Tíminn - 02.12.1966, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 2. desember »66
TIMINN
15
Borgin i kvöld
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Gullna hliðið
sýnt í kvöld kl. 20.
Sýningar
TEMPLARAHÖLLIN — Málverkasýn
Ing frú Öldu Snæhólm.
Opið kl. 14—22.
MOKKAKAIFFI — Málverkasýning
Eyborgar Guðimnudsdóttur.
Opin kl. 9—23,30.
Skemmtanir
HÓTEL BORG — Matur framreldd
ur í Gyllta salnum frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur, söngkona Guðrún
Fredriksen.
Opið til kL 1.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn
i kvöld, hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar ieikur. Matur
framrelddur i Griilinu frá kL
7. Gunnar Axelsson leikur ft
pianóið á Mimlsbar.
Opið til kL L
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur frá kl. 7. Hliómsvelt
Karls Lilliendahls leikur, söng
kona Hjördis Geirsdóttir.
leikarinn Mats Bahr skemtir.
Opið til kl. 1.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á
hverju kvöldi.
Connie Bryan spilar í kvöld.
HABÆR - Matui framrelddur frá
kl e Létt mústk af plðtum
LEIKHÚSKJALLARINN - Matur
frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og
félagar leika.
Opið tii kL 1.
NAUST — Matur allan daginn. Car!
Billieh og félagar leika
~ ítalinn Enzo Gagliardi syng-
ur.
Opið til kl. L
RÖÐULL - Matur frá kL 7. mjórn-
sveit Magnúsar utgimarssonar
leikur, söngkona Marta Bjarna
dóttlr og Vilhjálmur Vilhjálms
son.
Oplð tii kl 1.
GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7.
Ernir og Zero leika, söngtríóið
Harbour-Lights skemmta. Opið
til kl. 1.
ÞÓRSCAFÉ - Nýju dansarnlr l
kvöld, Lúdó og Stefán.
Opið til ki i
INGÓLFSCAFÉ - Matur kL <1—8. .
Hljómsveit Jóhannesar Egg-
ertssonar leikur gömlu dans.
ana Söngvari Grétar Guð-
mundsson.
Opið ti) k) 1.
SlLFURTUNGUÐ — Gömlu dansarn
lr t kvöld Hljómsveit Magnús
ar Randrup leikur.
Opið til kl 1.
Slml 22140
Hávísindalegir
hörkuþjófar
(Rotten to the Core)
Afburðasnjöll brezk sakamála-
mjrnd, en um leið bráðskemmti
leg gamanmynd.
Myndin er á borð við „Lady-
killers' sem allir bíógestir kann
ast við.
Myndin er tekin í Panavision.
Aðalhlutverk:
Anton Rodgers
Charlotte Rampling
Eric Stykes
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 7 og 9
HAFNARBÍÖ
Gröf Ligeiu
Afar spennandi ný Cinema-
Scope-litmynd með
Vincent Price.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÚTSVÖR HÆKKA
Framhald af bls, 1
kvæmdjr aðeins um rúm 10%.
Kristján kvað það lærdómsríkt
að bera saman hækkanir á fjár-
hagsáætlun Reykjavíkur milli. ára.
Árin fyrir 1960 hefði árieg hælck
un verið sáralítil, þ. e. í stjórnar-
tíð vinstri stjórnarinnar.
En eftir 1960 hefur áætlunin
verið með stórfelldum sveiflum
af völdum skefjalítillar verðbólgu.
Undanfarin ár hefði hækkunin
verið sem hér segir:
Áríð 1961 — 19%
Árið 1962 — 17%
Áríð 1963 — 18%
Árið 1964 — 47%
Árið 1965 — 19%
Árið 1966 — 20%
Árið 1967 — 18%
Þannig kemur verðbólgan fram
í hraðhæfckandi áætlunum, og
hækkun áætlunarinnar fyrir árið
1967 sýnir einmitt, að þar er um
sams konar verðbólguáætlun að
ræða og undanfarin ár, en engin
stöðvun, sem sagt gert ráð fyrir
sömu verðbólguþróuninni.
Athyglisvert er stórstökkið 1964,
hvohki meira né minna en 47%
hækkun. Það er árið eftir kosn-
ingarnar, þegar rikisstjómin gaf
verðbólgunni sérstaka fjörsprautu.
Kristján vakti athyigli á því, áð
samkvæmt áætluninni ættu tekj-
ur þjónustufyrirt'ælkjanna að
hækka mjög, t. d. ef tekin væru
iþrjú stærstu fyrirtækin, þá ættu
tekjur rafmagnsveitu að hækka
um 41 millj. eða 21%, hitaveitu
um 48 millj. eða 48% og vatns-
veitu um 32%. Þetta sýndi aug-
Ijóslega, að stefnt væri að því að
hækka gjaldskrár þessara fyrir-
tækja vemlega, og ekki benti það
til dýrtíðanstöðvunar. Og þrátt fyr
ir þessa tekjuhækkun hækkaði
framlag til framkvæmda þessara
stoínana hvergi nærri hlutfalls-
lega, og væri þess þó brýn þörf.
Einar Ágústsson raeddi einnig
áætlunina lítillega og minntist
einkum á þann fyrirvara borgar-
stjóra, að endurskoða yrði áætlun-
ina á miðju ári, ef útsvarsupphæð
in næðist efcki. Einar kvað þá
spumingu vakna nú, hve’rnig sú
endurskoðun yrði, og þá yrði að
vænta þess, að reynt yrði að finna
ráð til þess að spara í rekstri borg
arinnar, en ef svo væri, að unnt
væri að spara þar, ætti að gera
þá endurskoðun nú, því að það
ætti alltaf að vera meginsjónar-
mið við gerð fjárhagsáætlana að
spara svo sem unnt væri í rekstri
svo að meira kæmi til fram-
kvæmda. En ef ekki væri unnt að
sýna meiri spamað j rekstri, ætti
þá að skera niður framkvæmdir
á miðju ári? Og hvaða fram-
Simi 11384
Ógifta stúlkan og
karlmennirnir
(Sex and the singlen girl)
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd í Utum
Með íslenzkum texta.
Tony Curtis
Natalie Wood
Henry Fonda
Sýnd kl. 5.
GAMLABÍÓ
Súnl 114 75
Áfram Cleópatra
(Carry On, Cleo)
Ensk gamanmynd i litum með
ölum hinum vlinsælu skopleik-
urum „Afram-myndanna.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
Slm <1182
Engin sýning í dag,
mm
Slmi' 18936
Læknalíf
kvæmdir? Hvaða götur, hvaða
skóla, hvaða leikvelli? Svona
mætti lengi spyrja. Niðurstaðan
yrði sú, að ekki væri unnt að
skerða hið nauma framkvæmdafé,
heldur ætti að spara í rekstri, og
að því ætti að snúast nú þegar.
Annans kvaðst Einar vilja benda
borgarstjóra á þá tekjuöflunar-
leið, að fara til ríkisstjórnarinnar
og krefjast réttmæts hlutar sveit-
arfélaganna af söluskattirium og
hlutfallslega sama hlutfalls til
jöfnunarsjóðsins og geri var upp-
haflega ráð fyrir. Kvaðst Einar
fúslega skyldi standa að skeleggri
áskorun borgarstjórnar um þetta.
i* ■
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg og spennandi
ný amerísk kvikmynd.
Michae) Callan,
Barbara Eden
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum
Allra síðasta sinn.
Drottning hafsins
endursýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
LAUGARAS
Jl*
Slmar 38)50 oo 32075
Hefndarhugur
(One eyed jacks)
Hörkuspennandi amerisfc stói
mynd f iitum með:
Marlon Brando og
Karl Malden
Endursýnd ki 5 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
GLAUMBÆR
The Harbour Lites tríóið leikur í kvöld
Ernir og Zero leika fyrir dansi.
GLAUMBÆR
fullveldisfagnaður
Framhald af bls. 2.
ur manna snérist nú orðið mik
ið um munn og maga, og auk
þess sem fjáraflavon og fylgi
spekt við stóra bróður í austri
og vestri sæti oftlega í fyrir-
rúmi.
Séra Þorgrímur lauk máli
sínu með þeim orðum, að eftir
tvö ár væri fullveldi íslenzku
þjóðarinnar fimmtugt, og mætti
nú svo sköpum skipta að frá
þeim tíma yrði þjóðarreisn í
andlegum efnum.
Á fullveldisfagnaði stúdenta
að Hótel Sögu í kvöld flutti dr.
Jakob Benediktsson aðalræðu
kvöldsins.
Fullveldishóf B-listans í Þjóð-
leikhúsinu hófst kl. 16.30 í Þjóð
leikhúskjallaranum. að viðstöddu
fjölmenni. Jón Oddson stud. jur.
og Ólafur R. Grímsson hagfræð-
ingar fluttu ávörp. Hjörtur Páls
son stud. mag. og Böðvar Guð-
mundsson stud. mag. lásu úr ljóð
um sínum
Þá sungu Heimir Pálsson, stud.
mag. og Kristinn Jóhannesson
stud. mag^ við undirleik Jóns
Hlöðvers Áskelssonar stud. phil.
Að lokum var frumfluttur einþátt
ungurinn Eg er afi minn eftir
Magnús Jónsson stud, 'philol. Leik
stjóri var Brynja Benediktsdóttir.
Kynnir var Þorleifur Hauksson,
stud. mag.
ÖRUGGUR AKSTUR
Framhald ci bls 16
Snorri Jónsson bifreiðarstjóri.
Ártúni við Hofsós, form.
Halldór Jónsson bóndi, Mann-
skaðahóli, ritari.
Slmi 11544
Flugslisið mikla
(Fate is the Hunter)
Mjög spennandi amerfsk mynd
um hetjudáðir.
Glen Ford
Nancy Kwan
Rod Taylor
Bönnuð yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trausti Pálsson bóndi, Lauf-
skálum, meðstjómandi.
“ Váraistjórn:
Emma Hansen, prófastsfrú, Hólum
í Hjaltadal. Gunnar Baldvinsson,
bifreiðarstjóri, Hofsósi. Tryggvi
Guðlaugsson bóndi, Lónkoti.
Á Sauðárkróki sunudaginn 27.
nóv. s. 1. ag Hótel Mælifelli. Fund
arstjóri var Geirmundur Jónsson
bankaútbússtjóri, en fundarritari
Hróbjartur Jónasson frá Hamri á
Hegranesi. Félagssvæði klúbbsins
er Skagafjörður vestan Héraðs-
vatna. í stjórn voru kosnir:
Formaðui' Sæmundur Hermanns
son, sjúkrahúsráðsmaður.
Ritari: Gunnar Þórðarson, yfir-
lögregluþjónn.
Meðstjórnandi: Valgarð B.iörns
son, bifvélavirki.
Varastjórn:
Gunnar Jónasson, iðnverkamaður, I
Gunnar Flóvantsson, bifreiðar-1
stjóri, Guðjón Ingimundarsson,
kennari, forseti bæjarstjórnar
Sauðárkróks.
Allrj eru þessir menn búsettir i
á Sauðárkróki, en veðurharka var
svo mikil, að enginn úr sveitinni!
<i>.
ÞJÓÐLEIKHUSID
Gullna hliSiS
Sýning í kvöld kl. 20.
Ó þetta er indælt stríff
Sýning laugardag fcl. 20.
Lukkuriddarinn
Sýning sunudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalar opm fra
kl 13.15 til 20 Slmi I-L200
iLEIKFÍ
’REYKJSyfKDR?
eftir Halldór Laxness
Sýning laugardag kl. 20.30.
Sýning sunnudag kl. 20.30.
l&Maáir
Sýning þriðjudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan l Iðnð er op-
in frá kl. 14. Sími 13191.
-rm«i
nnnirn «i »r« n i
KQMWí0íCSB\
Q
Slm «1985
Elskhuginn, ég
Óvenju djörf og nráðslcemmti.
leg, ný dönsk gamanmynd.
Jörgen Ryg
Direh Passer.
Sýnd kL 5 7 og 9
Stranglega bönnuð bömum mn
an 16 ára.
Slmi 50249
Viltir unglingar
hörkuspennandi amerísk mynd
í litirm.
Rory Calhoun,
Virginia Mayo
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Slm «018«
Davíð og Lísa
verðlaunamyndin fræga.
Sýnd kl. 7 og 9.
gat komizt til fundarins, þrátt
fyrir það, að margir höfðu ætlað
Báðir þessir stofnfundir Klúbb
anna Öruggur akstur í Skagafirði
voru furðuvel sóttir, miðað við
aðstæður, og umræður um um
ferðaröryggismál voru fjörugar á
eftir framsöguerindi Baldvins Þ
Kristjánssonar um þau Ný at
hending viðurkenningar Samvinnu
trygginga fyrir öruggan aksxur fór
fram á fundunum og annaðist hana
á Sauðárkróki Helgi Rafn Trausta
son fulltrúi kaupfélagsins, en hann
er einnijg gamall síarfsmaður Sam
vinnutrygginga. Sameiginleg kaffi
drykkja fór fram f boði Sam-
vinnutrygginga, og umferðarkvik
myndir voru sýndar. Voru þetta
23. og 24. klúbburinn síðan byrjað
var að stofna þá fyrir réttu ári
cíðan.