Tíminn - 15.12.1966, Síða 15

Tíminn - 15.12.1966, Síða 15
FMMTUDAGUR 15. desember 1966 TilVilNN 15 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala B RIDGESTON E sannar gæðin. Veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerSir. Sími 17-9-84. Gúmmíbarðinn h.f, Brautarholti 8, LOFTÁRÁSIR Framhald af bls. 2. teknir til sérstakrar umræðu á fundi Æðsta ráðsins, sem hefst á morgun, fimmtudag. Er haft eft- ir sovéskum heimildum, að síð- ustu atburðir getí leitt til þess, að Sovétrikin endurtaki boð sitt við stjórn N-Vietnam um að senda sovézka sjálfboðaliða í stríð ið. David Winnirk, þingmaður brezka Verkamannaflokksins krafðist þess í neðri deild þings- ins í dag, að þegar í stað yrðu hafnar viðræður í þinginu um sjð- ustu árásir Bandaríkjamanna á Hanoi eða nágrenni hennar. For- seti þingsins vísaði hins vegar kröfunni á bug. hækkerup Framhald at bls. 2. að koma fram málum án þving unar. Það er einkennandi við stjórnmál í Vestur-Evrópu, sagði Jan, að fólkið hefur tilhneigingu til að kjósa frekast þá flokka sem eru við völd, og vissulega væri sú hætta fyrir hendi, að jafnaðar- mannaflokkarnir lentu í erfiðri stöðu — of nálægt „miðju“, og hefðu ekki nógu sjálfstæða stefnu í utanríkismálum, t. d. vegna sam vinnu við vestrænu ríkin. Jan kvaðst í engum vafa um, að þegar stjórnarfarsbreytíng yrði á Spáni myndu jafnaðarmenn fljótt verða áhrifamiklir. Fjöldi Spán- verja, sem hafa dvalið í öðrum löndum, hafa búið sig undir þátt töku í stjórnmálum heimalands, síns um leið og Franco slakar á einræðisvaldí sínu, en Jan kvaðst sannfærður um að bre.»-mg á stjórnarfari Spánar væri skammt undan. Þá sagði hann, að ungir jafnað armenn væru vongóðir um betri samskipti við unga stjómmálamenn austan járntjalds, enda væri víða ljós vottur um aukið frelsi í kommúnistaríkjunum. Ungir jafn Árásin á Pearl Harbour (In Harms Way) Stórfengleg amerísk mynd um hina örlagaríku árás Japana á Pearl Harbour fyrir 25 ár- um. Myndin er tekin í Panavision og 4. rása segultón. Aðalhlutverk: John Wayne Kirk Douglas Patricia Neal Böjpuð börnum íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 8,30 Ath.: Breyttan sýningartíma li Táp og fjör Tvær af hinum slgildu og sprenghlægilegu dönsku gam anmyndum með Litla og Stóra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. aðarmenn hefðu t. d. ekkert á móti því að taka þátt í heimsmót um æskunnar, ef þeim yrði gefinn kostur á að kynna starfsemi sína og skoðanir og ekki yrði reynt að þvinga þá tíl að gefa yfirlýsingar tíl framdráttar ákveðnum stefnu- miðum. Þess má geta að lokum, að Jan kvaðst álíta að ef Kennedy for- seti væri á lífi myndi hann ekki hafa fylgt þeirir stefnu sem Banda ríkjastjórn fylgir nú í Vietnam málinu. NIÐURGREIÐSLUR Framhald aí bu. 1. Þessa játningu . verður hún að gera nú, þrátt fyrir það, að tekju áætlun fjárlaganna sé greinilega langt um of há. Verklegar fram- kvæmdir, sem búið sé að vinna væri velt yfir á framtíðina, sem næmi 600 milljónum króna og þrátt fyrir það, að fjármagn væri svo naumt skammtað, að vand ræðaástand væri að skapast í skólamálum. Greinilegt væri að stefnt væri að stórkostlegum greiðsluhalla og þegar kemur að því, ag niðurgreiðslunum verður dembt út í verðlagið og bakreikn ingurinn vegna greiðsluhallans verður innheimtur að auki mun einhverjum þykja þrengjast fyrir sínum dyrum — en þá verða menn búnir að kjósa og það finnst stjórn inni skipta mestu máli. Bjöm Fr. Bjömsson mælti fyr ir breytingatillögu, er hann flyt ur ásamt Helga Bergs um að fram lag tíl vatnsve^tna verði hækkað um 10 milljónir og vatnsveitu Vestmannaeyja tryggðar 5 milljón ir/ króna af því fjármagni og ennfremur að gefa bæjarsjóði Vestmannaeyja eftir aðflutnings- gjöld af innfluttu efni til stofn- æða, geyma og dælustöðva vatns veitunnar tíl Vestmannaeyja. Fulltrúar Framsóknarflokksins í fjárveitinganefnd fluttu aðeins eina breytingatillögu við 3. umr. fjárlaga svohljóðandi: Að greiða vegasjóði allt að 47 milljón um króna, verði um greiðsluaf- gang að ræða á árinu 1966.“ Sfm) 11384 Ogifta stúlkan og karlmennirnir (Sex and the singlen girl) Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd 1 litum Með tslenzkum texta. Tony Curtis Natalie Wood Henry Fonda Sýnd kl. 5. GAMLA BÍÓ Símt 114 75 Sæfarinn (20.000 Leagus-Under the Sea) Hin heimsfræga DISNEY-mynd gerð eftir sögu Jules Veme. íslenzkur textl Kirk Douglas James Mason Sýnd kl 5 og 9. T ónabíó Slm' 3118? Andlit í regni (A Face in the Rain) Hörkuspenandi og vel gerð, ný amerísk mynd er fjallar um njósnir i sífari heimsstyrjöld inni. Rory Caihoun Martina Berti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. GJALDAHÆKKANIR Framhald at bls 1 sjóð verði lækkað úr 15 millj. í 500 þús. að þessu sinni, en fram lög til skólabygginga, barnaheim ila, leikvalla og Byggingarsjóðs verði aukin og hafinn undirbún ingur að dvalarheimili fyrir aldrað fólk og fjárveiting til þess hækk uð úr 250 þús kr. í 7,5 millj. Auk þess flytja' Framsóknar- menn 4 sjálfstæðar ályktunartillög ur á fundinum, og eru þær þess ar: Framlag ríkisins í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. „Um leið og Borgarstjórn Reykjavíkur þakkar þann skilning á tekjuþörf sveitarfélaga, sem fram kom hjá löggjafanum með því ákvæði í 16. gr. laga nr. 69/ 1962 að greiða 20% af innheimtum söluskatti, sbr. lög nr. 10/1960, í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga skorar borgarstjórn á Alþingi og ríkis- stjórn að láta sömu reglu gilda um allan söluskattinn og treystir jafn- framt borgarfulltrúum Reykjavík- ur, sem setu eiga á Alþingi, að vinna ötullega að framgangi þess.-‘ Starfsfræðsla. „Á síðustu árum hefur fjöl- breytni í námi og störfum aukizt mjög hér á landi sem kunugt er. f sambandi við val á skólum og/ eða námsgreinum þurfa flestir unglingar á aldrinum 14 til 16 ára að ákvarða. að meira eða minna leyti hvert aðalstarf þeirra ‘\eigi að verða. Þetta val er vandasamt enda mörgum erfitt úrlausnar. en miklu máji skiptir. bæði fyrir einstakl S inginn sjálfan og þjóðfélagið að það takist vel. Borgarstjórnin telur nauðsyn- legt, að starfsfræðsla verði tekin j upp í efstu bekkjum skyldunáms ! ins, þar sem nemendum verði veitt ar hlutlægar upplýsingar um all * ar helztu starfsgreinar í þjóðfélag Slmi 18936 MaSu' á flótta (The running tnan) íslenzkur texti Geysispennandi ný ensjc-amer- ísk litkvikmynd tekin á Eng- landi Frakklandi og á sólar- strönd Spánar allt frá Malaga tii Gibraltar. Laurence Harvey Lee Remick. Sýnd kL 6, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. laugaras -ÍI>— Slmar 38150 ob 32075 Veðlánarinn (The Pawnbroker) Heimsfræg amerísk stórmynd (Tvímælalaust ein áhrifaríkasta kvikmjmd sem sýnd hefur verið hérlendis um langan tíma M.bl. 9. 12.) Aðalhlutverk: Rod Steiger og Geraldine Fizgerald Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum innan 14 ára Slmi U544 Árás indíánanna (Apache Rifles) Æfintýrarík og æsispennandi ný amerísk litmynd. Audie Murphy Linda Lawson Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 7 og 9 inu og hvaða kröfur þær hver um sig gera til einstaklingsins, bæði hvað menntun snertir svo og annað. Felur borgarstjórnin fræðslu- ráði og fræðslustjóra að hrinda þessu máli í framkvæmd hið allra fyrsta.“ Listaverðlaun. „Borgarstjóm Reykjavíkur ákveð ur að veitt skuli árlega ein lista verðlaun, að fjárhæð kr. 150 þús. af fé því, sem veitt er á fjárhags áætlun til listaverkakaupa (tölul. 05-1-04) Verðlaunum þessum skal úthluta á afimæli Reykjavíkurborg ar 18. ágúst ár hvert. Verðlauna má myndlistarmenn, skáld, rithöf unda, söngvara hljóðfæraleikara. listdansara. leikara eða hvern þann listamanp annan. sem með sköpun listaverks eða listrænni túlkun hefur skarað fram úr á liðnu ári. Borgarstjóri skipar árlega fimm manna nefnd, sem ákveður hver hljóta skuli verðlaunin. Fulltrúar hvers stjórnmálaflokks í borgar- stjórn tilnefna sinn manninn hver í nefndina, en borgarstjóri skipar hinn fimmta án tilnefningar. Nefndin kýs sér sjálf formann." Dvalarheimili fyrir aldrað fólk. „Borgarstjórn Reykjavíkur ákveður að hefja á næsta ári und irbúning og framkvæmd við bygg ingu dvalarheimitís fyrir aldrað fólk. ÞJÓÐLEIKHðSIÐ Gullna hliðið Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumlðasalas opln frs kL 13.15 til 20 Slmí 1-1200 KORAyiQkCSBI [ Slm «1985 Elskhuginn. ég Óvenju djörf og nráðskemmtl- leg, ný dönsk gamamuynd. Jörgen Ryg Dirch Passer. Sýhd kL 5 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum Um an 16 ára. '*í '«»; :m m Slmi 5024« Dirch og sjóliðarnir Ný bráSsKemmtileg gaman- mynd, i litum og scenema scope, leikln af dönskum, norsk um og sænskum leikurum Tvj mselalaust bezta mynd Direk Passers. Dirch Passer, Anita Lindblom. sýnd kl. 7 og 9. Slm <018» Fram til orustu Sýnd kl. 9. Kjójlinn Ný sænsk, djörf, kvikmynd. leikstjóri Vilgot Sjöman, arftaki Bergmans. 1 sænskri kvikmynda gerð. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. / Telur borgajstjórnin, að á næstu árum þurfi að stórauka aðstoð við aldraða og minnir í því sambandi á greinargerð og tillögur, ter lagð ar voru fram í borgarstjórn og samþykktar í marz 1965.“ GEIMFARAR Framhald af bls. 1 að mánaferð verði ekki mögu- leg fyrr en að áliðnu hausti um- rætt ár. Takist Sovétmönnum mána,- ferðin fyrir árslok 1967, hafa þeir náð lengra á þessu sviði én allra bjartsýnustu menn gerðu ráð fyrir. Af opinberri hálfu hefur ætíð verið farið varlega í að gefa nokkrar ákveðnar yfirlýsingar varðandi fyrirhugaða tunglferð, og er í frétt Reuters lögð áherzla á, að heimildir hennar séu ekki op- inberar. Nú eru liðnir 29 mánuðir frá síðustu geimferð Sovétmanna og telja margir fréttamenn, að þeir hafi ekki í hyggju nýja geimferð ' fyrir væntanlega tunglferð. ERLENT YFIRLIT Framhaid af bls. 5. um? Og hver verða framtíðar áhrifin á utanríkisstefnu Kína? Engu þessu er hægt að svara. Það er erfitt að segja fyrir stjórnmálaþróun í lýðræðisríki, en þó mörgum sinnum verra í einræðisríki. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.