Tíminn - 11.05.1967, Blaðsíða 1
9
BERNINA
24 SÍÐUR
Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
Framboðsfresturinn útrunninn
Baráttan er milli Framsóknar-
flokksins og stjórnarflokkanna
Eftir að framboðs-
fresturinn til þingkosn
inganna 11. júní næst-
komandi er útrunninn,
er það enn ljósara en
áður, að höfuðbaráttan
verður milli Framsókn
arflokksins annars veg
ar og stjórnarflokk-
anna hinsvegar.
Framboðsfrcsturinn rann út
á miðnætti síðastl Þegar blað-
ið fór í prentun, var kunnugt
um, að þingtflokkarnir fjórir,
w
Framsóknarflokkurinn, Aiþýðu
flokkurinn, Alþýðubandalagið
og Sjálfstæðisflokkurinn,
höfðu lagt fram lista í öltam
kjördæmunum. Nýr flokkur,
sem nefnir sig Óháða lýðræðis-
flokkinn, hafði lagt fram lista
í tveimur kjördæmum, Reykja-
vík og Reykjaneskjördæmi. Þá
lagði Hannihal Valdimarsspn,
formaður Alþýðubandalagsins,
fram sérstaikan lista í Reykja-
vík, sem hann telnr borinn
fram í nafni Alþýðubandalags-
ins. Yíirkjörstjórn mun úr-
s-kurða það á fundi sínum í
dag, hvort þessi listi verður
merktur með bókstaf Alþýðu-
bandalagsins, ásamt þeim lista,
sem Alþýðuband a 1 agið hefur
áður lagt fram í Reykjavík.
Stjórn Atþýðubandalagsfélags-
ins í Reykjiavík hefur þegar
mótmælt því, að það verði gert.
Hiver, sem úrekurður yfir-
kjörstjórnar verður um þetta,
er það augljóst, ao Alþýðu-
bandalagsmenn munu ganga
klofnir til kosninganna. Aug-
ljóst er jafnframt, að þessi
sundrung bandalagsins verður
enn meiri eftir kosningarnar.
Það er þvi úr sögunni, að AI-
þýðubandalagið verði fært um
nokkra forystu eftir kosning-
arnar og gildir það jafnt um
þá, sem standa að aðailistan-
um og sprengilistanum hér í
Reykjavík. Útilokað er jafn-
framt, að það sé leið til að fella
ríikisstjórnina, að menn fylki
sér um hina stríðandi anma
Allþýðuban J alagsins. Það sést
m. a. vel á því, að stjómar-
flokkarnir tetja framboð Hanini-
bals og klofning Allþýðiubanda-
lagsins til ávinnings fyrir sdg.
Þetta þarf þó ekki að verða,
ef frjálsiynt og umbótasinnað
fólk svarar þessum ldofningi
Alþýðubandalagsins með því að
fyfkja sér enn fastar um Fram-
sóknarílokkinn og eflir hann
til sigurs í kosningunum.
Eftir klofninginn í Alþýffiu-
bandalaginu er það enn ljósara
en áður, að höfuðbaráttan í
kosningunum mun standa milli
Framsóknarflokksins og stjórn-
arflokkanna. Frjálslynt og nm-
bótasinnað fólk fellir ekki
stjómina með því að skiptast
milli smáflob-ia og flokksbrota.
Það féliir hana aðeins með því
að efla einn sterkan þjóðlegan,
alhliða umbótaflokk. Þetta gera
stjóraarflokkamir sér lika
Ijóst og beina nú meginsókn
sinni gegn Framsóknarflokkn-
nm. Þeir vita, að ríkisstjórnin
verðnr því aðeins feild, að and
stæðingar stjómarinnar skipi
sér nógu fast og nógu margir
um Framsóknarflokkinn. Bar-
áttan stendur þvi fyrst ög
fremst milli þeirra og Fram-
sóknarflokksins.
Nánara ér um þessi mál
rætt í íorystiugrein blaðsins í
dag.
LYFJAFRÆÐINGAR KVADDIR TIL
VINNU MEÐ BRAÐABIRGÐALÚGUM
EJ-Reykjavík, miðvi'kudag. ' i að algjört verkfali hafi staðið ytfir
Gefin hafa verið út bráðabirgða-1 frá 10. apríl s. 1. hjá meðlimum
lög þess efnis, að kjarasamningur j Lytfjiafræðingafélags íslands, er
milli apótekara og lyfjafræðinga, starlfað hafa í lytfjiabúðum og lytfja
sem féll úr gildi 31. desember | heildverzlunum éinkaaðila. Hatfa
s. 1., er framlengdur til 31. októ- j lyfsalar einir staðið fyrir af-
ber 1967, og öll verkföll bönnuð i greiðslu lyfja nú í mánaðartima
fram að þeim tíma. | og telja má hættu á, að ýmsir
Bráðabirgðalögin hljóða svo: — j þeirra muni ekki öllu lengur geta
„Forseti íslands gjörir kunnugt: j annazt margþætta lyíjaafgreiðsta.
Ríkisstjórnin hefur tjáð mér, I Kann því áður en varix að skapast
hættuástand, sem ekiki verður við
unað. Sáttasemjari rikisins hefur
unnið að tiiraunum tíl lausnar á
kijaradeita þessari, án þess að ár-
angur hatfi náðst og hafia pú báðir
aðilar fieöt nmðlunaritíllögu, er
sáttasemjarian hatfði borið fram.
Með þw£ að bcýna nauðsyn ber tíl,
að bægt verði frá því neyðar-
ástandi fyrir almenning, er skap-
ast kann af þossum sökum og með
VERTÍÐARAFUNN ÞRIÐJUNGI
MINNIEN í FYRRA VETUR
OÓ-Reykjavík, miðvikudag.
Vetrarvertíð er að Ijúka um
þessar mundir og er skemmst frá
að segja að afli hefur verið með
afbrigðum lélegur í flestum eða
öllum verstöðvum. Hjálpast þar að
stirðar gæftir og eins hitt að hafi
orðið vart við fiskigöngur á ein-
stökum miðum þyrpast þangað bát
ar. víða að og leggja netin svo
þétt að varla er von að mikið
komi í hlut hvei-s og cins. Láta
mun nærri að vertíðaraflinn hafi
verið þriðjungi minni á þessari
vertíð en í fyrra, sem þó var frem
ur Jélcg.
Eins og að líkum lætur hefur
lítið verið að gera í frystihúsun-
um í vetur. Mörg þeirra hafa stað
ið ónotuð og lítil frysting í öðr-
um. Hafa jafnvel mörg frystihús á
Suðurnesjum og í Reykjavik ekki
haft fast starfsfólk heldur aug-
lýst eftir starfskrafti þá daga
sem eitthvert hráefni barst að. í
mörgum tilfellum er varla hægt
að segja að um rekstur hafi verið
að ræða. Frystihúsaeigendur
hafa keppzt um að kaupa þann
afla sem barst á land og hefur
fiskurinn verið fluttur á bílum
fram og til baka milli verstöðva
á Suð-vesturlandi. Þannig hefur
fiskurinn verið fluttur til Reykja
víkur frá Þorlákshöfn og verstöðv
um á Suðurnesjum og svo frá
Sandgerði til Grindavíkur og
Grindavík til Sandgerði og þaðan
til Keflavíkur o. s. frv. Verður
þessi aukni flutningskostnaður
varla til að bæta hag frystihús-
anna, en þaö tíðkast í æ ríkari
mæli að bátar leggi ekki upp afla
sinn í heimahöfnum heldur á þeim
höfnum sem liggja næst veiðisvæð
unum hverju sinni.
Undanfarin 10 ár hefur afli neta
báta á Breiðafirði verið ágætur. í
fyrra var hann þó talsvert lélegri
en áður og á vertíðinni í vetur er
I Framihald á bls. 17.
hliðsjón af framkvæmd þeirrar
verðstöðvunariieimildar, sem lög
nr. 86 23. desember 1966 gera ráð
fiyrir, þykir rétt að lögfesta, að
kjarasamningur milli Apótekara-
félags íslands og Lytfjafræðingafé-
lags fslands um kaup og kjör
lyfijafræðinga frá 18. febrúar 1966
skuli gilda átfram, meðan fram-
kvæmd verðstöðvunarinnar helzt
og sé vinnustöðvun þá óheimil á
sama tíma, þó eigi lengur en nem-
ur gildistíma nefndra verðstöðv-
unarlaga.
Fyrdr þvi eru hér með sett brá'ða
birgðalög, samkvæmt 28. gr. stjiórn
arskrárinnar, á þessa leið:
1- gr.
Kjarasamningur mi'lli Apótekara
félags fslands og Lyfjatfræðinga-
félags fslands um kaup og kjör
lyfljatfræðinga frá 18. febrúar 1966,
er sagt var upp af hálfu Lyfja-
fræðingafélags íslands til að falla
úr gildi 31. desember 1966, skal
giida áfram frá gildistöku laga
þessara, meðan í framkvæmd er
verðstöðvun samkvæmt heimild í
lögum nr. 86 23. desember 1966
eða þar til nýir samnL.gar hatfa
verið gerðir milli þessara aðila,
en þó eigi lengur en til 31. októ-
ber 1967.
2. gr.
Meðan samningur sá, sem 1. gr.
fjallar um, gildir, eru óheimilar
vinnustöðvnnir lyfjafræðinga hjá
Framihald á bís. 17.
Tollsvik Páfs
j talin vera
2,3 milljónir
KJ-Rcykjavík, miðvjkuidag.
Af 79 vörusendingum sem l
Páll Jónasson stórkaupmað
ur að Lambastöðum á Sel-
tjarnarnesi fékk á árunum
1962—65 var framvísað
röngum reikningum fyrir
33 sendingar, og svikið und
an rúmlega einni milljón
króna í aðflutningsgjöld 'og
af 16 vörusendingum sem
fluttar voru inn á nafni Þor
björns Péturssonar, starfs-
manns Páls, voru sviknar
undan rúmlega 1.3 millj. í ;
aðflutningsgjöldum, auk
þess sem gjaldeyrissvik áitu
sér stað í stórum stíl.
Þórður Björnsson yfirsaka
dómari skýrði fréttamönn- j
um frá þeim hluta rannsókn i
ar þessa máls, sem lokið er, |j
í dag, en sem kunnugt er þá j
er uppruna þess að rekja ;
til bruna er varð í Hoved-
stadens Möblfabrik í Kvist
gárd í Danmörku 17. apríl
1966, en eigandi verksmiðj- j
unnar var Elmo Nielsen hag |
fræðingur en skömmu eft i
ir brunann var hann ; :
hnepptur í gæzluvarðhald h
grunaður um að hafa kveikt ;j
í. Við athugun á bókhaldi j
Nielsen kom í ljós að hann ;
Framhald á bls. 11