Tíminn - 19.05.1967, Page 9

Tíminn - 19.05.1967, Page 9
21 FðSTOÐ'AGUR 19. maí 1967 TÍMINN Laugaveg 52 og hjá Sigriði Bach mann forstöðukonu, Landsspítalan um. Sanrúðarsikeyti sjóðsins af- greiðir Landssíminn. Skrifstofa Afenglsvamamefndar kvenna i Vonarstrætl 8. (bakhósl/ ei opin á þriðjudögum og föstudög um frá kL 3—5 síml 19282- Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kL 17.15 — 19.00 og 20 —22. Miðvikudaga kL 17,15—19.00. Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22. Minningarspjöld Hjartavemdar fást i skrifstofu samtakanna Aust urstrætl 17, VI hæð, slmj 19420, Læfcnafélagi tslands, Domus Aled ica og Ferðaskrifstofunni CJtsjTs Austurstrætí 17. Frá MæSrastyrksnefnd: Konur sem óska eftir að fá sumar dvöl fyrir sig og börn sin í sumar á heimili Mæðrastyrksnefndar að Htaðgerðarkoti í Mosfellssveit tali vlð skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga. Frá kl. 2. — 4. Sfmi 14349. GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrímskirkju fást hjá prest- um landsins og í Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabóð Braga Brynjólfssonar, Samvinnubankanum, Bankastrætl, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðu- hæð. Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til sfcatts. TekiS á mófi tiSkynningum í dagbókina kl. 10—12. Gengisskráning Nr. 33 — 17. mai 1967. Sterlingspund 120,08 120,38 Bandar. dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,67 39,78 Danskar krónur 620,50 622,10 Norskar krónur 601,20 602,74 Sænskar krónur 832,65 834,80 Ftnnsk mörk 1.335.30 1.33". 72 Fr. frankar 872.00 874,24 Belg. frankar 86,53 86,75 Svissn. frankar 994,55 997,10 Gyllini 1.191.00 1.194.06 Tékkn fcr. 596.41' 598, v.u V.-Þýzk mörk 1.081.30 1.084.06 Lírur . 6.88 6.90 Austurr. sch. 166,18 166,00 Pesetar 71,60 71,80 Reikningskrónur Vörnskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund- Vörasldptalönd 120,25 1 .55 SJÓNVARP Föstudagur 19. maí 1967 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. Kapp ræðuþáttur í umsjá Gunnars G. Sehram. 21.00 Á rauðu ljósi. Skemmtiþátt ur í umsjá Steindórs Hjörleifs- sonar. Gestir: Árni Tryggvason, Jón Sigurbjörnsson, Róbert Arn finnsson, Magnús Jónsson, Ól- afur Vignir Albertsson og Ragn ar Bjarnason og hljómsveit hans. 21.50 Dýrlingurinn. Eftir sögu Leslie Charteris. Roger Moore í hlutverki Simon Templar. ís- lenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.40 Dagskrárlok. ÁST 0G HATUR ANNEMAYBURY 33 —• Þ>að er ekki til neitt slíkt. Og jiafnvel Iþótt svo vœri, Iþá etsk- ar Daiviíð iþig atlt of mikið til að vilja Ikoma laftur til þin í svo óttalcgu gervi. —• IE3f hann er dáinn, veinaði Ihún, — þá er engin von fyrir okfciur — ekkert okikar. Fyrst Rlhóda . . og núna Daivið . . . —• Rhióda? Hún sneri sér við og opnaði munninn til að tala. Síðan doifn- aði yfir svip hennar. Hiún ýtti mér frá sér, og tófc að þreifa sig áfram lfkt og taugaáfall hefði blindað hana. Hún fikraði sig Ihægt áfram í éttína að þrepunum, og saman gengum við upp þau. Mér létti við skyndilega undir- gefni hennar, því að ég (haifði ekfci verið briifin af hugsuninni um að rannsafca skóginn með henni. Hún mælti ekki orð frá viörum meðan ég skaut slagbrandinum fyrir hiurðina og hjálpaði henni upp stigann. Sóló frændi vafcnaði þegar við fcomum inn í svefnherbergið. Hann settist upp og neri augun. Hár hans var úfið og náttserfcur- inn kryipplaðiur. _ JúMa frœnfca gekfc til hans. — Ég sá Davíð, Sólé minn. Hann kom til mín. Eitthvað vakti mig og ifékk mig tii að fara út að glugganum, og þá sá ég andlit hans horfa upp til mín frá garð- inum. En þegar ég fcom niður var hann farinn. Ég held . . . ég held að . . hann hann hafi verið draugur. Getur maður verið iifandi, Sóló, og send draug- inn sinn mörg þúsund mílur til einhvers? Ef . . . ef maður þyrfti nú að senda skilaboð — það tek- ur svo langan tíma að senda bréf — gæti maður sent hluta af sjálf- um sér . . . ? Sóló frændi klóraði sér í hausn- uim. — Þú verður að hafa hemil á ímyndunaraflinu, góða mín. Þeg ar Dawíð kemur til bafca, iætur 'hann okkur vita á miklu jarðnesk- ari ihátt. 14 ÚTIfl IURDIR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUÐBREKKU 32 KÓPAV. SIMI 41425 Ég ték af henni sjaiið, hneppti frá henni sltoppmim og hjálpaði henni í rúmið. Hún lá með lokuð augun. — Ef það \fcr draiugur Daiviðs, sagði hún, — þá kom hann tál bafca vegna þess að hann hafði áhyggj- ur af okfcur. Ég hef sagt þér það, en þú vilt ekiki hlusta. Það er hætta hérna . . . 'hætta . . Rödd hennar lognaðist þreytutega út af Ég lagði sloppinn yfir tfótagafi- inn, fcyssti Júlíu frænku á vang- ann og skildi hana eftir í umsjá Sólós. Ég varð alltaf að hafa það hug- fast að hún var ekki alveg með réttu ráði. En ég ha'fði líka séð mann. Og Kiádína hafði séð and- litið, sem fylgdist með okkur. Þetta var því engin ímyndun, þó að veran hefði ekki verið Davíð. Júlía frænfca minntist ekfci aft- ur á atburðinn, þegar hún sat við eldinn, en augu hennar reifcuðu viðstöðulaust til gluggans. Kurt 'hafði komið með nofckur myndablöð ifrá Lundúnum. Ég sat ein í dagstofunni o.g beið eftir að fjölsfcyildan fcæmi í te, og á meðan blaðaði ég í einu myndablaðanna. Ég hafði gaman af að sfcoða þessi blöð, sem voru svo full af slúðursögum og myndum úr sam- kvæmislífi fræga fólksins. Ég fletti síðUnum, en við eina þeirra stanz- aði ég og horfði fastar. Dökkt, dramatískt andlit Theó- dóni Herriots blasti við mér. Ég las 'línurn'ar undir myndinni: — Theódóra Gaye, vel þekkt leik- kona, sem réttu lagi 'heitir frú Lúkas H'erriot, hefur loksins fund- ið það, sem hún kallar leikrit drauma sinna. Það er, segir hún af ákafa, saga í stíl grísku tragedí- anna. Hún er nú að leita að mót- leikara. Síðar um daginn rafcst ég á Söló ifrænda samanhnipraðan í stólnum sínum, lesandi sömu greinina. — Þekktir þú Theódóru vel, þegar hún átti heima hérna? spurði ég. Hann hristi höfuðið. — Hún var svo stutt að Barbery Hall. Lúkas hitti hana í Lundúnum meðan hann var að vinna í skrifstofu föð- ur síms í Threadneedle Stræti. Það næsta sem við heyrðum var að hann væri giftur þessari leiik- konu. Þegar Filip Herriot dó, kom Lúlkas hingað til að taka við stjórninni. Theódéra kom með, honum, og í nokfcra mánuði virt- ist hún hafa gaman af að leika húsméður í stóra húsimu fyrir vini sína úr leikhúsinu. Ég er hrœdd- ur um, að héraðslbúum hafi ekki lí'kað mjög vel við hana, og hún varð þreytt á fásinninu. Hún var lengi í burtu. En upp á síðkastið hefur hún komið þrisvar til Bar- bery Hall og heimtað son sinn. — Samt þráir hún hann efcki nógu mifcið til að viljia fcoma og búa hérna. — Ég efast um að hún kæri sig nokkuð um hann, sagði Sólé frændi dapurlega. — Það eina sem hún vilt, er að hefna sín á Lúkasi fyrir að neita að búa í Lundúnum — þótt hún hafi vit- að það áður en hún giftist hon- um, að þegar fram liðu stundir myndi hann verða að búa hérna nálægt skipunum sínum. Þetta eru tvær viljasterkar manneskjur, sem toga sín í htvorn enda reipisins. Hann lagði aftur blaðið. — Lúkas gerði hræðilcgt glappaskot. —• Hann elskaði hana. — Ég býst við því. En hann var ungur og fHjótter. Hann skildi ekki, að það er ekki hægt að rækta rós í jarðvegi sem hún hat- ar. Og húm hataði tBásinnið í Arg- ent. — Kemur hún aldrei aftur til 'baka? —• Ég efast íum það. — Hvað gerir Lúkas þá? — Guð hjálpd honum, ég veit það ekki. Stundum er ég smeyk- ur. Hann bætti kvalinn við: — En við skulum ekki hugsa um það, barnið mitt. Komdu með mér að tína nokkrar rósir til að setja í vasa. Tólf y-ndisfagrar blómikrénur. rauðar, gular, hvitar, lágu í fcörf- unni minni. Ég var að koma þeim varlega fyrir, sivo að ég ekfci merði blöð þeirra, þegar við heyrð um fétatafc á ak'brautinni. Ég hljép fyrir hornið til að sjó hver þetta væri. Hár, ljós'hærður sláni kom sfcokfcandi upp að hús- inu. Ég þekk'ti að þetta var Benni, fávitinn ifrá þorpinu, sem aðeins gat unnið auðveldustu verk, svo sem að afhenda bréf og fara í sendiferðir. Benni var harmlaus, alltaif ánægður, og fór allra sinna ferða skokkandi. Á stralía Vi’iið þér læra meir um Ástralíu? Ef svo, þá útfyllið meðfylgjandi pöntunarseðil op sendið okkur. Australlan Embassy, Box 40067, Stockholm, Sweden. Gíörið svo vel og sendið mér okeypis og póstburðar gjaldsfrítt yðar 76 blað- síðna bækling um Ástralíu á norsku □ dönsku □ easku □ Aðrar upplýsing- ar á íslenzku □ Nafn ........ Staða ....... Hoimilisíang Hann var aðems með eitt bréf, og það var tíl mín. Ég þekkti skriftina og þreif það áfcöf. Ég hafði ibeðið ®vo lengi eftir brétfi frá móðnr minni. Ég hljóp til Sólós frænda og sagði Ibomum tfná iþvi. —■ Skildu rósakörtfuna eftir, sagði hann góðlátlega, — og farSu og lestu Ibréfið þitt, væna mín. Dagistofan var mannlaus. Ég Ég 'hniipraði mig saman é skemli Júlíu frænku, fyrir tfnaman eld- inn og oipnaði brétfið Ærá Ameríku. — Það er Mtið sem ég get sagt þér, elskan mín, skrifaði móðir mín, — nema Qwað, að þegar skip- ið lagði frá Englandi, fannst mér ég hafa gert hræðilega rangt í að skilja þig eftir. Ég þráði þig ákaft og grét mifcið ytfir þvi, sem ég hafði gert. En núna, þegar ég er teomin hingað eftir langa, erf- iða og óhreina sjótferð, faeld ég að ég hafi tekið rétta átevörðun. Þetta er alveg nýtt land og áteaf lega faltegt. Ég get lítea unnið mér inn talsverða peninga, því að teionurnar vilja ólmar klæðast ÚTVARPIÐ Föstudagnr 19. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.15 Lesm dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna. 14.40 Við, sem beima sitjum. 15.00 Mið- degisútvarp. 16.30 Sið- degisútvarp 17.45 Danshljóm- sveitir leika. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Frétt ir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Tvö stutt tónverk eftir Stra- vinsky. 19.40 Tamningarfoli Sigtirður Jóns9on frá Brún flyt ur frásöguþátt. 20.00 „Nú renn ur sólin í roðasæ" Gömlu lögin. 20.35 Leitin að höfundi Njálu Sig. Sigurmundsson bóndi f Hvítárholti flytur erindi; — fyrri hluta. 21.00 Fréttir 21.30 Víðsjá 21.45 Óperutónlist. 22.00 Kvöldsagan: „Bóndi er bú- stólpi“ Rúrik Haraldsson leikari les síðari hluta sögunnar 22,.30 Veðurfregnir. 23.10 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Laugardagur 20. maf 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isúbvarp. 13.00 Óskalög sjúfclinga SigríBur SigurSardóttir kynnir. 14.30 Laugardagsstund. Tónleik- ar og þættir um útilíf, ferðalög, umferðamál og þvflíkt, kynntir af Jónasi Jónassyni. (15.00 Frétt ir. 15.10 Páll Bergþórsson veður fræðingur spjallar um veðrið f vikunni). 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadótt ir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Frétt ir. Þetta vil ég heyra. Sigþór I. K. Jóhannsson endnrskoðandi velur sér hljómplötur. 18.00 „Gott áttu hrfsla á grænum bala“ Smárakvartettinn í Reykjavík og Ingibjörg Þorbergs syngja nokk ur lög. 18.20 TiLkynningar. 18. 45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 „. . . og þau dönsuðu polka og ræla og valsa“ Gömul danslög sung- in og leikin. 20.00 Daglegt líf. ■Ámi Gunnarsson fréttamaður stjómar þættinum. 20.S0 Ópem tónlist. 21.05 Staldrað við í Minneapolis. Þorkell Sigurbjöms son segir frá dvöl sinni þar vestra og kynnir tónlist þaðan. 21.50 „Símtal“, smásaga eftir Dorothy Parker. Ásmundur Jóns son íslenzkaði. Bríet Héðinsdóttir leikkona les. 22.05 Sænska skemimtihljómsveitin leikur létta tónlist. 22.30 Fréttir og veður- fregnir. Danslög. 01.00 Dagskrár- lok. (Sfðan útv. veðurfregnum frá Veðurstofunni). morgun

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.