Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1980, Blaðsíða 23
Jón Stefánsson
hann er vanur, og tekur svo fast í hönd
mér, aö mér þykir nóg um.
— íslandsísinn hefur víst valdiö því,
aö þú hefur ekki komið hingaö fyrr —
hann hefur lokaö þér öll sund, segir
Shaw.
— Ónei, hann er nú aö bráöna. ísland
var einu sinni í hitabeltinu og á eftir aö
komast í þaö aftur.
— Jæja. Hérna var fyrir allmörgum
árum íslenzkur leikari og leikritahöfundur,
sem ætíö bar því viö, þegar hann átti aö
borga húsaleigu og mat, að ísland væri
svo umlukt ís, aö hann gæti ekki náö í
peninga sína. Skuldir hans eru ennþá
óborgaöar, svo aö ísinn hlýtur enn aö
umkringja landiö."
Jón svaraöi þessu eftir beztu getu og
sagði, að íslendingar þyrftu ekki einu
sinni kol lengur frá Englendingum til
upphitunar húsa í höfuöstaönum, til þess
væri jaröhiti notaöur og borgin væri
reyklaus.
Slíka borg vildi Bernhard Shaw gjarna
sjá, en sagöi, aö þaö væri nú orðið of
seint. Síöan geröu þeir Jón og Shaw lítiö
úr aldri hvors annars, en Jón var sex og
hálfu ári yngri. Shaw haföi haldið því
fram, aö menn ættu aö geta oröið 150
ára. Hann dó 1950, 94 ára.
Þess skal getiö hér, aö Jón haföi þann
ófrávíkjanlega sið aö fara á fætur kl. 5 á
morgnana, en ekki í rúmið fyrr en um
miðnætti. Snæbjörn Jónsson segir, að
Jón hafi verið svo undarlega geröur aö
þurfa sem ekkert aö sofa.
Lögmáliö
stjarnbúans, hirömennirnir hlýddu allir
á.
Hestar konungs voru á beit skammt
frá, sá hvíti, sá svarti og sá litförótti. Og
áður en konungur haföi lokiö frásögn
sinni var hann tekinn að huga til
hlemmiskeiöis á vel völdum fáki á
ísilögðum vötnum næsta vetur.
Stjarnbúirin söng meö sínum eigin-
legu talfærum inn á hljóörita lýsingu á
heimsókn sinni til álfanna. Þessi vinna
tók hann aðeins augnablik. Hann hafði
framkvæmt líffræðilega rannsókn á
álfakónginum er hann sat í stólnum í
stjórnrými farsins meö útbúnaöi sem í
hann var byggður; vitandi vits um aö
jarðarbúinn yröi þess ekki var. Þessar
upplýsingar kynnti hann sér meðan
hann lét stjórntölvu farsins um aö stýra
því eftir leiöarritinu til baka aö hinum
útvalda punkti á veginum.
Hann hlaut aö veröa sér úti um
frekari upplýsingar um menn. Og til
þess yröi hann aö rannsaka eintak.
Hann fann leyning milli hraunhóla og lét
fariö lækka flugiö.
Um framhaldiö segir svo í Dagblaös-
frétt daginn eftir undir fyrirsögninni
„Fljúgandi furðuhlutir í Grímsnesinu?"
„í gær þegar hjónin Hafliði Pétursson
og Edda Þóra Kristjánsdóttir voru á leiö
ofan Grímsnesiö í bíl sínum uröu þau
vör við Ijósfyrirbæri í lofti og í lítilli hæö,
aö því er þau telja. Um þetta segir Edda
Þóra: Viö vorum komin niöur á móts við
Keriö þegar Hafliöi, sem ók, benti mér
út um gluggann á hvítt Ijós sem virtist
leiftra á suöurhimninum. Þaö færöist
nær og um leið dró orku úr bílnum líkt
og hann væri aö veröa bensínlaus.
Hafliöi lét hann renna út í vegarkantinn
og þar drap hann alveg á sér. Ekkert
virkaöi, mælarnir voru dauðir og hann
Jón feröast um ísland
með frægum mönnum
Hall Caine var heimsfrægur skáld-
sagnahöfundur á sinni tíö, d. 1931. Jón
skrifaöi ritdóm um eina skáldsögu hans,
þar sem sögusviöiö var ísland, og hann
dæmdi hana niður fyrir allar hellur, því aö
svo miklar ýkjur og rangfærslur væru í
sögunni. Hall Caine var ekki minni maður
en svo, aö hann bauö Jóni meö sér til
íslands í staöinn. Jóni þótti hann hégóm-
legur, þegar hann var aö senda stórblöö-
unum í London skeyti um ferðir hins
fræga rithöfundar, þ.e. sjálfs sín, en
Hallur hefur greinilega vitaö, hvaö hann
var að gera, enda auðugur rithöfundur og
áhrifamaður á opinberum vettvangi.
Þeir bjuggu í Vinaminni í Grjótaþorpi í
Reykjavík og heilsuöu fyrst upp á skáidin
Benedikt Gröndal og Steingrím Thor-
steinsson. Upp úr þessari ferð skrifaði
Hall Caine skáldsöguna „The Prodigal
Son“, sem hefur veriö þýdd á íslenzku
„Glataöi sonurinn“. Jóni fannst þaö hart,
aö bókin bar þess engin merki, að Hallur,
eins og hann kallaði sig sjálfur, virtist
neinu fróöari um ísland eftir feröina.
Hallur bjó þó til leikrit úr sögunni og fékk
Sveinbjörn Sveinbjörnsson í Edinborg til
aö semja lög viö kvæöi í því.
Hall Caine var frá Mön og reisti þar
skrauthýsi, Greeba Castle, þar sem hann
haföi risnu mikla og þangaö bauö hann
Jóni. Þó gerir Jón lítiö úr Halli í ævisögu
sinni og segir, aö hann eins og fleiri hafi
komiö ár sinni vel fyrir borö, því aö hann
heföi alla ævi sína veriö talinn vita meira
en hann vissi.
W.G. Collingwood, málari og fornfræð-
ingur, bauö Jóni aö búa hjá sér um tíma
aö sumarlagi í Lakeland á Norövestur-
svissaöi ekki einu sinni. Ég mundi eftir
aö hafa lesiö um svona lagað og segi við
Hafliða: „Þetta er fljúgandi diskur!“ —
Ég var dálítið hrædd og þó ekki mjög.
Viö sáum Ijósiö bera við hæö skammt
frá. Síðan fór mér aö líða einkennilega,
sá allt í móðu. Það varöi aðeins
andartaksstund, fannst mér. Mér sýnd-
ist Hafliði dotta viö stýriö og ýtti viö
honum. Hann leit upp og út og sagöi
eitthvað á þá leiö aö loftið væri mjög
rafmagnaö og brátt myndi rigna, jafnvel
meö eldingum. Viö heföum séö slíkar
blikur.
Hann svissaöi svo og bíllinn fór strax
í gang. Við ókum niður að skálanum viö
Sogsbrúna og meðan viö vorum aö
boröa hamborgara þar úti á pallinum
leit ég á klukkuna, sá þá að viö höföum
verið meira en tveimur tímum lengur á
leiöinni en ég haföi taliö. Viö vorum
bæöi eins og svolítið utan viö okkur en
alveg óþreytt. Okkur fannst útilokaö aö
viö hefðum sofiö í bílnum svona lengi
viö Keriö og töldum því aö viö heföum
stoppaö lengur á hverjum staö en viö
höföum hugaö — viö höföum litiö inn í
kirkjuna í Skálholti og einnig komiö viö
á Reykjum til aö kaupa blóm. Vorum aö
koma úr sumarbústað okkar í Galta-
lækjarskógi. — Svo þegar kom í fréttum
um óútskýrö Ijós yfir Suöurlandsundir-
lendinu og Reykjavík þennan sama dag
ákváöum viö, ég og maöurinn minn, aö
segja frá okkar reynslu.“
Næsta dag voru í dagblöðum viötöl
viö sérfræöinga um rafmagnsfyrirbæri í
lofti (plasma). Ljósmyndir sem sýndu
slík leifturljós. ítarlegri skýrsla var ekki
tekin af þeim hjónum, Hafliöa og Eddu
Þóru. —
Stjarnbúinn lét þyngdaraflshverfla
farsins starfa í jafnvægi við jarðarinnar
uns fariö stóö kyrrt í loftinu mannhæö
frá yfirboröi vatnsins í gýgnum. Svo
yfirgaf hann fariö í hjúp sínum. Hann dró
úr leiöni loftsins á nokkru svæöi um-
hverfis viðmiðunarpunkt sinn; síöan
leitaði hann aö vitsmunalífi á þessu
svæöi meö þeim ráöum sem honum
Englandi. Þeir þýddu Kormákssögu í
félagi. Collingwood ráögeröi aö fara til
íslands og mála þar sem flesta hinna
frægu sögustaöa. Baö hann Jón aö vera i
fylgd meö sér, og var hann fús til þess.
Þeir fóru fyrst til Reykjavíkur, en þaöan
til Stykkishólms, þar sem faöir Jóns kom
til móts viö þá. Þeim var höfðinglega
tekiö í Hólminum, enda bjó Anna,
fööursystir Jóns, í Norska húsinu ásamt
manni sínum, Daníel, syni Árna Thorlaci-
usar. Þeir feröuöust síöan í þrjá mánuöi
um Norður- og Suðurland á hestum, sem
faöir Jóns keypti fyrir þá.
Árangur þessarar ferðar var hinn
merkasti, eins og kunnugt er. Coliing-
wood málaði um 350 myndir af sögu-
stööum á íslandi, og þeir Jón unnu
saman aö bók, sem hlaut nafniö „Píla-
grímsferð til sögustaöa íslands". Segir
Jón, aö vinnan hafi lagzt mjög á Coll-
ingwood, því aö hann hafi séö um
prentunina noröur í Lakeland. Myndir
hans voru litmyndir, og hann varö aö
teikna þær allar á ný svart-hvítar, því aö
það hafi verið svo dýrt aö litprenta þær.
Sinn skerf til vinnunnar hafi hann unniö í
London. Jóni er hlýtt til Collingwoods.
„Hann var fríður maöur, þýöur í viömóti
og hvers manns hugljúfi," segir Jón.
Hringur á litla fingri Jóns
Jón kveöst hafa kynnzt Barmby-
ættinni 1896. Beatrice Barmby var dóttir
prestsekkju í Sidmouth, yndislegum baö-
staö, og til þeirra mæögna var Jón
boðinn. Rauöir og hvítir klettar eru
báðum megin viö mynni árinnar Sid, og
sagöi Beatrice í gamni viö Jón, aö
klettarnir væru rauðir af blóöi danskra
víkinga. Beatrice lofaöi Jóni að lesa
leikritið „Gísla Súrsson" og ýmis kvæöi
voru tiltæk — stjórnaöi tækjabúnaöi
farsins úr hjúpnum. Leitaöi aö hitageisl-
um meö innrauöri myndavél. Kannaöi
áhrifavaka í efnaferlum á svæðinu.
Hann fann ekki einu sinni veginn. Hann
hafði skilningarvit sem á takmarkaöan
hátt nam hræringar Durac-hafsins,
kviku allrar tilvistar en nam ekki örlaga-
ríkari atburöi á þennan veg en annan
sem hann opnaöi sig fyrir. Hann nam
lífhrynjandi gróöurs og moldar meö
hjálpartækjum sínum og hugvits-
snauðra smádýra. En ekki flóknara
samspil. Og ekkert truflaöi lognværðina
sem þarna ríkti í skjóli viö gýginn.
Tími stjarnbúans var naumur og hann
sætti sig nú við aö þaðan sem hann
horfði voru þeir atburöir, sem hann
leitaöi, aöeins gárur í hinu síkvika hafi
möguleikanna; sýnir sjáandans, rök-
bundin niöurstaöa í eölisfræöi upplýs-
inga sem þyrfti færari vísindamann en
hann til aö leiöa í Ijós. Hann var staddur
á þessum blettl á öðrum tíma en þeir
sem hann leitaði og aö hann hafi haft
spurnir af mönnum á þessum grösum
stafaöi af því aö álfar næmu víöara sviö
tímarúmssamfellunnar en hann geröi
sjálfur, taldi hann; nútíö þeirra miklu
umfangsmeiri. Hann minntist þess aö
álfakóngurinn haföi tekiö svo til oröa
um menn aö þeir væru dauðlegir og um
álfa notaö sama hugtak í merkingunni
aö ráö þeirra rugluöust. Menn voru
samkvæmt þessari heimild frávillingar
frá lögmáli lífsins og því í einu og öllu
forgengilegir. Álfar voru, að vitnisburði
konungsins, í takt viö þessi lögmál. Og
því í einhverjum skilningi ódauölegir og
óheftir af tíma.
Hann slökkti á tækjunum og rauf
gildruna sem hann haföi lagt fyrir hinn
jaröneska vélabúnað. Hélt til fars síns.
Hann stillti lífhrynjandi sína saman viö
mynstriö sem reikistjörnur sólkerfisins,
er hann nú var staddur í, mynduðu —
vegna eölisgeröar hans, örlaga, haföi
hann veriö valinn tii aö kanna þaö,
líkamsvexti hans veriö breytt til sam-
ræmis. Og eftir fyrirmynd, vissi hann nú.
eftir sig, þar sem efnið var sótt í
íslendingasögur. Jón las langt fram á nótt
og varö undrandi og stórhrifinn og sagði
þaö móöur Beatrice og systur daginn
eftir, en þær ætluöu vart aö trúa orðum
hans. Þaö varö þó aö ráöi, aö leikritið og
kvæðin voru send York Powell, prófessor
í Oxford, til umsagnar, en því má bæta
viö, aö Powell var vinur og samverka-
maöur Guðbrandar Vigfússonar. Svo fór,
aö Powell ritaöi langan formáia aö bók
hennar „Gísli Súrsson and Some
Poems“, þar sem hann bar mikið lof á
kvæöi hennar sem og leikritiö, sem væri
miklum mun íslenzkara en söguleikrit
Ibsens.
Beatrice liföi þó ekki að sjá bók sína,
því aö hún dó aðeins 29 ára aö aldri. Meö
henni las Jón mikinn hluta Sturlungu og
var forviða á gáfum hennar og skarp-
skyggni, en hún hafði lært íslenzku á
eigin spýtur. Hún átti viö ólæknandi
vanheilsu aö stríöa seinni hluta sinnar
stuttu ævi, og þá voru íslendingasögur
eina hugfró hennar. Jón taldi þaö happ,
aö sér skyldi takast aö sannfæra ættfólk
hennar um stórbrotna skáldgáfu hennar.
Matthías Jochumsson þýddi leikrit henn-
ar, Gísla Súrsson, og kom þaö út 1902,
og auk þess kvæöi hennar: Flugumýrar-
brennu, Sturlu Þóröarson og Bolla og
Guörúnu, og orti eftirmæli um hana. Eru
kvæöin í Ljóðmælum Matthíasar.
Beatrice Barmby gaf Jóni hring til
minja um ást sína á íslenzkum Ijóöum og
sögum. „Ég ber hann ennþá á litla fingri
vinstri handar,“ segir Jón. „Minjahringinn
ber ég, meöan minn dagur er á lofti. í
hvert sinn, sem ég lít á hann, minnist ég
hennar, eins og hún var í lifanda lífi, gáfuð
kona, góö og göfug."
Niöurl. í næsta blaði.
Slíkt var mögulegt þótt engar upplýs-
ingar um menn hefðu veriö settar í
upplýsingabanka fars hans og aö hon-
um haföi ekki verið borinn fróðleikur um
efniö meö öörum hætti: foringjarnir
töldu einfaldlega aö slíkt myndi afvega-
leiöa hann. Þeir voru jafnvel fremur en
hann nú úrræöalausir gagnvart þeirri
hindrun sem hann haföi mætt.
Og skildi ekki hvernig var möguleg.
En hann var stoltur yfir hlutskipti sínu.
Hann kom leiöarriti yfir heimleiöina fyrir
í stjórntölvu farsins. Svo bjó hann sig
undir dvala í svefnhylki sínu.
Leiö yröi fundin til aö sigrast á
einangrun huglægs tíma; allar upplýs-
ingar sem hann haföi aflað sér meö
þessari stuttu viödvöl yröu notaöar til
að sérhæfa enn frekar manngerð til aö
komast í samband viö menn.
Drengurinn haföi verið iöinn viö
kastalabygginguna, nú stóð hann upp
og hljóp móti öldum, hvítum og purp-
urarauöum, hann var mjósleginn og þaö
sló á hann grænum litblæ í gulbrúnni
birtu sem lék um svefnrýmið frá hinni
rúmtæku mynd sem nú tók aö mestu
yfir miöhluta þess. Drengurinn var
stjarnbúinn sjálfur.
Hann hugsaði nú: Sjálfsvitund hans,
allt hans vit býr í mér nú og meira til og
þó er hann horfinn. Slíkur er dauðinn.
Og eru þá til dauölegir menn?
Forvitnilegt rannsóknarefni sem mik-
iö verður á sig lagt til aö komast aö
niðurstöðu um, hugsaöi hann og sofn-
aði.
Of mikill íslendingur
eölis fyrir því — og það ætla ég svo
sannarlega að vona aö þær veröi. Þaö
getur nefniiega mæta vel fariö saman.
Ekki er því aö neita, aö stjórnunarmál
eiga hug minn líka, enda áhugaverö í
hæsta máta. Samt ætla ég aö láta slag
standa og gefa mig aö myndatökum í
bili — hvaö sem síðar veröur.“ G.S.