Tíminn - 11.05.1967, Qupperneq 10
10
TIMINN
FIMMTUDAGUR 11. maí 1967.
ÍSLENZKT GRASMJÖL
Gæði íslenzks grasmjöls eru viðurkennd. Birgðir fyrirliggjandi.
Verðið er hagstætt og notkun hagkvæm með haqabeit
(1,5 kg. er 1 fe.J
Samband ísl. samvinnufélaga
Deild —41 (
HVALMJÖL
SKÚLAGÖTU 63 SÍMI 19133
Höfum til sölu hvalmjöl á mjög hagstæðu verði.
I hvalmjöli eru um 69% eggjahvítuefni. Leitið frekari upplýsinga
hjáoss'
Samband ísl. samvinnufélaga
Deild — 41
Jarðfræðingur óskast
Landsvirkjun óskar eftir aS ráða jarðfræðing eða
mann með hliðstæða menntun. Námsmður kem-
ur einnig til greina. Umsækjendur hafi samband
við skrifstofustjóra Landsvirkjunar, er veitir nán-
ari upplýsingar.
M.S. JÖKULFELL
lestar í Hull 25. maí
Reykjavíkurmótið í Knattspyrnu, í kvöld kl. 8.
Keppa á melavellinum.
Valur — Þróttur
MÓTANEFND
EINKARITARIOSKAST
Stúlka óskast til einkaritarastarfa á aðalskrif-
stofum félagsins í Reykjavík frá miðjum júní n. k.
Góð ensku- og dönskukunnátta nauðsynleg.
Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum
vorum, sé skilað til skrifstofu starfsmannahalds,
Hagatorgi 1, fyrii- 20. maí n. k.
BORÐ
FYRIR HEIMIU OG SKRIFSTOFVR
DE
UUXE
■ frAbær gæsi ■
■ FRlTT STANDANDI ■
■ STÆRÐ: 90X160 SM ■
■ VIÐUR: TEAK ■
■ FOLÍOSKÚFFA ■
■ ÚTTIRAgSPLATA MEB ■
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLTJN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOl/n 2 - SlMI 11040
ÖKUMENN
Viðgerðir á rafkerfi.
Dinamó og startara*
viðgerðir.
— Mótorstillingar.
RAFSTILLING
Suðurlandsbraut 64
nVíúlahverfi).
Landsvirkjun,
Suðurlandsbraut 14
Reykjavík
Síldverkunarnámskeið
Síldarútvegsnefnd heíur ákveðið að haldið verði
síldverkunar og beykisnámskeið á Seyðisfirði 1
vor, ef næg þátttaka fæst.
Ráðgert er að námskeiðið hefjist 24. maí.
Skilyrði fyrir þátttöku eru, að þeir sem nám-
skeiðið sækja hafi unnið minnst þrjár vertíðir á
viðurkenndri sfldarsöltunarstöð.
Umsóknum þurfa að íyigja skrifleg vottorð frá
viðkomandi verkstjóra, eða sfldarsaltanda, þar
sem tilgreint sé, hvaða ár og á hvaða söltunarstöð,
eða stöðvum umsækjendur hafa unnið.
Með umsóknum skal tilgreina aldur umsækj-
enda.
Nánari upplýsingar um námskeiðið gefa Björn
Ólason, Hrísey, sími 3 og Haraldur Gunnlaugsson,
símar 11-5-11 og 40-198.
Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Síldarútvegs
nefndar, Siglufirði, eða Reykjavík, Austurstræti
10. Umsóknir þurfa að berast fyrir 18. maí.
SÍLDARÚTVEGSNEFND
.
Blfreiðaeigendur
Hin vinsælu
WIPAC
Þokulicy
úr ryðfríu stáli
eru komin aftur.
SMYRILL, Laugavegi 1/0. — Símí 12260.