Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1980, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1980, Page 1
EFNISYFIRLIT Fimmtugasti og f immti árgangur 1980 Ritstjórar: Matthías Johannessen Styrmir Gunnarsson Ritstjórnarfulltrúi: Gísli Sigurösson A Aðalgeir Kristjánsson: Um hljómplötur La Travíata e. Verdi 10. tbl. 12., Tveir fiðlukonsertar e. Tjaikovski og Brahms 11. tbl. 15, Petite Messe Solemnelle e. Rossini 13. tbl. 10, Þrjár Vínarsónötur 12. tbl. 22, Tvær sálumessur e. Mozart og Verdi 15. tbl. 15, Um plötur píanóleikarans Maurizio Pollini 17. tbl. 2, Um plötur Alicia de Larrocha 41. tbl. 7, Plötur með Claudio Arrau 44. tbl. 14. — Fílharmoníuannáll á tvítugsafmæli söngsveitarinnar 14. tbl. 2. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson: Ljóð- skáldið Hemingway; in.ngangur að þýð- ingum 2. tbl. 2. Akizuki, Tatsuichiro: Úr dagbók; dagbók- arhöfundur er læknir sem lifði af atómsprengjuárásina á Nagasaki 37. tbl. 4. Alfreð Böðvar ísaksson: Heimilisfaðir og fyrirvinna — þættir úr hversdagslífinu — Sjónvarpssending og særingar 2. tbl. 4, Kaldur er kvenna kapall 17. tbl. 3. Andersen-Nexö, Martin: Að lifa, það er að undrast; úr endurminningum 41. tbl. 10. Anna Johansen: Bréf frá Ghana 18. tbl. 10. Anna María Þórisdóttir: Leið 64, Hlemm- ur — Péturstorg; svipmyndir frá Róm haustið ’79 8. tbl. 8.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.