Tíminn - 20.04.1967, Side 12

Tíminn - 20.04.1967, Side 12
89. tW. — Pimmtodagur 20. aprrl 1967. — 51. árg. SjávarútvegsmálaráSherra Sovétríkjanna, A Iskov, sem kom hingað til lands í opinbera heimsókn í boði sjávarútvegsmálaráðherra Eggerts G. Þorsteinssonar 11. apríl s.l. ter af landi brott á föstudaginn. Í gær átti hann Fund með íslenzka sjávarútvegsmálaráðherr- ammn, og var myndin hér að neðan tekin við það tækifæri (Tímamynd—GVP) SAMNINGAR IIM STRAUMS- VÍKURHÖFN UNDIRRITAÐIR Reykjavík, miðvikudiag. í dag voru undirritaðir samn- ingar milli vitamálastjóra f.(h. Hafnarfjarðarbæjar og verlktaka- samsteypu um Ibyggingu Ihafnar í Straumsvík vegna áTbræðslu iþar. Verktákar eru fyrirtækin Vél- tækni Ih.f., Reykjavik og Efodh'tief A/G, Eessen, Þýskaftandi. Viðstaddir voru, atók þeirra, er undirrituðu, ráðuneytisstjóri sam- göngu- og iðnaðarmákttáðuneytis- ins, yfirverkfræðinignr og skirif- stofustjóri vitamiálastjóra, bæjar- stjórinn og hafnarstjórinn í IH'afn- arfirði, fulltrúar ísal og fleiri. Samningsupipihæðin er kr. 154. 834.701.00. Verkinu skal lokið á miðju ári 1989, um sviipað leyti og álbræðsla tekur til startfa. Er hár um að ræða ibyiggmgu 220 m viðlegukants með 12.0 m dýpi um stórstraumsfjöru, ásamt brimbrjót og nokkurri dýpkun. Allt að 60. Eyfirðingar Framsóknarfélögin í Arnarness-, Skriðu-, Glæsibæjar- og Öxnadals- hreppum efna til fundar um land- búnaðarmál að Melum í Hörgár- dal næst komandi föstudag kl. 21. Frummælendur verða Stefán Val- geirsson, bóndi og Jónas Jónsson, ráðunautur. AJlt áhiugafóJik am landbúnaðarmál velkomið. — Stjórnirnar. HARALGUR BÖÐVARSSON LÁTINN OÓ-Reykjaivík, miðvikiudag. Haraldur Böðvarsson lézt á Sjúkra'húsi Akcauess um hádegis bil í dag, 77 ára að aldrL Harald- ur hefur rakið umfangsmiikla út- gerð, verzlun oig iðnað á Akranesi síðan árið 1906. Hann var fæddur á Alkranesi 7. maí 1889 og hefur búið þar nema á árunum 1915— 24, er hann fojó í Reykjaísnik. Haraldur heftrr veriðmeð mestu athaínamönnfnm á íslandi á þess ari öld. Hann hefur 'gert út frá ýsosom stöðum á landinu, rekið heildverzlun og sUöpamiðliun, síld- arútgerð og síldarsöltiun. !Þá (hef- ur Haraldur mjög látið félagsmál til sín taka og gófið stórgjafir tdl félagsmáia. BftirKfandi eiginkona Haraldar er Ingunn Sveinsdóttir. 000 rúmlesta skip eiga að geta athafnað sig í höfninni eftir að hún er fullbyggð. Mannvirkin verða eign Hafnar- fjarðarkaupstaðar, en forgangs- notkun eir leigð ísal, gegn föetum áriegum vörugjöldum. Að öðru leyti verður höfndn til afnoiba fyrir aðra umferð sem hluti atf Samkór Sauðár- króks efnir til samsöngs GÓ-'Sauðártkróki, miðvikudag. 1 Samkór Sauðárkróks, stjórnandi JÓn Björnsson, Hafsteinsstöðum, efnir til tveggja konserta um næstu 'helgi. Á laugardagskvöld, 22. apríl, í félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkröki, en á sunnudaginn 23. apríl í illúnaveri. Söngskrá verður fjölbreytt og vel til Ihennar vandað. Einsöngkon ur með kórnum, ásamt sólókvart- ett, verða Dóra Magnúsdóttir, Halla Jónasdóttir og Sólborg Valdi mansdóttir. Undirledkari með kórn um verður Haukur Guðlaugsson, Akranesi, ásamt hljómsveitinni Flamingó á iSauðárkróki. Þetta eru fyrstu konsertar, sem Samkór Sauðárkróiks Iheldur, því kórinn var stofnaður 20. nóvem- ber s. 1. af áhugafólki um söng- mál. Æfingar Ihófust þá fljótlega, en af fullum krafti upp úr áramót- um, og faefur söngstjórinn, Jón Björnsson, annast einn, af sínum alkunna dugnaði, aila þjálfun kórs ins. Þá ráðgerir kórinn söngför út úr héraðinu í maímánuði næst komandi. Stjórn ikórsins skipa Guðbrand- ur Frímannsson, fonmaður, Dóra Magnúsdóttir og Halla Jónaisdóttír. Lyfjafræðingar um afgreiðslu lyfja í apótekum: „Alrangt að allt gangi eðlilega“ EJ-Reykjavík, miðVikudag. Blaðinu barst í dag yfirlýsing frá Lyfjafræðingafélagi íslands, sem rituð er vegna ftillyrðinga í blöðutn og útvarpi þess efnis, að afgreiðsla lyfja gangi eðlilega í apótekum, þrátt fyrir verkfall lyfjafræðinga. Telur félagið óhugs andi, að „allt gangi eðlilega", og rökstyður þá skoðun í greinargerð- inni, sem hér fer á eftir. „Eftir að lyfsalar haifa margoft lýst því yfir, bæði í blöðum og út- varpi, að „allt gangi éðlilega", þrátt fyrir verkfall lyfjafræðinga, getur Lyfjaíræðin'gafélag íislands ekki orða bundizt og óskar að taka fram eftirfarandi: í apótekunum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði vinna 36 lyfjafræðingar. Eftiir að verkfall 'hófst leysa 11 apótekarar vinnu þeirra af ihendi. í hvert apótek- anna í Reykjavík má áætla að komi 300 til 400 lyf til afgreiðslu daglega og í einstaka apótek mun ■fftiri, én opnunartími þeirra er klukkuistundir á sólarfaring, og get ur lyfsali því einungis eytt minna en tveimur mínútum tii afgreiðslu favers lyfs. f lyfsölulögum og reglugerð samkvæmt þeiim segir svo: „Lyfsala ber að skipuleggja störf I lyfjabúð sinni á þann ihátt, að sem tryggilegast sé girt fyrir miisferli". Enn’fremur segir: „Þeg- ar tilbúningi lytfs er loikið, skai lyfjafræðingur framkivæma sér- stakt eftirlit um að rétt sé affgreitt, svo og að lyf sé rétt átitað, með því að bera áritun saman við lyf- seðil. Á þetta við hvets konar af- greiðslu eftir lyfseðli. Lyfjafræð- ingur sá er eftirlitið fratnkvaetnir, skal áriiba lýfseðffion fattgamarki sínu tiil staðfestingar“, Þanndg ihetfttr löggjafinn sett ákveðnar stairfsreglur um lytfja- sölu- í þeim tilgangi að girða fyrir að misiök eigi sér stað í afgrefSslu og tilbúningi lyf ja. FramhaM á bls. 11. ELDSVOÐI Á SKAGASTRÖND JJsSkagaströnd, miðvikudag. Eldsvoði varð í dag er kviknaði í íbúðarhúsinu að Brandaskarði, sem er um tvo km. frá Skaga- strönd. Eldurinn kom upp sköttsmu eftir hádegi og var faús- Kvartað yfir 2% af heildarmapi útfluttrar síldar framleiddri ’66 EJ-Reykjavík, miðvikudag. f íilkynningu frá Sfldarútvegs- nefnd, sem blaðinu barzt í dag, segir, að kvartanir hafi horizt frá nokkrum kaupendum um skemtnda sfld. „Nemur það magn, sem kvart að hefur verið yfir, um 2% af lieildarmagni þeirrar sfldar, sem út hefur verið flutt af framieiðslu síðastliðins árs. Auk þessa liggur enn í landinu talsvert magn síld- ar, eða um 5% af heildarfram- leiðslunni, sem ekki hefur enn verið útflutt", segir í tilkynning- unni. Samkvæmt tölum frá Fiski- félagi íslands fóru rúmlega 60.700 tonn af síld í söltun á s.l. ári. Mun hafa verið kvartað yfir rúnt lega 1100 tonnum af útfluttri sfld, samkvæmt þessum lilutfalistölum Sfldarútvegsnefndar. Yfirlýsing nefndarinnar fer hér á eftir. „í dagblöðum í Reykjavík birt- ist í dag frétt frá NTB, sem höfð er eítir Berger.s Tklende um stór- felldar skemmdir í síld frá ís- ! iandi. Vegna þess að frásögn hins norska blaðs er í verulegum at- riðum alröng og að öðru leyti ýkt og villandi, telur SUN rétt að laka fram eftirfarandi; I saltsíld haía engar skemmdir komlð fram, þvert á móti hafa kaupendur látið í ljós það álit, að gæði saltsíldarinnar frá vertið inni j fyrra sóu betri en verið hafi nm langt árabil. Ö11 sykursíld og kryddsíld, er skoðuð af kaupendunt áður en útflutningur fer fram, og segja þcir þá til um hvort þeir sam- þykkja stldina sem samningshæfa vöru. í því sambandi skal þess getið að öll sykur- ag kryddsíld, sem til Svílþjóðar og Danmerkur fer —en það er meginfaluti fram leiðslunnar — er viðurkennd af umboðsmönnum kaupenda þegar ; við söltun, bæði að því er varð ' ar val fersksíldar og hvernig verk un skuli hagað. Kaupendur hafa því samþykkt alla þá síld, sem út liefur verið flutt s. 1. ár eins og á undanförn um árum og er engin síld flutt út lir landinu nema hún hafi áð- ur verið skoðuð og samþykkt af hálfu kaupenda. Kvartanir hafa að þessu sinni samt borizt eftir á frá nokkrum kaupendum um skgmmda síld. Nemur það magn sem kvartað hef ur verið yfir um 2% af heiklar- magni þeirrar síldar sem út hefur verið flutt af framleiðslu síðastlið ins árs. Auk þessa liggur enn í Framhald á bls. 23. freyja ein heima á bænum með tveim börnum, á annað þeirra 2ja ára afmæli í dag, og hitt er 4ra ára. Björguðust þau öll úr brenn- andi húsinu en konan brenndist nokkub á höndum er hún reyndi að slökkva eldinn, en meiðsl henn ar munu ekki alvarleg. Húsfreyja hringdi á næstu bæi og gerði aðvart um eldinn og var haft samiband við slökkviliðið á Skagaströnd, sem kom bráðlega á staðinn. Einnig þustu menn af næstu bæjum til hjálpar. Tökst fljótlega að ráða niður- lögum eldsdns, sem kom upp í risi hússins, sem er nýlegt. Skemmdir urðu miklar ai eldi, vatni og reyk, bæði á sjálfu húsiira og inuan- stokksmununum. Bóndi á Brandaskarði er Jön Vilhjálmsson. Umræðufundtrr um hægri umferð á Selfossi ICT-Reykjavík, miðvikudag. Næstkomandi miðvikudag efn- ir klúbburinn Öruggur akstur 11 umræðufundar um hægri umferð í Selfossbíói. Frummælendur á fundinum verða þeir-Pétur Svein- bjarnarson, umferðarfuTltrúi i Reykjavík og séra Árelíus Niels- son sóiknarprestur í Reykjavík. Klúbhurinn stofnar til þessa fund ar vegna umræðna, sem urðu á fundum klúfatosims fyrir skömmu um faægri umferð.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.