Tíminn - 15.12.1966, Page 4
SIGMAR og PÁLMI
Skarígripaverzlun, gull- og silfursmíði
Hverfisgötu 16 a og Laugavegi 70.
Coíitinenlal
SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar full-
komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og
hálku.
l§iPg| Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið
C0NTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nagla, undir bílinn nú
þegar.
1 IIÉéÉfÉl Vinriustofa vor er opín alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita goða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
IJSlf sem völ er á.
GÚMMÍYaNNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
URVAL
jóiagjafa fyrir
frímerkjasafnara
Biðiið um ókeypis verðlista
j
ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR
úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp
á annað hundrað tcgundir skúpa og litaúr-
val. Allir skópar með baki og borðplata sér-
smiðuð. Eldhúsið fæst með hljóSeinangruð-
um stólvaski og raftækjum af vönduðustu
gerS. - ScndiS eSa komiS meS mól of eldhús-
inu og viS skipuleggjum eldhúsiS samstundis
og gerum ySur fast verStilboS. Ótrúlega hag-
stætt verS. MuniS aS söluskattur er innifalinn
í tilboSum fró Hús & Skip hf. NjótiS hag-
stæSra greiðsluskilmóla og Q\—■ y
lækkiS byggingakostnaSinn. sTÍírafTækÍ
HÚS & SKI P hf. LAUCAVIQt 11 • SIMI Sllll
;
i
i
ÓSKAR AÐALSTEINN
Högni vitasveinn. Ný lít-
gáfa þessarar vinsælu og
margeftirspurðu sögu Ósk-
ars Aðalsteins. Skemmtileg,
lioll og þroskandi saga
handa unglingum. Gerist á
einum afskekktasta vitastað
landsins. — Verð kr, 170,00.
I'anwB'.catm/vibstiiV ||
-
Pabbi, mamma, börn og bíll
eftir Anne-Chat. Vestly,
höfund bókanna um Óla
Alexander. Bækur Iiennar
eru einhverjar beztu bækur,
sem skrifaðar hafa verið
handa yngri börnunum. —
Verð kr. 138,00.
Anna í Grænuhlíð. Þetta er
fjorða og síðasta bókin um
Önnu í Grænuhlíð og nefn-
ist Amia giftist. Bækur þess-
ar eru einhverjar hinar hug-
þekkustu, sem ritaðar hafa
verið handa unglingsstúlk-
um. — Verð kr. 160,00.
Lítill smali og hunchirinn
hans. Þessi hugljúfa og
skemmtilega saga Árna Óla
fæst nú aftur. Fjallar um
ævintýrin í smalamennsk-
unni og hjásetunni og sam-
búð drengsins við dýrin. —
Verð kr. 100,00.
fói á sjó. Þetta er þríðja og
síðasta bókin um Tóa eftir
Eystein unga. Tóa-bækurn-
ar éru spennandi sögur
handa röskurri og tápmikl-
um strákum. Það er alltaf
líf í tuskunum, þar sem Tói
er á ferð. — Verð kr. 183,00.
WÉ
Bom -m
OG AMMA ÞBIRRA
í SKQGIMÍM!
Átta börn og aínma þeiiTa
í skóginum. Ný saga um
börnin, sem frá er sagt í
bókinni Pabbi, mamma,
börn og bíll. Og hér kemur
sjálfur ÓIi Alexander til
sögunnar á nýjan leik. —
Verð kr. 150,00.
Hilcla efnir heit sitt. Þetta
er önnur bókin lun Hildu
á Hóli, kjarkmiklu- og dug-
legu telpuna í hjáleigunni,
sem raunar var dótturdóttir
óðalseigand’ans á Hvoli.
Úrvalsbækiur handa telpum.
— Verðikr. 160,00.
mm
í Álfakastaia
■•'x^yyy'-^yt- j
l
Fimm í Álfakastala. Ný bók
um félagana fimm og hund-
inn Tomma eftir Enid Bly-
ton, höfund Ævintýrabók-
anna. Ævintýrin elta þessa
félaga, og nýja bókin stend-
ur ekki að baki þeim fvrri.
— Verð kr. 170,00.
Dularfulla leikhúsránið. Nv
„dularfull'* bók eftir Emd
Blýton, og söguhetjumar
leysa vandann — eins og í
Dularfulla kattarhvarfinu
og öðrum bókum í þessum
skemmtilega bókaflokki.'—•
Verð kr. 170,00.
Fást hjá bóksölum um land allt IÐUNN
/