Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1977, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1977, Page 15
Hin athyglisverSa Fslenzka páskahátíð er hjá garði gengin eina ferðina enn. Flestir borgarar hafa fengið að hvila sig vel og rækilega, við höfum ekki látið okkur muna um að leggja niður öll störf, að minnsta kosti í framleiðslunni, í nánast heila viku. í bezta falli að einhverjir hafi stússað við fermingarveizlutildur þessa daga. Þó heyrast allir vera hneykslaðir á hinni makalausu skinhelgi sem einkennir þessa hátíð hér á íslandi og á sér vonandi hvergi hliðstæðu. Mannlífinu er eiginlega hætt að mestu leyti að kvöldi miðviku- dags og það hefst ekki að nýju fyrr en þriðja dag eftir páska. Ekki er því að heilsa að við státum af svo innilegri trúrækni, að við höfum þörf fyrir marga daga til inn- hverfrar hugleiðslu um heilög mál. Þvert á móti heyrist manni að flestir noti þessa daga til að fjargviðrast yfir nefndri skin- helgi og láti sér að öðru leyti leiðast. Hvergi nokkurs staðar er annað eins frí á stórhátiðum og hér hjá landanum. Skír- dagur, laugardagur fyrir páska svo og annar í páskum, en þá erflest heilagt hér, eru vengjulegir dagar hjá öðrum þjóðum. Heilagleiki og póskafrí að minnsta kosti þar sem ég þekki til. Þar telja menn Itklega að hægt sé að minnast með sóma og sann krossfestingu Krists og upprisu enda þótt mannlífið leggist ekki F dvala í heila viku. Lengi vel var taugar- dagur fyrir páska hér um bil venjulegur dagur, þótt nú hafi skipt um. Nú teljast allt að því helgispjöll að stiga dans kvöldið fyrir páska og stranglega er bannað að fara i kvikmyndahús. Ekkert má verða til að dreifa huganum væntanlega. Og þá hvarflar hugurinn að því hvort þetta sé í raun og veru i þeim anda sem í boðskap Krists var falinn. Það held ég sé fráleitt þvi að sú hræsni sem einkennir þetta helgidagastand væri áreiðanlega eitur i beinum Krists, að minnsta kosti eftir orðum hans á sinum tima að dæma. Og þvi er heldur áreiðanlega ekki að heilsa að menn hugsi meira um guð sinn þessa daga en aðra. Menn hugsa ekki um guð eftir fyrirmælum og forskriftum, heldur eftir þvi hversu rik er þörfin hjá hverjum einstaklingi til þess. Jóhanna Kristjónsdóttir. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu 1 £us>- 51 R W ■ ■ Ht J. P ' V K ■ N" flTí'uc ffjj íf'- F D Ck u K K o N A n ’A jtr" rc t> c A L 1 K KfioPFfí (.nei* B ú K A KC 1T ÉMNfl F A K »6'*t <k 1 R £> 1 N 6, MIu* M E V R A T'T , ’■ ’ U R .// 0 Ai ^rifoM V0 Aí 1 1 f> T A R ÍC.C■ K R 1 r yt;- n 1 T h R 1 N N V!', R ý R N 1 PIC' uR r fí 5 D 4 U & 1 ‘Mh N A f A R A R f A 3 A £> A í) 1 lf0í„T 3 R A K £ - K 5 Kfl B v:. iíc'Jl R A N ú U R R E V / R 1 R A L Ú, E N /- (•A U K ff 1 K L E T 1 jr e R Wr A L AL R K f/Lf.' r 4 Tvf" r R 1 S T U R l L / N r i A/ L : £> N A R 'C \ N R € i cÐ 1 A N ! •.D U CA N A f) a R T 7 A N S N ú 1 £> Á R A M t r 1 AJ ■41 <b°Y" yt uf pí4L K l LEKLD- RR£;N- 1 N (á. iKr | TNfj MUHK- IMN - l«N- Ip. SflM' HlT. \ oúl Hi'-iyN |§ DAP 1 w V\ -U flú Lfc'f- u V ^u£) w* £ M' FU&LIMN a-^tjTÍDj UND' R N ■fftycu áuUSA ftíaí.- FB r? i StuTTU Flí KT- fl K. Kv/A L-| JM n/£* K- fÆ iR 1 T~vr- IA R. Sf/KI HLUTAp ÉtáMDf SKflFcl! ÓH R' £1 N- Kfl fc » ÍT<»' PLl &.U HRT- Úfð 3oRA SVO? Pó’u/ ÍAV Ko^ 5ÓK/R RlFA Hc L- UR R fftPAÐ ÍHWT. iKRLffí TLUK F«UM- £ FM» UPP F Hin^ - HALPA |l fi£>H -ý pýí?fl- 12/KI T'o'NN HETK RÆKT- FHÍ tANP 15KJL- yriG~ lýhasc. ; aí ÍL i á5 Pi VecJfM *■ Klaki CflSK' SftvCAP ínwHLT. Ll> I/ÉIÍL- UKMI Kó?' f(,JoT " I fP'Ð | ÚARt) HtlM- IU

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.