Tíminn - 27.11.1966, Síða 4
4
TIMINN
SUNNUDAGUR 27. nóvember 1966
vn- ALLT A SAMA STAÐ
Sterkasta vandaðasta og
mest selda landbúnaðarbif-
reiðin á heimsmarkaðnum.
Willys
jepp
MEÐ: DRIFLÁS,
FRAMDRIFSLOKUM
„ORIGINAL" MIÐ-
STÖÐ.
700x15 HJÓLBÖRÐUM
TOPPGRIND
SÆTI FYRIR 6.
REYNSLAN SÝNIR, AÐ
BEZTU KAUPiNeruíWillys ieppa
LANDSKUNN VARAHLUTA-
ÞJÓNUSTA.
Leitið upplýsinga um verð
o glánsmöguleika.
Stuttur afgreiðslutími.
EGILL VILHJALMSSON HF.
Laugavegi 118 - Sími 2-22-40
í T Ö L S K U
M. Z. rafsðuvélarnar
komnar aftur.
Afköst: 50 — 200 amp. Bræða vír frá 2ja til 4ra
m/m. Eru fyrir 125—220—380 volta spennu, 17
amp. inntak.
Innifalið í verði: Kaplar, tangir, hamar, vírbursti,
Hjálmur, vettlingar-
Verð aðeins kr. 6986,00 með söluskatti.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
BÍLARAF s.f.
HÖFÐAVÍK VIÐ SÆTÚN — SÍMI 24-700.
tækin e... seld í yfir
60 löndum.
LOÐFOÐRAÐIR
LEÐUR- OG
RÚSKINNSJAKKAR
FYRIR
DÖMUR OG HERRA
Leðurverkstæðið
BRÖTTUGÖTU 3B
SÍMI 24-6-78
Radionette tæki hent-
ar yður.
ÁRS ÁBYRGÐ.
Radionette
verzlunin
Aðalstræt/i 18
Sími ?6995.
©nlinental
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar full-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nagla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
Framtíðin byrjar í dag
Vér óskum að ráða tvo menn til starfa við við-
gerðaþjónustu IBM-rafritvéla.
Engra sérstaka prófa er krafizt en menn, sem
áður hafa unnið hvers konar viðgerðarstörf og/eða
hafa undirstöðumenntun í rafmagnsfræðum, ganga
fyrir öðrum.
Viðkomandi skulu vera á aldrinum 20—27 ára,
hafa lokið skyldunámi og hafa nokkra enskukunn-
áttu. Háttvísi, snyrtimennska og reglusemi eru
einnig skilyrði. þar sem vér leggjum áherzlu á
að gefa viðskiptavinum vorum fyrsta flokks þjón-
ustu.
Þeir sem ráðnir verða, munu fá fullkomna þjálf-
un i viðgerðum og viðhaldi IBM rafritvéla, á fullu
kaupi.
Ef þér hafið áhuga á góðri framtíðarvinnu, og telj-
ið yður að fylla ofannefnd skilyrði, þá látið ekki
dragast að leggja inn umsókn.
Upplýsingar verða ekki gefnar i síma, en umsókn-
areyðublöð fást á skrifstofu vorri.
?Tp5
ííh;
á ísiandi
A. Michelsen
KLAPPARSTÍG 25—27, PÓSTHÓLF 377.
Krossgátur Mokkur hefti eru enn til aí' j Krossgátubókinni 1., 2., og 3ja
VÉLABÖKHALD
! hefti-. Samtals eru þetta 100 krossgátur. Öll heftin kosta samtals kr. 100.00. Sendum í póstkröfu um iand adlt. 1 KROSSGÁTUBÓKIN [ Pósthólf 552 Vana stúlku vantar seinni hluta dags til að færa vélabókhald. Umsóknir merktar ..Vélabókhald XX-30“ sendist blaðinu fyrir 30. 11. ‘66.