Tíminn - 09.05.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.05.1967, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 9. maí 1967. TÍMINN 23 LE8KFÉLAG KOPAVOGS Lénharður jógeti eftir Einar H. Kvaran. sýning í kvöld kl. 8.30 Næsta sýning mánudag. Tekið á móti pöntunum frá kl. 1 í síma 41985. BJÖRGUNARSÝNING Framhald af bls. 24 gerðum af Mnulbyssum, sem björgunarsveitir SVFI eru bún ar. M voru sýnd neyðarblys og merkj askot. Sýnd var með- ferð gúmmfbjörgunarbáts. Var honum varpað í sjóinn frá bjlörgunarskipinu Gísla J. Jdhn- sen. Var honum hvelft í sjón- um en froskmenn réttu hann við, en björgunarsveitin Ingólf ur hefur á að sfcipa 10 firosk- mönnum. Þyrlan Eir, sem er samiedgn Slyisavarnaifól'agBÍns og Land- heligisgæzlunnar, flaug ytfir og sýndi lendingar og björgun. M sýndi stór björgunaijþyria frá varnarliðinu hve siík tæki eru megnug að bjarga mannslfflum úr sjávarháska. Einum flug- liða þyrlunnar var slafcað niður í sjóinn og siðan var hann hffður atftur upp í þyrl- una. Ingóltfur hetfur nýlega fest kaup á fjaMabfl. og var hann til sýnis við víkina. Elftir að nokkrar breytdngar verða gerð ar á bflnum verður hægt að fcoma 9 sjúfcnafcörfum fyrir í horuum. SlysavarnadeMin Ingólifur varð 25 ára í tfebrúarmánuði s. 1. og var sýningin í gær hald in til að minnast þeirra tima- móta og getfa almenningi bost á að sjá tæki og startfsaðlferðir deildarinnar við að bjarga mannislífum. N. k. fimmtudag, en þá er lokadaigurinn, verður fjláröflun ardagur Slys'avarnaféiagsins og verða þá merki þess seld um liand aflt. IISKOUIIDf jHgj sifíli i.íl'éú - Sími 22140 indíána-uppreisnin (Apache uprising) Ein af þessum góðu gömlu Indíánamyndum úr villta vestr inu. Tekin í litum og Panav ision. Aðalhlutverlk: Kory Calhoun, Corinne Calvet John Russell. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKIPULAG Framhald af bls. 24 byggð smábátahöfn og komið fyrir bólfærum ætJuðum smærri bát- um. Er gert ráð fyrir að þessi smá bátahöfn verði ætluð litlum segl- o<g árabátum en Skerjafjörðurinn og vogarnir inn af honum eru mjög vel fallnir til skemmtisigi- inga. Tillögurnar gera ráð fyrir að komdð verði upp skjólbeltum og leikflötum, svo og skógarsvæði. Barnaheimili verður byggt þarna, sem nýtt verður að minnsta kosti ytfir sumianmánuðina. Nefndin sem unnið hefur að tii- lögutm þessum, hetfur skilað þeim til borgarráðs og var henni faiið að halda átfram störtfum í samráði við borgarverkfræðing. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 17- Með þessumi úrislitum hefur Manohester Utd. hlotið 59 stig, en eina liðið, sem gat ógnað sigri þess, Nottingham Forest, tapaði fyrir Southampton 2:1 og er því aðeins m'eð 54 stig. Með sigri sín- um yfir Nottingham Forest tryggði Southampton sér áfram- haldandi setu í 1. deild. Liðin, sem falla niður í 2. deild, eru B'lackpooi og Aston Villa. f 2. de-ild falla Northampton og Bury niður. Lítum þá á úrslitin s. 1. iau'gardag: 1. deild. Arsenal—Stoke 3:1 Aston Viila—Ewerton 2:4 T ónabíó Simi 31182 Leyniinnrásin (The Secret Invasion) Hörkuspennandi og vel gerð ný amerísk mynd í litum og Pana vision. Stewart Granger Mickey Rooney Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ ( Sítnl. 11475 EINU SINNI ÞJÓFUR — (Once A Thief) Islenzkur texti Amerisk sakamálamynd með íslenzkum texta Alain Delon og Ann Margret Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Sjónvarpsstjörnur (Looking for Love) Ný amerísk söngva- og gaman mynd. Sýnd kl. 5 og 7. B'lackpool—West Bromwidh 1:3 Ohel'sea—Leeds 2:2 Leicester—Newcastle 4:2 Liverpool—Totten'ham 0:0 Mandhester C—Sheffield U. 1:1 Sheftfiield W—Burnley 7.:0 Southampton—Nottingham F 2:1 Sunderland—Pulham 3:1 West Ham—Mandhester U 1:6 2. deild. B'lackburn—Hotíherhaim 1:1 Bolton—Miflwall 5:0 Bristol City—Bury 3:3 Gardiff—Birmingham 3:0 Oarlisle—Preston 1:1 Oharlton—Northampton 3:0 Crystal Palace-»-Hull 4:1 Derby—PlymouV 1:1 Huddenstfield—Portsmouth 1:1 Ipswidh—Coventry 1:1 Wolveihiampton—Norwidh 4:1 ÍÞRÓTTIR Framhald af 16. síðu. landsliðspiltar frá því í fyrra, sem vel hefðu getað tekið við stöðu Gunnsteins í síðari hálfleik hafði Fram mikla yfirburði og þá voru Vals- menn nær alltaf í vörn. Strax á fyrsiu mínútunum björguðu Vals- menti tvívegis á línu — og á 15. mínútu var Hreinn Elliðason í dauðafæri einn metra frá mark- línu, en skaut yfir. Aðeins 2 mín. síðar skoradi Fram sigurmarkið. Knötturinn gekk hratt á milli Fram-leikmannanna upp hægra kantinn. Hreinn sendi fyrir markið og Einar Árnason skoraði við- stöðulaust af örstuttu færi. Gunn- laugur gat engum vörnum komið við. Fleiri mörk voru ekki skoruð. Fram sótti mikið, en Valsvörnin iTUS BJsaBMflHsiMi 11" r rartfníii *** Sími 11384 3. Angelique-myndin: % iétöfie, aURINIM (Angéiique et le Roy) Bönnuð börnum Innan 12 ára sýnd kl. 5 og 9 M\M •■v Sim' 18936 Eddie og peninga- falsararnir EDDIE^eWCQNSTANTINE i 1«SÓ Frumsýning í Austurbæjar- bíói annað kvöld, miðvikudag kl. 23.30. Miðasala frá kl. 4 í Austurbæj arbíói. Sim 11544 Dynamit Jack Bráðskemmtileg og spennandi frönsk skopstæling af banda- rísku kúrekamyndunum. Aðalhiutverkið leikur FERNANDEL, frægasti leikari Frakka. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Shenandoah Spennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd t Utum með James Stewart Islenzkur textl Bönnuð bömum Sýnd kL 5 og 9 bragendeslaqsmaal -INGEN 0RETÆ.VER PflA flF8ETAUNG' Æsispennandi ný frönsk Lemmy kvlkinynd. Eddie Constantine Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. Tíu fantar Hörkuspennandi og viðburða- rík litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára LAUGARAS Simai 38150 og 32075 ÆVINTÝRAMAtHJRINN EDDIE CHAPMAN Islenzkur texti Sýnd ki. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára (arsson skástur, en Árni Njáleson ! og Þcrsteinn Friðþjófsson voru ekki eins traustir. Gunnlaugur Hjálmarsson í markinu stóð sig vel cltir atvikum. Hann verður vart sakaður um mörkin. Magnús Pétursson dæmdi leik- jinn og gerði það vel. j — alf. varðist vel, en af fullmikilli hörku þó, einkum Árni Njálsson. Valur átti aðeins eitt teljandi tækifæri í siðari hálfleik, en nýtti það ekki. Framlínuleikmenn Fram. áttu góðan leik, einkum í síðari hálf- leik. Elmar Geirsson og Einar Árnason ógna alltaf með hraða — og sómuleiðis Hreinn. Helgi Núma son hefur skemmtilega knattmeð- 'ferð og gæti orðið ennþá hættu- ; legri með meiri hraða. Erlendur og Baldur léku vel í síðari hálf- leik. Af varnarmönnum voru Ólaf ur Ólafsson og Jóhannes Atlason beztir en Sigurður Friðribsson var einnig nokkuð góður. í Valsliðinu voru Sigurður og Hans beztir til að byrja með — og einnig Ingvar og Hermann. í öftustu vörninni var Halldór Ein- ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 17. uim í nágrenni Reykjavikur og hafa margir notfært sér það í góða veðrinu. f ÍIR-isvieitinni voru Sigurfflur Ein arsson, Guðni Sigfússon, Þorfberg- ur Eysteinsson, Helgi Axelsson, Þórir Láru'sson og Hanaldur Har- aldsson. ÞAR ER ÍSL. SAGA Framhald af bls. 13 orðin mjög vinsæll sumardvalar staður, einkum meðal eldra iólks. Svo tU' einu húsin, sem hafa verið reist á eyjunni und- anfarin ár eru sumarbústaðir, en flestir sumargestirnir dvelj- ast þarna aðeins eina viku eða svo til að njóta kyrrðar, og skoða hið sérkennilega landslag og kanna fuglalífiffl, sem er ÞJÓÐLEIKHUSIÐ 3eppt d Sjaííi Sýning miðvikudag kl. 20. Hunangsilmur eftir Shelagh Delaney Þýðandi: Ásgeir Hjartarson Leikstjóri: Kevin Palmer Frumsýning i Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 20 Simi 1-1200. sýning í kvöld kl. 20.30. Síðasta sinn. jaUa-Eyáidiff Sýning miðvikudag kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning föstudag. Málsóknin Sýning fimmtudag kl. 20.30. Bannað fyrir böm Aðgöngu—'*’salan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Sími 50249 Þögnin Ingimar Bergmans, sýnd vegna fjölda áskoranna kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Slmi 50184 7. sýningarvika. Darlmg Sýnd kl. 9. •uuniiii iwmmnf KfljBAmoiBj Simr 41985 Náttfari Náttfari spennandi skylmingar- mynd. Endursýnd kl. 5 BönnuB innan 12 ára. Engin sýning kl. 7 og 9. barna mjög fjölbreytt. Ég hygg, að 1 framtíðinni verði móttaka ferðamanna aðalatvinnugrein eyjarskeggja, ellegar eyjan verði eingöngu notuð sem dval- ar- og hvíldarstaður aldraðs fölks. Annars er ekki ráðlegt að spá neinu um þetta, það getur allt breytzt, og hver veit, hvað gerist, ef aftur fer að veiðast? — Þér segist löngum hafa haft mikinn áhuga á fslandi. Hvernig lízt yður á yður hér? — Ég er alveg yfir mig hrif- in, og stafflráðin í því að dvelja hér leongur á leiðinni heim. Ég er vísb um, að það rignir yfir mig spumingum um land og þjóð, þegar ég kem aftur, og þaffl verður gaman affl geta sval- að forvitni fólksins affl ein- hverju marki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.