Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1978, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1978, Blaðsíða 14
Skilyrðahjálp eða sjálfshjálp Á sjötta eöa sjöunda áratugnum var fólk á Vesturlöndum óspart hvatt til að láta fé af hendi rakna til sveltandi Þjóða priðja heimsins. Birtar voru myndir af börnum með útblásinn maga og andlit svo mögur að augun virtust ætla út úr höföinu, meö framréttar hendur, biðjandi um aðeins eitt — matl Læknar og félagsfræöingar útskýröu vandann og reiknuöu út pörfina. Ungt og róftækt fólk lagði sitt til meö ögrandi brýningum: ætliö Þiö, ríku borgarar, að vera Þau svín aö belgja ykkur út af ofáti en láta börnin svelta, samasem fyrir augunum á ykkur? Ailar hvatningar, einnig Þessar, höföu sín áhrif. Og með tímanum varö Þaö metnaðarmál ríkra Þjóöa aö láta nokkurt hlutfall tekna sinna af hendi rakna til snauöra Þjóöa. Einstaklingar létu ekki sitt eftir liggja en söfnuöu víöa ærnu fé meö frjálsum samskotum. Þó fáir muni hafa gengið nærri pyngju sinni í Þeim útlátum er naumast aö efa aö margur hafi lagt fram sinn skerf af góöum hug. Nýlenduveldin gömlu voru að hrynja og hörmuöu fáir. Hlýjar óskir fylgdu nýfrjálsum Þjóöum sem voru aö stíga fyrstu skrefin til sjálfstjórnar. Mundu Þær ekki meö tímanum sjá sér farborða hjálparlaust? Þegar til kom reyndist sú leiöin talsvert torsóttari en ætlað var. Dæmiö fékkst alls ekki til aö ganga upp. Hvert lentu öll samskotin frá ríku Þjóöunum? Skæöar tungur sögöu að Þau færu sjaldnast lengra en í hendur óheiöariegra embættismanna í þróun- arlöndunum. Aörir mótmæltu og einhver, sem vit Þóttist hafa á, sagöi einhverju sinni aö venjulega kæmust tveir Þriöju framlaganna Þangaö sem Þeim væri ætlaö. Hærra var ekki fariöl Hvaö sem Því líöur er svo mikiö víst aö hagur próunarlandanna hefur ekki batnaö með svo skjótum hætti sem búist var viö Þegar pau losnuöu viö nýlenduherrana, ósællar minningar. Sum eru jafnvel verr á vegi stödd nú en undir »kúgun« til aö mynda breta eöa frakka. Þaö er sannaö mál aö margt gjafakorniö frá Vesturlöndum hefur numiö staöar á hafnarbakka í Því landi Þangaö sem Það átti aö fara og aldrei komist í framréttar hendur hungruöu barnanna — ekki beinlínis vegna dreifingaröröugleika heima fyrir heldur sakir hins aö viðkomandi yfirvöld hafa ekki haft sinnu — eöa hreint út sagt áhuga á aö koma Því á leiðarenda, talið önnur verkefni brýnni Þá stundina. Ekki bætir úr skák aö gjafir, sem stórveldin gefa fátækum Þjóöum, eru jafnan gefnar meö einhverjum skilyrðum Þó laumulega sé meö Þaö farið og eykur Þaö hvorki sjálfsviröingu né sjálfsbjargarhvöt Þiggjandans. Vandamál Þróunarlandanna eru hrikaleg, Þaö sér hver maður sem Þangaö leggur leið sína. En Því miður er margt vandamáliö ekki afleiöing kúgunarinnar á nýlendutímabilinu heldur sjálfskaparvíti nú- verandi valdhafa. Nú er svo komið aö mörg örfátæk próunarlönd eyöa svimandi háum fjárhæöum til hergagnakaupa á sama tíma og flest önnur verkefni eru vanrækt, par meö taliö að seöja hungraöa. Aö vísu hlýtur þaö að milda áfellisdóm okkar yfir valdhöfum þeirra að peir eru útÞrykkilega æstir upp af stórveldunum sem eiga hagsmuna aö gæta um ailar jaröir. Eigi aö síöur hefur hernaöar- brölt og heiftrækni pessara Þjóöa hverrar til annarrar latt margan til aö Ijá Þeim lið: Hver gefur svöngum peninga fyrir mat ef talið er öruggt að hann kaupi fyrir Þá byssu en ekki brauö? Þaö er líka nöturleg kaldhæðni örlaganna aö ýmsir valdhafar fyrrverandi nýlenduÞjóða hafa gerst kynþáttakúgarar eftir fyrirmynd frá sínum fyrri húsbændum og sumir gengiö skrefi lengra í Þeim ósóma. Dæmi: meðferö Idi Amins á indverjum í Úganda. En svo mjög hefur samviskan nagaö Vesturlandabúa aö Þeir hafa enn sem komið er lokaö augunum fyrir öllu slíku, aöeins ef kúgarinn var ööru vísi litur en hvítur. Eg veit um eina Þjóð sem er í vanda stödd, hefur engum eyri eytt til hergagnakaupa og er einmitt Þannig staösett á hnettinum að viö íslendingar gætum mörgum öðrum fremur aöstoöaö hana meö ráöum og dáö ef viö heföum dug tii. En þessi Þjóð er á bak viö heiminn, hvorki bandaríkjamenn né rússar hafa áhuga á henni — og varla einu sinni kúbumennl — og Þess vegna er hvorki móöins aö nefna hana né rétta hjálparhönd. Gettu hver hún er, lesandi góöur, ef þú kannt aö líta Þér nær. Erlendur Jónsson. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu ÍCT """" KVoio- fJfíL Sicit?- flfi’. *vst> f'YrJi 0 »a P ■ < XLf ufi £N0- rrrt ú Lf fll 1í A r" A 6j '/ S k iA m n R 'o *'-• • j IffíL- Uíí F A a u R “ -T Bit 1 d R T 'o N L ' V fAUUl £j u a 0. Ai N i- t (K - rÆ” i R T L A lírrm. uftru V ✓ t)V eukrUt foLin irxj Fí V S A A T, A R WAt* u* K’flCl n 71 L D A í’uco*. MítíWI H R A N Aj Pofi R Úíl-T SróM a b KTOlUfi. mU A u L A R a A U R m«ck | 'O K* A T A F A N a : • “ \Dft F R O T K U R A F r U R (F A 'Snvr if> s T A í> A N 'fmUU A u R A R Timi ffífítl S R V A K I »1-ýXH HHib y L u R & A » t ■R b S T A frMP- AR E R N MÁL- LÝTt 5 T A M fíoll- A» - HKbl a iA S-ÞÁÍ A T A á) 1 L ffrrr\ rXTT- TfrJIÍ. '/ L A T 'Sr A F L A i> 1 S *r>r £Cum- N L iT' a E R -rvww T 1 N Bí T l 'fofífí L A 4 • i :' ' 2£i*i N 1 L £HC' lr»k u a A" M A \JILÍ- UCkA 'D L A r A Áo R A N A VATAVl «*.re R A K N N: h a A í> 1 ORO nom uft 6, £ i 'iS -láj £| («°i' cr 6™ y tiu Bggg;. Dhhsrt ínnofi £> FMVK UR Y~' MBÍMRiMi.|^8i.ÞýR 'fí jj >>« H é r 'lr- EILR' IR 6 r\«»+r)')? MÍM - T BC.' e kk i í £ M B£2T -> J. ▼ T fl Si-ó S KaottlC vX(2|fJM KbiJiAtJ iKAKKfl KIPP- a?. I UR pfíT' Ó2K- AE V** 5KU-T- >tP6IM kitRk No«a- UNhi FÍ5K- A N* ÁKÍri bHR- ves- fí-ifí HiUTfí (?ó'5K«R Koki« NÆR ■ FLJÓT - IO EiVD Kv>€ N - manní- NOFW írjwi- o-VR bHReitJ' 1 H O 1 W£5 /e-V? T5 K'vÆ-Ol £WD- IN<X jLfíT 5 f't* - o K-Ð 'SOl 'oTTfí £i-P I - u I-Ð - U ,R. H ÚS LTu(?t ein- n^Ftrc. LfíUi FoO.- ferviNá ÍTÓR SK.S7. ■rækt- ■ Aft- |5Amui? m 5vc^ y vfi-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.