Tíminn - 27.11.1966, Síða 9
SUNNUDAGUR 27. nóvember 1966
9
SPORTVAL
Mikið úrval af leikföngum.
Skíði og skíðavörur, mikið úrval.
RIKER skíðaskórnir heimsfrægu, með tveggja ára ábyrgð.
Skuggamyndasýningarvélar, á okkar hagstæða verði.
6 tegundir. Verð frá kr. 2.275,00. -
Ljósmyndavélar og filmur, margar tegundir.
Myndhlöður (magasín) fyrir Braun — Halinamat — Agfa-
Zeiss Ikon — Lights — Rolle.
REYKVÍKINGAR!
Nú í verðandi jólaös eru næg B í L A S T Æ Ð I við verzl-
un vora að STARMÝRI 2.
SPORTVAL
LAUGAVEGI 48 - STARMÝRI 2 - SÍMI 14-3-90
M. MF
BLANDLJÓS
(GLÓLAMPI)
Engar straumfestur
(Ballaster)
Skrúfað beint í 220 v.
lampahöldu (E-40 og E-27)
Riðstraumur
220 volt.
M I K I L N Ý T N I
GÓÐ ENDING
Sérlega góð festing við
hálsinn.
MAZDA
UMBOÐIÐ
Raftækjaverzlun
íslands h.f.
Símar 17975 og 17976,
R e y k j a v í k .
HLUTAVELTA
Hlutavelta kvennadeildar Slysavarnarfélagsins í Reykjavík
verður í Listamannaskálanum og hefst kl. 2 í dag. Ek.kert
happdrætti, engin núli. — Ágætir munir og málefnið gott.
TIL
IÐNAÐARLÝSINGAR
☆
ÚTILÝSINGAR
☆
GÖTULÝSINGAR
Minningar
Stefáns
Jöhanns
Stefánssonar
Stefán Jóh. Stefánsson er fæddur 1894.
Hann átti sæti á alþingi 1934-1937
og 1942-1953, var forstjóri Brunabótafélags
fslands um áraskeið og sendiherra í Kaup-
mannahöfn 1957-1965.
Hann var formaður Alþýðuflokksins
1938- 1952, félagsmála- og utanríkisráðherra
1939- 1942 og forsætisráðherra 1947-1949.
Stefán Jóh. Stefánsson kemur þannig mjög
við sögu undanfarinna áratuga.
Hann lýsir í þessu fyrra bindi endurminninga
sinna uppvextinum í Eyjafirði, námsárunum
á Akureyri og í Reykjavík, störfum sínum
og félagsmálum og loks helztu viðburðum
íslenzkra stjórnmála frá æskuskeiði sinu
til lýðveldisstofnunarinnar 1944.
Jafnframt rekur hann kynni sín
af fjölmörgum samtíðarmönnum, samherjum
og andstæðingum, og gerir grein fyrir
meginþáttum íslenzkra stjórnmála á miklum
og sögulegum breytingatímum.
Nefndin.