Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1981, Blaðsíða 12
f
I
i
:
í
i
i
i
*
íGúlaginu
I Raoul Wallenberg-
réttarhöldunum sem fóru
fram í Stokkhólmi í janúar
sl. kom fram sem vitni
franskur maöur, sem haföi
veriö 27 ár í sovézkum
þrælabúöum. Þessi maöur
var leystur úr haldi áriö
1958 og komst skömmu
síðar til Frakklands. í 23 ár
hefur hann veriö ófáanlegur
til aö skýra frá vist sinni í
fangabúöunum — sann-
kölluðu helvíti á jöröu — og
aðdraganda aö handtöku
sinni.
Nú hefur Frakkinn, Andre
Schimkewitsch, rætt við
blaöamann l’Express og fer
samtal þeirra hér á eftir.
- þar af 7 ár
innanum
rottur
í koldimmum
kjallara
André Schimkewitch
segir frá
Faðir Schimkawitach, rúaanaski her»-
höfðinginn og Imkhúsfrasöingurinn,
sam skotinn var í hroinsunum í
Möðir schimkawítach, Borths, sam
giftist Jacquos Lipchits.
Andró Schimkew-
itsch heima hjá sór í
Boulogne fyrir fram-
an „bústu“, sem
stjúpfaðir hans,
Jacques Lipchits,
gerði.
Föðurforeldrar
Schimkewitsch
í St. Pótursborg
1901.
Moskvu 1937.
Athugasemdir blaðamanns:
Andspanis mór situr lágvaxinn
maður og rýr. Hann ar sköllóttur,
andtitið beinabert og hrukkótt. Yfirvar-
arskeggið er stutt. Hann er tannlaus og
oróin vefjast fyrir honum þegar hann
talar. Málfarió er vandaó, en stundum
bregóur hann fyrir sig Parfsargötumáli.
Þessi maóur kom fram á sjónarsviöió
um miðjan janúar, þegar settur var á
svió í Stokkhólmi nokkurskonar sögu-
legur dómstóll, samkoma sem skipu-
lögó var af alþjóólegri nefnd, þar sem
tekió var til umfjöllunar mál Raoul
Wallenbergs, sssnska stjórnarerind-
rekans, sem bjargaói 100.000 ung-
verskum gyóingum fseinni heimsatyrj-
öldinni og Rússar námu á brott meó
brögöum 17. janúar 1945. Meóal þeirra
sem báru vitni gegn yfirlýsingu
Moskvumanna um aö hinn týndi hefói
látízt í Loubiankafangelsinu illrasmda í
júlf 1947 var þeasi óþekkti maður,
heimtur úr helju gúlagsins.
Andre Schimkewltsch, sem nú er 68
ára gamall, er fseddur f París. Foreldrar
hans voru rússneskir. Schimkewitsch
skýrói frá því viö róttarhöldin f Stokk-