Tíminn - 27.11.1966, Side 1

Tíminn - 27.11.1966, Side 1
24 SÍÐUR Auglýsing i Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Milliþinganefnd ASÍ á fyrsta fundi sfnum EJ-Reykjavík, laugardag. f gærmorgun kom hin ný- kjörna milliþinganefnd í lagu- og skipulagsmálum Alþýðusambands íslands á sinn fyrsta fund. Xaus nefndin þar framkvæmdanefnd. E3rki m»nu allir nefndarmenn hafa getað mætt á þennan fyrsta fund. í framkvæmdanefndina voru Framhald á bls. 11. ÁLITSGERÐ ALÞJÓÐLEGRAR SAMSTARFSNEFNDAR UM ATLANTSHAFSLAX Kostar margra ára rannsóknir að fínna hugsanlega afíarýrnun vegna laxveiðanna við Grænland EJ-Reykjavík, laugardag. Þrátt fyrir tiltölnlega miklar veiðar Atlantshafslaxs við Græn- land síðustu tvö árin, hafa hingað til ekki sézt nein merki um veru Iega rýrnun í aflanum á heima stöðvunum af þeim sökum. Hins vegar eru svo miklar eðlilegar sveiflur í laxveiðunum frá ári til árs í flestum löndum, að það get- ur kostað margra ára rannsóknir að finna hugsanlega aflarýmun vegna veiðanna við Grænland, nema þessar veiðar auklzt þá stór lega frá því sem nú er. Það verð- ur eitt af verkefnum samstarfs- nefndarinnar að fylgjast með laxa aflanum heima fyrir, cinmitt í þessu skyni, segir í áliti „Sam- starfsnefndar Alþjáðaliafrann- sóknarráðsins (ICES) og Alþjóða- fiskveiðinefndarinnar fyir Norð- vestur-Atlantshaf (IONAF), sem hélt fyrsta fund sinn i maímánuði s.l. í álitinu segir, að á síðustu fimm árum hafi aukið magn af Atlantshafslaxi veiðst við strend- ur Grænlands. f afianum hafi fund izt lax merktur í USA, Kanada, írlandi Bretlandi og Svíþjóð. Samstarfsnefndin hafi verið sett á stofn til þess að komast að raun um, hvaða áhrif þessar nýju veið- ar hefðu á laxveiði og laxastofna annarra landa. Síðan segir um veiðamar sjálf- ar: — „Mesta aflaárið, 1964, veidd ust yfir 1400 lestir af laxi við Grænland, eða um 14% af heild- arafla „stóru“ laxvexðúandanna. Árið eftir, 1965, féll aflinn niður í 740 lestir, aðallega vegna verð- breytinga, sem drógu úr veiði- sókninni. Laxinn, sem veiðist við Grænland, er um 7 pund á þyngd að jafnaði, og hefur svo að sepja allur verið l'/é ár í sjó. Undir venjulegum kringumstæðum mundi lax af þessari ,-tæ>-ð ganga í heimaár sínar ári síðar Lax, sem aðeins er eitt ár í sjó áður en hann gengur til hrygnmgar, hef- ur ekki veiðst við Grænland Þess ar veiðar hafa því ekki áhrif á fjölda þeirra smálaxa, sem snúa aftur til heimkynna si:ina til að hrygna eða eru veiddir þar.“ Síðan segir, að áhrif veiðanna á stærri laxinn sé bæði kominn undir veiðimagninu við Græn- land og einnig undir vaxtaraukn- Framhald á bls. 11. VEGIR OPNIR SJ-Reykjavík, laugardag. Þrátt fyrir snjókomu i gær og í dag, þá er færð enn víðast hvar allgóð, og hefur lítið breytzt þessa viku. Fært er bjlum aUa leið tii Húsavíkur, en engar fréttir höfðu borizt af Austfjörðum í morgun. Alls staðar er mikil hálka, en eng ar fréttir höfðu borizt um árekstra eða slys á vegum úti. fslenzka skáksveitin við heimkomuna. Tatlð frá vinsfrl Guðbjartur Guðmundsson, fararstjóri, Gunnar Gunnars son, Guðmundur Pálmason, Guðmundur Siguriónsson, Ingi R. Jóhannsson og Friðrik Ólafsson, fyrirliði sveitarinn ar. Tímamynd GE. „Þetta var ágætt mót“ — sagði Friðrik Ólafsson við heim- komuna frá Kúbu. Hsím. — laugardag. íslenzka skáksveitin kom heim frá Olympíuskákmót- inu á Havana í gærkvöldi eftir langa og stranga úti- vist, sem stóð um sex vikur. Sveitin stóð sig með miklum ágætum og náði betri á- rangri en nokkur sveit ís- lenzk áður á sliku móti — skipaði 11. sætið af 52 þjóð Framhald á bls. 11 ísland er í 11. sæti VERIÐ AÐ SEMJA VIÐ RÚSSA! SJ-Reykjavík, laugardag- Samkvajmt árbók sem gcfin er út af FAO um fiskveiðarnar áiið 1965 var heildaraflinn 52,4 millj. tonna, og hefur áður ekki verið meiri. fsland er í 11. sæti meö 1.198 tonn. í fyrsta sæti er Perú með yíir 7 milljónir tonna, en það er mun minni afli en árið áður, er þeir öfluðu yfir 9 milljónir tonna. Þa er Japan í öðru sæti með nálægt 7 milljónum tonna, og hefur afla Framhald á bls. 11 Fiskveiðarnar í heiminum árið 1965 SJ-Reykjavík, laugardag. Samningaumleitanir stóðu yíir í dag í Reykjavík milli Síldarút- vegsnefndar og sovézkra síldar kaupenda, en samkomulag hefur enn ekki náðzt. Aimar fundur verð ur á mánudag, og má þá gera ráð fyrir að línumar taki að skýrast. Tíminn skýrði frá því f dag að söltan væri hafin fyrir Rússlands markað og hefur sú frétt ekki verið dregin til baka, enda má segja að allgóðar vonir séu um samkomulag á næstanni. Danskt fjárdráttar- mál í rannsókn hér SJ-Reykjavík, laugardag. Þrfr danskir rannsóknarlógreglu mcnn komu Iiingað til Reykjavík ur fyrir u. m. þ. b. viku til að HEKLU BREYTT FYRIR INNFLUTNINGSLEYFI SJ-Reykjavík, laugardag. Undanfarna daga hafa grískir samningamenn og sjómenn dval- ið hér í Reykjavfk til að nndir búa m. s. Heklu undir siglingu til Grikklands, en gert er ráð fyrir að Ilekla leggi af stað héðan um mánaðamótin. Skrifað var undir sammiga íyr ir rúmum hálfum mánuði. og þá greiddar 15% kaupverðs, og af- gangurinn verður greiddu’ om leið og skipið verður afhent. (Jnd anfarið hefur verið unnið að breyt ingum á skipinu samkvæm osk Grikkjanna og á þeirra -írkning en samkvæmt grískum reglum verður skip að vera 1500 tonn *vo að innflutningsleyfi fáist. Hekla er ekki nema um 1456 jn ■ j Framhald a 11 síðu rannsaka sakamál, sem á upptök sín f Kaupmannahöfn en hefur að einliverju Ieyti verið rakið tll ís- lands, og hefur Tíminn frett að danskur maður, sem hefur verið búsettur hér á landi, hafi verið handtekinn grunaður um Uut- deild í þessu máli. Þessi danski maður mun hafa rekið einhvers konar viðskipti hér. Ástæða þessara rannsóknar mun vera sú að þeðgar danska fvrirtæk ið Hovedstadens Möbelfabrik brann í Kaupmannahöfn, af völd- um forstjórans eftir því sem tsl- ið er, tókst að ná bókhaldi fyrir- tækisins að mestu óskemmda ur húsinu, en talið er að forstjór- inn hafi viljað láta það brenna inni vegna mikils fjárdráttar. Rannsókn málsins hér mun að öllum líkindum ljúka næstu viku.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.