Lesbók Morgunblaðsins - 01.01.1996, Page 1
MENNING
LISTIR
ÞIÓÐFRÆÐI
Sjötugasti ogfyrsti árgangur
Ritstjórar:
Matthías Johannessen
Styrmir Gunnarsson
Ritstjómarfulltrúi:
Gtsli Sigurðsson
íslenskar greinar
A
Aðalgeir Kristjánsson: Sonar-torrek Gríms
Thomsens, 8. tbl. bls. 5.
Aðalsteinn Ingólfsson: Arfleifð Barböru.
Um Barböru Ámason, 14. tbl. bls. 6. „Nú
er röðin komin að verkalýðnum“ Um Edw-
ard Munch, 44. tbl. bls. 10.
Agnes Bragadóttir: Rabb. Tímamir tvennir,
9. tbl. bls. 3. Rabb. Tvö kjörtímabil að
hámarki, 27. tbl. bls. 3.
Anna Lára Steindal: Þjóðlagaþorpið Rostre-
vor, 17. tbl. bls. 4.
Arnaldur Indriðason: Um söguritun Beda
prests, 24. tbl. bls. 7. Sólarlitlir dagar. Um
Axlar-Bjöm, 37. tbl. bls. 4.
Atli Heimir Sveinsson: Falleg lög, 50. tbl.
bls. 18.
A
Ágúst Böðvarsson: Kortlagning Öræfajök-
uls, 48. tbl. bls. 10.
Ágúst Guðmundsson: í afrétti Gnúpverja,
, 28. tbl. bls. 10.
Ágústína Jónsdóttir: „Við vorum svo íslensk
að okkur var ekki við bjargandi". Endur-
minningar Láru Goodman, 2. tbl. bls. 6.
Ný íslensk kennsluforrit, 36. tbl. bls. 6.
Armann Jakobsson: „Þar sitja systur“, 32.
tbl. bls. 12.
Árni Arnarson: Við þjóðbraut heimsins, 31.
tbl. bls. 4. Ari býst í stríð, 3. tbl. bls. 10.
Náttvíg íslands. Um Spánveijavígin, 2.
tbl. bls. 1.
Arni Bergmann: Að kveða dýrt á rúss-
nesku, 7. tbl. bls. 10.
Árni Matthíasson: í húsi fiðlarans, 29. tbl.
bls. 16. Sígild tónlist er alls staðar. Viðtal
við Klaus Heymann, 27. tbl. bls. 7.
Loftknúnir listamenn, 35. tbl. bls. 11. Inn
í heim kyrrðar. Um miðalda- og endurreisn-
artónlist, 41. tbl. bls. 5. Faðir vorrar drama-
tísku listar, 43. tbl. bls. 14. Norrænar tón-
listarlendur, 44. tbl. bls. 16. Linnir hnútuk-
asti. Um hvernig á að flytja tónverk, 47.
tbl. bls. 14. Áhöld um útgáfu. Robert von
Bahr tekinn tali, 48. tbl. bls. 19.
Ásdís Guðmundsdóttir: Hemámið í Kaldað-
arnesi, 6. tbl. bls. 6.
Ásgeir Beinteinson: Hræðilegir atburðir í
Lönguhlíð 13, 5. tbl. bls. 5.
B
Bergljót Arnalds: Menningarfrelsi í Edin-
borg, 38. tbl. bls. 10.
Bergsteinn Gizurarson: Beinhólkurinn úr
kumlinu við Eystri-Rangá, 47. tbl. bls. 4.
Bergsteinn Jónsson: íslenskir þjóðhátíðar-
dagar, 11. tbl. bls. 10.
Bjarki Jóhannesson: Framtíðarlífæð Skand-
inavíu. Um Eyrarsundsbrúna, 30. tbl. bls.
10.
Bjarni Guðmundsson: i Haukadal við Dýra-
Qörð, 5. tbl. bls. 1.
Bjarni Jónsson: „Festi-Valíum" fólksins, 32.
tbl. bls. 10.
Björn Hróarsson: Suðurlandsskjálfti, 33.
tbl. bls. 4. Þingeyrarkirkja, 50. tbl. bls. 16.
Björn Jakobsson: Konungsríkið í sólinni, 1.
tbl. bls. 4. Þrír dagar í Salzburg, 11. tbl.
bls. 8. María Callas, 39. tbl. bls. 11.
Bolli Gústavsson á Hólum: Rabb. Starf
hugans, 13. tbl. bls. 3.
Bragi Ásgeirsson: Landsvinur í æð. Um
Rudolf Weissauer, 1. tbl. bls. 1. Rómantísk-
ir strengir. Um málarann Wilhelm Bendz,
19. tbl. bls. 4. Nekt, 24. tbl. bls. 10. Sold-
án, keisari og stórlax, 33. tbl. bls. 9.
D
Davíð Erlingson: Ófæran um stílinn. Ind-
verskt nútímaskáld og íslenskt miðalda-
raunsæi, 45. tbl. bls. 6.
Davíð Logi Sigurðsson: Páskauppreisnin í
Dublin 1916, 49. tbl. bls. 10.
Dóra S. Bjarnason: Rabb - Tíminn er fugl
sem flýgur hratt, 3. tbl. bls. 3. Rabb -
Saga um skel, 12. tbl. bls. 3. Hlátur eða
grátur, 30. tbl. bls. 3. Rabb — Rétt að-
ferð, röng eða Whitby-aðferðin, 40. tbl.
bls. 3.
E
Einar H. Guðmundsson: Tycho Brahe og
íslendingar, 49. tbl. bls. 4.
Einar Örn Gunnarsson: Ég þyki vist of tor-
skilinn í Bandaríkjunum. Um Hal Hartley,
43. tbl. bls. 7. Málar af fíngmm fram,
samtal við Ejler Bille, 48. tbl. bls. 8.
Einar Falur Ingólfsson: Þetta er að verða
kvennastarf. Viðtal við Guðmundu Andrés-
dóttur, 45. tbl. bls. 7. List er þessi óvissi
tími. Um Laurence Weiner, 46. tbl. bls. 6.
Eiríkur Siguijónsson: Kalaallit Nunaat -
Land fólksins - Um ferð til Grænlands,
11. tbl. bls. 6. Friðsæl paradís í botni Ein-
arsfjarðar. Um Grænland, 12. tbl. bls. 5.
Elín Pálmadóttir: Morris-sýningar í London,
23. tbl. bls. 17.
Elísabet Baldvinsdóttir: íslensk kona í her-
gagnaverksmiðju 1916-1918, 2. tbl. bls. 4.
F
Freysteinn Jóhannsson: Málarinn (Um kvik-
myndina um Svein Björnsson), 46. tbl. bls.
7.
Friðrik G. Olgeirsson: Þórshöfn á Langa-
nesi 150 ára, 30. tbl. bls. 5.
G
Gils Guðmundsson: „Ég þagði en hjartað
brann“. Um Jóhannes Jóhannsson, 50. tbl.
bls. 25.
Gísli Jónsson: íslensk mannanöfn I. Gifta
fylgir góðu nafni, 26. tbl. bls. 13. ísl.
mannanöfn 2, Sigríður og Ólafur, 28. tbl.
bls. 12. ísl. mannanöfn 3, Bjarni og Mar-
ía, 29. tbl. bls. 12. ísl. mannanöfn 4, Guð-
mundur og Sigríður, 30. tbl. bls. 13. fsl.
mannanöfn 5, Magnús og Kristján, 31.
tbl. bls. 13. ísl. mannanöfn 6, Ánna og
Margrét, 32. tbl. bls. 13. ísl. mannanöfn
7, Ingibjörg og Gunnar, 33. tbl. bls. 13.
ísl. mannanöfn 8, Einar og Helga, 34.
tbl. bls. 13. ísl. mannanöfn 9, Stefán og
Páll, 35. tbl. bls. 13. ísl. mannanöfn 10,
Ragnheiður og Pétur, 36. tbl. bls. 13. ísl.
mannanöfn. 11, Þór, Af rót sem merkir
þruma, 37. tbl. bls. 13.
Gísli Sigurðsson: Rabb. Áfengi og menning,
1. tbl. bls. 3. Angurs stranga leið er löng,
um Skáld-Rósu, 3. tbl. bls. 4. Hveijir eiga
Hveravelli, 5. tbl. bls. 6. Rabb. Tjáning á
lífi sem sífellt breytist, 7. tbl. bls. 3. Vetrar-
kvíði Sigurðar í Kaldadal, 7. tbl. bls. 4.
Freskur Diegos Rivera, 9. tbl. bls. 6. Svip-
mynd frá hörðu ári, 13. tbl. bls. 11. Höyer
í Hveradölum, 15. tbl. bls. 2. íslendingar í
Luxemborg, 16. tbl. bls. 1. Rabb - 100 ís-
lenskar fjölskyldur í Luxemborg, 16. tbl.
bls. 3. Samfélag og menning í Færeyjum,
20. tbl. íslensk náttúrusýn, Sýning á Kjarv-
alsstöðum, 22. tbl. bls. 4. Vonin er að fá
góðan sal. Viðtal við Klaus Peter Seibel,
22. tbl. bls. 7. Börðumst fyrir inntaki í
myndum. Um sýningu Svavars Guðnasonar
á Listahátíð. 22. tbl. bls. 8. Allt er lifandi
dautt. Um Egon Schiele, 22. tbl. bls. 10.
Endasprettur Karls Kvarans, 22. tbl. bls.
13. Rekst illa í hópi. Um Arnulf Rainer,
22. tbl. bls. 14. Hönnuðurinn William Morr-
is, 23. tbl. bls. 13. Rabb. Framtíðarsýn á
Fjöllum, 24. tbl. bls. 3. Færeyskir listamenn
í hlutverkum postulanna, 25. tbl. bls. 8.
Óendanlega flókið að tjá sig á japönsku.
Talað við Gunnhildi Gunnarsdóttir, 26. tbl.
bls. 4. Með glöggu gests auga. Sýning um
íslenska byggingarlist, 27. tbl. bls. 8. Svíar
rannsaka stökk Skarphéðins, 30. tbl. bls.
4. Gluggað í galdur Vermeers, 31. tbl. bls.
9. Rabb. Furðulegar deilur, 35. tbl. bls. 3.
Með klofinn hjálm og rofinn skjöld. Minnst
Bólu-Hjálmars, 36. tbl. bls. 8. Byggt og
breytt í Stokkhólmi, 38. tbl. bls. 8. Að
kortleggja þjóðareinkenni. Minnst Halldórs
Péturssonaar, 38. tbl. bls. 12. Ættbogi
afburðamanna, 40. tbl. bls. 4. Lærdóms-
menn og heimsborgarar. Ættbogi afburða-
manna, 41. tbl. bls. 10. Dómkirkjan í
Reykjavík 200 ára, 42. tbl. bls. 9. Rabb.
Sljóleiki vanans, 43. tbl. bls. 3. Fjjórar
menningarmiðstöðvar í Noregi. Um Guð-
mund Jónsson arkitekt, 45. tbl. bls. 8.
Rabb. Dagar tungunnar, 49. tbl. bls. 3.
Menn í Evrópu fyrir milljón árum, 49. tbl.
bls. 9. Rabb. Þverstæður á jólum, 50. tbl.
bls. 3. Reykjavíkurmyndir Haralds Eiríks-
sonar, 50. tbl. bls. 20.
Guðjón Guðmundsson: Borgin ber ekki fleiri
tónleika. Um Djasshátíð í Kaupmannahöfn,
30. tbl. bls. 11.
Guðmundur Arason: Öld steinsteypunnar,
21. tbl. bls.l.
Guðmundur Guðmundarson: Nýársþankar
um óljóða-farsóttina, 5. tbl. bls. 11.
Guðmundur Magnússon: Hinir gleymdu
dýrgripir íslendinga, 12. tbl. bls. 1.
Guðmundur Ólafsson: Sakamannadysjar í
Kópavogi, 12. tbl. bls. 6.
Guðmundur S. Sævarsson: Hringur ástarinn-
ar, 43. tbl. bls. 5.
Guðni Einarsson: Ég get ekki staðið einn,
segir séra Jónas Gíslason vígslubiskup, 13.
tbl. bls. 4.
Guðrún Egilson: Rabb. Sælir eru hógværir,
6. tbl. bls. 3. Rabb. Spilað á skammtíma-
minnið, 17.. tbl. bls. 3. Rabb. Litið um
öxl, 26. tbl. bls. 3. Rabb. Á vogarskálum,
36. tbl. bls. 3.
Guðrún Ása Grímsdóttir: Áshildarmýrar-
samþykkt 500 ára, 24. tbl. bls. 4.
Guðrún Guðlaugsdóttir: Nú kann ég að
reykja, 26. tbl. bls. 8. Ljóðið kemur til
baka. Viðtal við Andrés Björnsson fv. út-
varpsstjóra. 49. tbi. bls. 7.
Guðrún P. Helgadóttir: Fáein orð um fræg-
ar vísur, 10. tbl. bls. 6.
Guðrún Pétursdóttir: Rabb. Þegar smæðin
verður styrkur, 48. tbl. bls. 3.
Gunnar Kvaran: Frásögnin í verkum Errós,
23. tbl. bls. 8.
Gunnar Stefánsson: Vörðubrot í blindhríð.
Um Indriða G. Þorsteinsson, 15. tbl. bls.
4. Leyndarmál snillingsins, 35. tbl. bls. 4.
Að ætla sér hið ómögulega. Um Gunnar
Gunnarsson skáld, 50. tbl. bls. 4.
Gunnsteinn Ólafsson: Tónlist tveggja heima.
Tónlist frá íslandi og Ungveijalandi, 46.
tbl. bls. 17.
H
Halldór Armannsson: Umhverfisáhrif og
jarðhitanýting, 25. tbl. bls. 13.
Halldór Blöndal: Vísa Látra-Bjargar, 1. tbl.
bls. 10.
Hanna Katrín Friðriksen: Rabb. Misheppn-
að „túristagos", 41. tbl. bls. 3.
Hannes Pétursson: Lítið eitt um Grím (Um
Grím Thomsen), 46. tbl. bls. 4.
Hannes Sigurðsson: Hinn fullkomni listræni
glæpur. Um niðurstöðu skoðanakönnunar
Hagvangs, 7. tbl. bls. 1. Stálkonan. Um
vaxtarræktarkonur, 14. tbl. bls. 8. í minn-
ingu dauðans. Um 2 ljósmyndasýningar á
listahátíðinni, 23. tbl. bls. 16. Leitin að list
fólksins. Um skoðanakönnun Hagvangs,
3. tblv bls. 6.
Hákon Ólafsson: Öld steinsteypunnar, 21.
tbl. bls. 1.
Heimir Steinsson: Krossferðir og riddara-
reglurnar fornu, 50. tbl. bls. 27.
Heimir Steinarsson: Sporgöngumaður
Krists, 50. tbl. bls. 29.
Heimir Þorleifsson: Menntaskólinn í
Reykjavík 150 ára, 21. tbl. bls. 4.
Helga Skúladóttir: Landkönnuðurinn og
leyndarskjalavörðurinn, 28. tbl. bls. 4.
Helgi Bjarnason: Get ekki skilið mig frá
þessu. Rætt við formann karlakórsins
Heimis, 36. tbl. bls. 12.
Helgi Hannesson: Gengin gömul þjóðleið,
32. tbl. bls. 4.
Helgi Haraldsson: Máldauði á vorum dögum,
5. tbl. bls. 8.
Helgi Hálfdanarson: Rabb. Ævintýrið, 8.
tbl. bls. 3. Tvær myndir Hjalta í Vatns-
firði, 13. tbl. bls. 6. Bakhjarl - bakjarl,
íslenskt mál, 15. tbl. bls. 6. Rabb. Tiðsa,
39. tbl. bls. 3.
Hermann Óskarsson: Tilvistarvandi fjölskyld-
unnar i nútíma samfélagi.
Hermann Pálsson: Viðhorf til Sama í ís-
lenskum fomritum, 39. tbl. bls. 13. Fenja
og menja. Heimildir um Sami í íslenskum
fomritum, 46. tbl. bls. 16. Samískur upp-
runi íslendinga, 48. tbl. bls. 4.
Hilmar J. Malmquist: Skötuormurinn, 31.
tbl. bls. 11.
Hjörleifur Stefánsson: Menningaarminjar
og atvinnumál, 28. tbl. bls. 8.
Hlöðver Ellertsson: í eldritinu er Sveinn á
heimavelli. Um Svein Pálsson náttúmfræð-
ing, 25. tbl. bls. 4.
Hrafn A. Harðarson: Rabb. Sparkvellir og
bókasöfn, 11. tbl. bls. 3. Hvar gerast menn-
ingarviðburðirnir, 25. tbl. bls. 3. Landið á
okkur, 32. tbl. bls. 3.
Hrefna Kristmannsdóttir: Umhverfisáhrif,
jarðhitanýting, 25. tbl. bls. 13.
Hrefna Siguijónsdóttir: Skötuormurinn, 31.
tbl. bls. 11.
I
Inga Sigrún Atladóttir: Trú eða trúar-
brögð, 10. tbl. bls. 6.
Inga Fanney Egilsdóttir: Namibía, 43. tbl.
bls. 9. Á krókódílaabúgarði og meðal búsk-
manna, 44. tbl. bls. 9.
Ingvar Gíslason: Rabb. íslensk málstefna
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 25. JANÚAR 1997