kristján Davfðsson — og að minnsta kosti einn málari enn er með portrett af Laxness f uppsiglingu. Þannig hafa mynd- listarmenn á sinn hátt heiðrað þann úr hópi islenzkra listamanna, sem hæst hefur borið f samtfman- um. Kristján Davfðsson hefur gert nokkur portret af Halldóri Laxness. þará meðal þetta frá 1949. Eigandi: Ingibjörg Pálsdóttir Reykjavik. Portret Sverris Haraldssonar af sveitunga sfnum Halldóri Laxness. Eigandi: Knútur Bruun. Nína Tryggvadóttir málaði nokkur frábær portret af framámönnum f fslenzku menningarlifi á striðsárunum, þar á meðal eitt af Halldóri Laxness. sem nú er f eigu Lista- safns Alþýðusambandsins.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.