Tíminn - 11.05.1967, Blaðsíða 3
/
FIMMTUDAGUR 11. maí 1967.
TÍMINN
AF SJÓNARHÓLI ÍSLEND-
INGS í BANDARÍKJUNUM
Hamborgarinn er kóngur
Camp, HiU, marz.
Ég Ihefi heyrt marga verald-
arvana fslendinga fara heldur
háðulegum orðum um veitinga-
húsamenningu Ameríkana. Eft
ir að hafa snætt og svelgt eftir
hárréttum siðareglum á beztu
veitingastöðum gamla heimsins
geta þeir ekki orða bundizt,
þegar þeir sjá Ameríkanann
gera eitthvað af eftirfarandi:
a) Byrja á að svelgja í sig kaffi,
áður en forréttur er fram bor-
in. b) Sulla tómatsósu út á
$ C.00 steik. c) Drekka ískalt
rauðvín með fiski. d) Saxa
niður kjötið, eins og gert er
fyrir krakka, en taka síðan
gaffalinn í hægri hönd og moka
upp í sig.
Því verður kannski neitað,
að Ameríkananum er ýmislegt
ábótavant, þegar kemur til siða
venja í sambandi við veitinga-
hús af betra tagi. Samt segja
aðrir, að þjónusta og bragur
almennt á mörgum af betri
stöðunum, gefi evrópskum hús
um lítið1 eftir. Víst er um það,
að fínni, hótel hafa í þjónustu
sinni nær eingöngu evrópska
matsveina og framreiðslumenn.
Kannski tekst þeim með tíð og
thna að kgnna hinum innfæddu
svo að langsigldir landar geti
komið inn á bandarísk veitinga
hús án þess að láta ofbjóða
eér.
En það sem þá vantar á einu
sviði, vinna Kanarnir upp á
öðru. Enginn í víðri veröld
stendur þeim á sporði í rekstri
sk/ndiveitingastaða. Þessir stað
ir eru- af mörgu tagi, en hafa
eitt sameiginlegt: Að framreiða
góðan mat á sanngjörnu verði
fyrir fjöldann.
Allir íslendingar, sem komið
hai'a til Ameríku, kannast við
þessa veitingastaði. Það er þar,
sem margir þeirra hafa fengið
sínar ljúffengustu máltíðir í
Vesturheimi: Appelsínusafa,
beikon og hrærð egg, glóðað
brauð með aldinmauki og kaffi,
þetta indælis kaffi. Ekki má
gleyma alla vega samlokum,
hamborgurum, osta-borgurum,
eplapæum og meira kaffi. Svo
er líka allur rjómaísinn, mjólk
urhristingur, klofinn banani
o.s.frv.
Hin sívaxandi velgengni
millistéttanna hér hefur skapað
þörf fyrir fleiri veitingahús við
þeirra hæfi. Þetta er fólkið,
sem myndi ekki einu sinni
hafa vit á að biðja um að láta
kæla rauðvínið. Alls staðar eru
að spretta upp nýir skyndiveit
ingastaðir. Flestir þeirra eru
miðaðir við það, að viðskipta-
vinirnir neyti matfanganna í bíl
um sínum. Við gætum kallað
þessa staði bíla-matsölur. Nú
eru um 45.000 slikir staðir í
Bandaríkjunum.
Margar bíla-matsölur tiliheyra
hringum eða keðjum, sem út-
Dreiddar eru um allt landið.
Sú stærsta hefur um 800 útibú.
Hin einstöku útibú eru í einka-
eign, en borga fyrir að fá að
nota landsþekkt nöfn hringanna
eða keðjanna. Hringarnir láta
í té staðlaðar teikningar af
byggingum, útvega tæki, ann-
ast þjálfun starfsliðs, ákveða
matseðilinn, og sjá um sam-
eiginlegar auglýsingar. Einnig
segja þeir til um verð rétt-
anna, sem er það sama í öllum
útibúunum, ákveða hvaða hrá-
efni skuli notað o.s.frv.
Bíla-matsölurnar eru með af-
brigðum hreinlegar og smekk-
lega úr garði gerðar. AUt er
miðað við fullkomnuslu hagnýt-
ingu á plássi og fljóta af-
greiðslu gestanna. Matseðillinn
er hafður eins stuttur og hægt
er, og breytisrt mjög sjaldan.
Þjóðarréttur Ameríkana, ham-
borgarinn, er hér í hásæti, eins
og nöfn hringanna mjög bera
með sér: Borgara-kóngurinn,
Borgara-höfðinginn, Konung-
legi Kastalinn o.s.frv. Hringarn
ir hafa svo einstök nöfn á sin-
um hamborgara sérréttum:
Kong-borgarino, borgara-dreng-
urinn, BisaJborgarinn, Þrefaldi
borgarinn, og svona mætti lengi
telja.
Ein af keðjunum hefur meira
að segja Hamborgara-háskóla,
þar sem starfsmenn eru mennt-
aðir í hamborgaravísindum.
Þið haldið kannski að hamborg-
ar; sé bara hakkað buff í
brauði, en þar skjátlast ykkur
illa. Það eru til, í Ameríku,
nandruðir aðferða til að mat-
reiða hamborgara. Á bíla-mat-
sölunum kosta þeir allt frá
kr. 6,45 upp í kr. 21,00, og
eru eftL’ því mismunandi. AWt
frá einnar hæðar frábreyttum
hamborgara með engu á, og
upp í þriggja hæða risa með
mæones, báli, sinnepi, lauki,
tómat og guð veit hverju. Slíkir
eru svo stórir, að það er ekki
fyrir munnnetta að bíta í.
Sérstök tæki hafa verið fund
in upp til að matreiða hamborg-
aranna á sem beztan og fljót-
astan hátt. Glóðarsteiking fer
fram á færibandi og oftast fyrir
alira augum, því aðeins gler
skilur viöskiptavininn frá eld-
húsinu. Allt hráefni er fyrir-
fram vegið og metið til þess
að úrgangur verði sama og eng
inri. Algengasta meðlætið eru
fransk-steiktar kartöflur og
kræsingum er síðan skolað nið
ur með gosdrykk eða mjólkur-
hristing.
Undanfarin ár hafa flestir
hamborgara-staðirnir bætt nýj
um rétti á matseðla sína, og
rvður sá sé: nú mjög til rúms.
Ætti vitneskjan um þennan
nvja rétt að koma við hjartað
í hverjum góðum íslendingi,
því hér á ég við fiski-samlok-
uua eða fiski-borgarann. í stað
hakkaða buffsins í samlokunni,
kemur fiskstykki, ferkantað,
steikt í feiti. Eins og annað
hráefni, kaupa staðirnir fiskinn
tilbúinn í pottinn. Fiskstykki
eru skorin úr fiskblokkum, úð-
uð maís-mjólk og ötuð raspi.
Verksmiðjur SÍS og Sölumið-
stöðvarinnai i Ameríku fram-
leiða slikan fisk og selja mörg
um af bílamatsölunum.
Næst þegar þið komið til
New York, ættuð þið því að
fyrirgefa Ameríkananum, þegar
hann framleiðir kælt rauðvín
með fiskinum, og minnast held
ur með hlýju fjöldans, sem er
er stýfa úr hnefa hamborgara
eða kannske fiskborgara í Kon
unglega Kastalanum hinum
megin við hornið.
Á VÍÐAVANGI
,Hvernig er með verS-
FERMINGAR
Ferming í Landakirkju í Vest-
vestmannaeyjum 1 og 2. hvíta-
sunnudag.
Piltar kl. 10 f.h. hvítasunnudag.
Baldvin Kristján Kristjánsson,
Svalbarða
Bjarni Bögnvaldsson, Hólag. 32
Stefán Bögnvaldsson, Hlólag. 32
Brynjólfur Jóhannesson, Túng. 15
Daníel Emilsson, Hiólagötu 21
Eggert Sigurjóusson, Bústaðabr. 6
Einar Ottó Högnason, Vestm.br.
10.
Einar Þór Kolbeinsson Hlugag.
13
Elias Weiht Stefánsson, Brekastíg
37
Friðrik Guðlaugsson, Hásteinsv.
20
Friðrik Harðarson, Austurv. 28
Friðdk Karlsson, Ásvegi 5 !
Guðmundur Björnsson, Birkihlíð
17
Guðmundur Guðmundsson Landa-
götu 11
Stúlkur kl. 10 f.h. hvítasunnudag
Aldís Tryggvadóttir, Ásvegi 20
Anna Ingibjörg Lúðvíksd. Höfða-
vegi 11
Anna María Kristjánsd. Vest-
mannabraut 61
Arndís Friðriksd. Urðavegi 18
Auróra Guðrún Friðriksd. Grænu-
hlíð 7
Ágústa Magnúsdóttir, Skólav. 33
33
Bergþóra Jónsdóttir, Urðav. 15
Birna Hilmisdóttir, Túngötu 22
Bjarney María Gústafsd. Hólsgötu
46
Edda Angantýsdóttir, Grænuhlíð
8
Elísabet Bjarnason, Vestmannabr.
22
Elísabet Sigurðard. Strembug. 23
Eygló Óskarsdóttir, Sólhlíð 5.
Fanney Bjarnadóttir, Höfðav. 13
Piltar kl. 2 e.h. hvítasunnudag.
Guðmundur Sveinbjörnsson, Hóla
' göitu 23
Guðni Friðrik Gunnarsson, Heima
götu 14
Gunnar Þór Grétarsson, Miðstræti
9c.
Gylfi Þór Úraníu&son, Boðaslóð 6
Haraldur Þór Þórarinsson Mið-
stræti 16
Héðinn Heiðar Baldursson, HJá-
steinsvegi 12
Herjólfur Bárðarson, Austurv. 4
Hjaiti Elíasson, Skólav. 24
Hjálmar Brynjólfsson, Hólag. 39
Jóhann Alifreðsson, Kirkjuv. 53
Jóhannes Árnason Jhonsen
Heim agötu 28
Jóhannes Þór Ingvarsson Kirkju-
bæ.,
Jón Stefánsson, Hásteinsv. 13
Leó Óskarsson, Mugagötu 2
Stúlkur kl. 2 e.h. hvítasunnudag.
Ásta Finnbogadóttir, Höfðav. 4
| Gislína Magnúsd., Helgafellsbr. 15
j Guðfinna Sigríður Kristjánsdóttir
: Faxastíg 11
I Guðný Anna Eyvindsd. Sjávarg.
! 10.
Guðný Helga Guðmundsd. Faxa-
stág 27
Guðný Linda Antonsd. Brekastíg
20
Guðný Stella Hauksd. Skólav. 19.
Guðríður Hallbjörg Guðjónsdóttir
Vallartúni.
Guðrún Guðlaugsd. Ásvegi 25
Guðrún Hinriksd. Skólav. 15
Guðrún Linda Þorvaldsd. Hólag.
43
Gunnhildur Ólafsdóttir, Kirkju-
bæjarbraut 18
Gunnhildur Pálsdóttir, Sóleyjarg.
9
Halldóra Birna Eggertsd. Bústaða
braut 3.
Hrafnbildur Hlöðversd. Bústaða-
braut 15
Piltar á annan hvítasunnud. kl. 10
Magnús Kristmannsson, Vallar-
götu 12
Magnús Svavar Emilsson, Hátúni
8
Ólafur Már Sigurðsson Kdrkjuv. 57
Ómar Guðmundsson, Háagerði vif
__ Austurveg.
Ómar Jónasson, I'llugagötu 11
Pétur Lúðvík Friðgeirsson, Vest-
mannabraut3
Búnar Guðjón Einarsson, Vestur
vegi 5
Sigurður Grétar Bogason, Boða-
slóð 25
Sigurður Þór Pálsson, Nýjabæjar-
braut 1.
Sigurður Sveinsson, Bessastíg 12
Sigurjón Búnar Jakobsson Hóla-
götu 50
Sigþór Ingvarsson, Ásaveg 28
Símon Þór Waagfjörd, Bústaðabr.
5
Snorri Þorgeir Aðalsteinsson, Sól
eyjargötu 1
Sveinn Friðriksson, Landag. 23.
Stúlbur á annan hvítas.dag kl. 10
Hafdís Björg Hilmarsd. Brimhóla-
brauit 30
Halla Júlía Andersen Heiðarv. 5'5
Iíarpa Hjörleifsd. B-röttug. 10
Helga Guðmundsd., Brimbólabr. 8
Hrafnbildur Borgþórsd. Heiðar
55
Ingibjö-rg Bergrós Jóhannesdóttir
• Hilmisgötu 1
Jóhanna Njálsd. Hásteinsv. 29
Jóna Björg Kristinsd. Urðav. 40
Kolbrún Arnadóttir, Brimhól-abr.
12
Kristín Ga-rðarsd. H-eima0. 3a
María Ármannsd. Hás-teinsv. 18
Oktavía Hrönn Eyvindsdótti-r, Há-
steinsvegi 6
Sigurbjörg Þorsteinsd. Kirkj-ubæj-
arbraut 4
Piltar á annan hvítasunnud. kl. 2
Snorri Ól-afur Hafsteinsson, Skóla
vegi 3
Framhald á bls. 11.
bólg
una?"
Sienn segja, að ógætilegt sé
að nefna snöru i hengds manns
húsi. En Vísir kann ekki þá
gætni, og því birtir hann stór-
letraða í gær spurninguna:
HVERNIG ER MEÐ VERÐ-
BÓLGUNA? Og svar sitt hefur
Vísir á þessa leið:
„Þegar viðreisnarstjórnin
kom til valda, lýsti hún yfir:
„Leggur ríkisstjórnin kapp á,
að kapphlaup hefjist ekki á nýj
an leik milli verðlags og kaup-
gjalds, og þannig sé haldið á
efnahagsmálum þjóðarinnar, að
ekki leiði til verðbólgu“.
Allar meginaðgerðir ríkis-
stjórnarinnar í efnahagsmálum
hafa síðan verið miðaðar við
það að draga úr verðbólgu eða
leiða ekki til verðbólgú*.
Þetta eru orð Vísis, og glímu
saga „viðreisnarstjórnarinnar“
við verðbólguna skráð í fáum
en vel völdum orðum af hon-
um. Svona er það með verð-
bólguna — allur sannleikurinn.
Eríndið og erfiðið
Við höfum sem sagt h ift góða
ríkisstjórn, sem hefur stritað,
kostað sér allri til þess með
ærnu erfiði, mörg og löng ár að
berjast gegn verðbólgu. „Allar
meginaðgerðir hennar í efna-
hagsmálum" hafa verið miðað-
ar við það og það eitt að draga
úr verðbólgu. Daginn út og inn
— ef ekki nætur líka — hefur
þessi góoi dáti gegn verðbólg-
unni barizt fyrir þjóð sína,
einskis látið ófreistað, öllum
ráðum beitt í baráttu sinni,
brugðið öllum hugsanlegum
vopnum, meira að segja öllum
heimsviðurkenndum vopnum.
Samt er erindið svona hróp-
lega lítið miðað við erfiðið, að
ekki sé minnzt á hinn góða
vilja. Þjóðin veit um árangur-
inn. Hún yc.i og finnur, hvern-
ig stríði hins góða dáta í verð-
bólgustríðinu hefur lyktað. Og
hún spyr:
Er ekki til heldur mikils
mælzt, að hún sendi þennan
sama dát„, með sörnu ráðin og
sömu vopnin fram á vígvöllinn
næsta kjörtímabil? Á hún að
biðja um meira af svona hem-
aði? Á hún að kjósa sama stríðs
reksturinn? Á hún að biðja un
meiri „sigurvinr.inga“ á borð
við þá, sem nú blasa við? Á
hún að krýna þessa „sigurveg-
ara“ lárviðarsveig í kosningun-
um? Eða. kannski reisa sigur-
boga?
Kistan og „viðreisnin"
Bjarni bréfritari í Mogga er
í dapurlegum hugleiðingum í
síðasta r.eykjavíkurbréíi, og er
jarðarfararstemnmingin alls-
ráðandi. Hann segir þar m. a.:
„Það hefur stundum verið
sagt um þá, s..n mjög hafa í
huga eigið ágæti, að þeir vilji
hvergi vera, án þess að vera
sjálfir í miðdepli. Hjá surnum
gengur þetta svo langt, að þeir
geta ekki verið við jarðarför
án þess að óska þess að vera
sjálfir í líksins stað, svo að allt
snúist í kringum þá“.
Með þessum merkilegu orð-
um sýnir Bjarni þjóðinni í hug
sér s. 1. sunnudag. Og kannski
er það engin furða, þó að
Bjarni Benediktsson forsætis-
ráðherra l.ufi hugsað sem svo,
er hann var við útför þjóðar-
leiðtogans þýzka, að miklu
skemmtilegra væri að vera
Adenauer í kistunni en Bjami
í „viðreisninni'.
'V v.