Tíminn - 11.05.1967, Page 2
I
TÍMINN
FÍMMTUDAGUR 11. maí 1967.
Gagnlegri ráð-
stefnu lokið
OÓ-Reykjiavík, miðvikudag.
Dr. Þórður Þorbjarnarson sleit
i dag ráðstefnunni um vinnsta
sjávarafurða, sem haldin var á veg
um Verkfræðingafélags íslands.
Þakkaði hann öllum, sem lögðu
hönd að verki og kvaðst vona að
íslenzkur fiskiðnaður hefði nokk-
urt gagn af þeim upplýsingum,
sem fram komu á ráðstefnunni,
en þarna var fjallað um flestar
greinar þessa atvinnuvegar, eins
og skýrt hefur verið frá.
Innan tíðar mun koma út bók,
sem í verða öll erindi, sem flutt
voru á náðstefnunni, sivo o.g þær
umræður, sean fram fóru eftir
bvert erindi. Reiknað er með að
bókin verði 300—350 síður í stóru
Framhald á bls. 11.
SKÁKIN
Svart- Reykjavík:
Jónas Þorvaldsson
Hallnr Símonarson
Hvitt: Akureyri
Gunnlaugur Guðmundsson.
Margeir Steingrimsson.
40. h3 Hxh3
i !
K-.vví-X' XvxiiKA&VAU
Jakobina Sigurðardóttir, skáldkona, las upp úr óprentuSu verki sínu i
Lindarbæ í gærkveldi. Var efnt til sérstaks kvölds, þar sem skáldskapur
Jakobínu var á dagskrá. Flutt var erindi um ritverk Jakobínu, og auk
framangreinds voru lesin I|ó3 eftir hana. Eins og kunnugt er, þá er
Jakobína búsett að Garði í Mývatnssveit, og kom hún gagngert hingað
til Reykjavíkur til að lesa upp á þessu kynningarkvöldi. Myndin er tekin
I Lindarbæ af Jakobinu meðan á upplestri hennar stóð.
(Tímamynd GE).
Fer bara eftir sjálfum
mér og svo náttúrunni
GÞE-<Reiykj'aivík, miðvikudag.
f Ásmundarsal við Freyjugötu
hefur ísleifur Konráðsson sett
upp málverkasýningu og sýnir þar
38 myndir flestar nýjar. Þetta er
fjórða sýning ísleifs frá því að
hann fékk andann yfir sig, en þá
var hann þegar nokkuð við aldur,
hafði lengst af unnið hjá Ríkis-
skip og hafði ekkert fengizt við að
mála.
— Ég byrjaði á þessu, þegar ég
fék.k ellistyrkinn, sagði íslei'fur
í viðtali við Tímann í dag. Þetta
bara datt svona í mig, og eigin-
lega var það sjálfur Kjarvai, sem
hvatti mig til þess arna. Ég hitti
hann einhverju sinni niðri í Banka
stræti, þar sem hann var með eitt
hvað málaradót, og ég lét þaiu orð
falla að mig langaði til þess að
fara að mála. Honum fannst það
þjóðráð og fór með mér inn í Mál
arann og þar keyptum við liti ag
striga og svo fór ég að mála og
Framhald a bls. 11.
OÓ-Reykjavík, miðvikudag.
Á morgun, lokadaginn, er
merkjasötaflagur Slysavarna
félagsins. Verða merkin scld
á öltam þeim stöðum á land-
inu, sem slysavarpadeildir
eru starfandi. Þett?. er í 39.
sinn, sem þessi fjáröflunar-
dagur er haldinn og er ekki
að efa, að merkjasöluböm-
um verði vel tekið hvar sem
er á landinu eins og endra-
nær, enda á Slysavarnafélag
ið rík ítök í hugum allra fs-
lendinga fyrir ómetanleg
störf við björgun manns-
lífa. Að félagið geti í fram-
tíðinni unnið að því verk-
efni sínu, að bjarga mönn-
um úr lífsháska, byggist á
því að hægt verði að auka
enn tækjakost þess til björg
unar, jafnframt ósérhlífnu
starfi björguparsveitanna,
sem ætíð eru tilbúnar til
lijálpar, þegar nauðsyn kref
ur og telja ekki eftir sér
fyrirhöfn né erfiði við að
bjarga mönnum úr lífshættu.
Því fé, sem inn kemur
fyrir merkin, sem seld verða
á morgun, verður varið til
kaiupa á björgainartækjum.
Myndin er af tveim nýj-
ustu bjiörgunartsekjum
Slysaivarnafélagsins, sem
voru til sýniis á björgunar-
sýningunni, sem baldin var
í Rauðarárvíkinpi um sið-
ustu helgi. (Tfmamynd GE)
Kosningaskrifstofur
Framsóknarflokksins
utan Reykjavíkur
Framsóknarflokkuriri hefur opnað kosninga-
skrifstofur á eftirtöldum stoðum utan Reykja-
víkur.
AKRANES: — Framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21, sími 2050,
opið frá kl. 2—10.
BORGARNES: — Þórunnargötu 6, sími 7266, opið frá kl. 2—7.
SAUÐÁRKRÓKUR: — Framsóknarhúsinu, Suðurgötu- 3, sími
204, opið allan daginn. (
SIGLUFJÖRÐUR: — Framsóknarhúsinu Siglufirði, sími 71533,
opið frá kl. 5—10 síðdegis.
AKUREYRI: — Hafnarstræti 95, sími 21180, opið frá kl. 9—5
og flest kvöld. GLERÁRHVERFI: — Lönguhlíð 2, sími
12.3-31, opið kl. 8—10 öll kvöld nema laugardagskvöld.
HÚSAVÍK: — Garöarsbraut 5 (gamla bæjarskrifstofan), sími
41435, opið frá kL 8—10 öíl kvöld nema laugardagskvöld.
Opið sunnudaga frá kl. 5—7 síðdegis.
ÉGILSSTAÐIR: — Laufási 2, sími 140, opið frá kl. 9—7.
VESTMANNAEYJAR: — Strandvegi 42, sími 1080, opið frá
Ifl. 5—7 fyrst um sinn.
SELFOSS: — Tryggvagötu 14, sími 1247, opið frá kl. 1—6 fyrst
um sinn.
KEFLAVÍK: — Suðurgötu 24, opið frá kl. 10—10.
HAFNARFJÖRÐUR: — Strandgötu 33,' sími 5-21-16 og 5-18-19,
opið frá kl. 2-i-7 fyrst um sinn.
KÓPAVOGUR: — Neðstutröð 4, sími 4-15-90 og '4-25-67, opið frá
kl. 4 síðdegis. «
REYKJANESKJORDÆMI
Framsóknarflokkurinn efnir til l Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttar
almenns kjósendafundar í félags-! lögmaður. Allir stuðningsmenn
heimili Kópavogs föstudaginn 12.1 Framsóknarflokksins, svo og aðrir
maí kl. 8,30 síðdegis. Frummælend ! kjósendur í Reykjaneskjördæmi,
ur á fundinum eru Eysteinn Jóns i eru velkomnir á fupdinn meðan
son, formaður Framsóknarflokks-; húsriim leyfir.
ins, Jón Skaftason, alþingismaður j ATHUGIÐ BREYTTAN FUNDAR-
Valtýr Guðjónsson, bankastjóri, og ITÍMA. {
Snæfeflingar — Snæféllingar
Félag ungra Framsóknarmanna
og Héraðssamband ungra Sjálf-
stæðismanna á Snæfellsnesi efna
til umræðufundar í Félagsheimili
Ólafsvíkur næstkomandi laugárdag
og hefst fundurinn kl. lS síðdegis-
Umræðuefni fundarins verður:
Ástand og horfur i efnahagsmál-
um. •
Frummælendur FUF verða:
Stefán Jóhann Sigurðsson, Ólafs-
vík og Jónas Gestsson, Grundar-
firði Frummæiendur HUS verða;
i Árni Emilsson, Grundarfirði og
j Björn Emilsson, Gufuskálum.
i Fundarstjórar Leifur Jóhannesson
I Stykkishólmi og Hörður Sigurvins
1 son, Óláfpvjk. — Stjórnirnar.
Kópavogur
ðkrifstofa fnlltrúaráðs Fram-
sóknarfélaganna i Kópavogi, að
Neðstutröð 4, er opin alla virka
daga nema langardaga, frá kl. 4—7
síðdegis. Sími 41590.
BlaðburBarböm
TÍMANN vantar blaðburðarbörn á Suðurgötu,
Tjarnargötu og víðs vegar um borgina þegar í
stað. Upplýsingar í síma 1-23-23.
ísieifur við tvö málverk sín á sýningunni.
(Tímamynd GE)