Tíminn - 16.06.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.06.1967, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 16. júní 1967 TÍMINN n Minningarsjóður Dr. Victor Urban cic: Minningarspjöldin fást I Bóka verzlun Snæbjörns Jónssonar Hat'r arstræti og á aðalskrifstofu Lands banka íslands Austurstræti. Fást einnig heillaóskaspjöld. Minningarsjóður Landsspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftirtöldurn stöðum: Verzlunin Oe- ulus Austurstræti7, Verzlunin Vik. Laugaveg 52 og njá Sigriði Bach mann forstöðukonu, Landsspítalan um. Samúðar&keyti sjóðsins af- greiðir Landssiminn. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta Geðverndarfélagsins er starfrækt að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4— 6 s. d„ sími 12139 Þjónusta þessi er ókeypis og öllum heimil. Almenn skrifstofa geðverndarfé- lagsins er á sama stað. Skrifstofu- timi virka daga, nema laugardaga, kl. 2—3 s. d. og eftir samkomulagi. Söfn og sýningar \ Þjóðminjasafnið, opið daglega frá kl, 13,30. — 16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30—4. Ásgrimssafn: Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. LISTASA'FN RÍKISINS — Safnið opið frá kl. 16—22. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal; safnið Þingholtsstræti 29, A Sími' 12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúlð Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir full- orðna til kl. 21. Útibúlð, Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga, M. 17—19. Útlbúið Sólheímum, 27, simi 36814 fullorðinsdeild opin mánudaga mið- vikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19 Barnadeild opin alla virka daga, nema laugardg kl. 16—19. Bóksafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð til hægrL Safnið er opið á tímabilinu 15. sept tíl 15. maí sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugardaga kl. 4—7 e. h. Sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15 — 19.00 og 20— 22. Miðvikudaga kl. 17,15—19.00. Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 20— 22. Bókasafn Kópavogs, FélagsheimU- inu. sími 41577. Útlán á þriðjudög uiu, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4,30 —6 fyrir fullorðna kL 8.15—10. — Barnadeildir i Kársnesskóla og Digra »to./skóla. ÚtlánsEmar auglýstir þar. fæknibókasafn I.M.S.Í., Skipholti 37, 3. hæð, er opiS aUa virka daga KL 13—19 nema laugardaga kL 13— Iw nema laugardaga kl. 13—15 (lok- að á laugardögum 15. mai — 1. okt.) SJÚNVARP Föstudagur ló. 6. 1967 Kl. 18.00 Brúðkaup Margrétar prinsessu og Hinriks greifa. (endursýnt). 20,30 Blaðamannafundur Umræðum stjómar Eiður Guðnason. 20.55 Gaudeamus igitur Dagsikrá i tUefni skólaslita Menntaskólans í Reykjavík. 21.25 Hér gala gaukar Tónlistarþáttur í umsjá Ólafs Gauks. 22.05 Dýrlingurjnn ísl. texti: Bergur Guðnason. 22.55 Dagskrárlok. HATUR ANNEMAYBURY 57 á öxl mína. — Ég ihef sagt þér það einu sinni áður, að óg segi þér það aftur .— og með meiri áherzlu í þetta sinn. Farðu burt! Farðu! Farðu! Skúraðu gólf — afhentu sjómönnunum við hötfn- ina bjórinn sinn — farðu í pútna- hús ef þú vilt! En farðu bara burt! Hlauptu, Jessíka, eins og djöfullinn væri á hælunum á þér. Ég sait þögiul og dolfallinn án bess að taka augun af honum. Hann gekk eftir vinnustofunni, kom aftur til baka og sagði: — Jæja, eftir hverju er*tu að bíða? — Ég . . . ég get ekki farið tart — Drottinn minn dýri, þú ætl- ar þó ekki að koma með Júlíu frænku afsökunina aftur? — Nei, sagði ég. — í þetta sinn er það lögreglan. Ég . . . var vitni. — Það er rétt hjiá þér, — viðurkenndi hann. — En hvað sem þú gerir, þá segðu sannleik- sannleikann, þegar þeir spyrja þig. Leyndu ekki neinu Lúkasar vegna. — Dianmuid, hjálpaðu honum. Hjálpaðu Lúkasi. — Þetta er í fyrsta skipti í mörg ár, sem einhver kahar mig mínu (hræðilega skírnarnafni. — Ifjáipaðu; Lúkasi„ þrópaði,,^ aðhonúm. . ,;)j,.(1 Ég sá hann líta fram hjá mér. Undrunarsvipur kom á andlit hanis. Ég sneri mér við. Kládína stóð í dyragættinni. — Og hvað ert þú að gera hérna, ungfrú? Ég svaraði ekki. Ég vel i því fyrir mér hve mikið hefði heyrzt af samræðum okkar. Hiún gokk ákveðnum skrefum inn í vinnuherbengið. — Svo að þú ert meira að. segja upptekin af leynimakki þínu núna, þegar VIRAX UmboðlS SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15 þessi sorglegi atburður hefur gerzt í kringum okkur. Ef öðruvísi hefði staðið á hefði ég hlegið. Gaunt gerði það fyrir mig. Hann öskraði af hlátri. — Ég sé það núna, hún er fjári aðlaðandi. Ég hefði að minnsta kosti igetað reynt. — Gjörið svo vel að blóta ekki. —* Ég kom hingað til að bið ja herra Gaunt um að hjálpa Lúk asu, sagði ég fljótmælt. — Vinkilega? Og hvers vegna ætti hann að þurfa á hjálp að halda? —• Þú veizt það mjög vel. t*ú hefur heynt það sem Arabella sagði. Og siðustu orð Theódóru . . — Útgáfu smákrakka? Hver mundi trúa henni? hún bandaði óþolinmóð með hanzkaklæddri hendinni. — Þetta var hræðilegt slys, og við höfum öll fengið taugaáafll. Þegar við nönkum við okfcur, munum við gera ofckur Ijóst, ao það er ekki hjcwt að á- fellast neinn nema Theódóru sjálfa. H*ún var svo æst í að rsá I í son sinn, ekki vegna þess að j henni þætti neitt vænt um hann, i hendur vegna þess að hún vildi ; hefna sín á Lúkasi. Það er átak- j anlegt, en það er búið og gert. Farðu nú heim aftur, Jessika, og | hjálpaðu frú Mennicent í eldjhús- | inu. Heimurinn má ekki stöðv- * ast jfppp. ha.fi daiðr, Ég yfirgaf þau þegjandi. Ég var svo uppgefin, að ég gat varla g^ngið. Ég dró á eftir mér fœt- uma í gullnum laufunum, sem þöktu stíginn. Hvað Kládína og Gaunt höfðu að segja við hvori annað, haifði ég elkki hugmynd um. Þögn umihverfisins hvíldi á mfr eins og mara, þegar ég gekk upp trjágöngin. Ég var hálfnuð upp heimreið- ina, þegar ég sá andlitið aftur. Það horfði á mig í gegnum runn- ana, eins og brúnt visnað tungl. Það var _rétt fyirr framan mig, til vinstri. Ég snarstanzaði, hrædd við að ganga fram hjá því, og í uppnámi yfir því, að í þefcta skipti . hvarf það ekki um leið og ég koma auga á það. ÉG heyrði sjálfa mig kalla háttr Hvað viljið þér? Andlitið hvarf við hljóminn af rödd minni. Ég skauzt áfram, ruddist í gegn um runnana og lyfti upp pilsun- um, svo að þau flækfcust ekki í trjiágróðrinum. Ég sá engan. Hver sem átti þetta andlit, hafði enn einu sinni falið það fyrir mér. Ég var dauðhrædd, snerist á hæli, ruddi mér braut tjl baka í gegn- lárviðarrunnana, hljóp í áttina að þrepunum við aðaldyrnar og skjögraði upp þau. Ég tók í bjöllustrenginn og sleit hann næsfcum lausan. Og þegar dyrnar opnuðust, féll ég í fangið á Sóló frænda. Hann hélt mér að sér anrlartak. Svona, svona, þú ert yfir þig spennt og ég var ekkcrt hissa a því. Það hefur svo margt gerzt. Komdu inn og hlýjaðu þér. Ég sat við eldinn, með fætuma á járngrindinni og hélt höndun- um yfir eldinum. Júlía frœnka sat andspænis mér og starði fram hjá mér út um gluggann. — Ég skal draga fyrir glugg- ann, sagði Sóló frændi. — Þá verð ur stofan vistlegri. Júía frænka stöðvaði hann með valdsmannslegri handahreyfingu.. Nei, þú máfct það ekki. Sfcilurðu ekki? Ég er að bíða eftir Davíð. Hann kemnr þessa leið. — En Júlia frænka, Davíð er. . byrjaði ég, en á Sóló frænda hrista höfuðið aðvarandi, og þagn aði iþví. Júlia frœnka tók að syngja hárri, brostinni röddu. „Grænir þyrnar, þymar, þyrnar grænir þyrnar skreyta mig.“ Ég stóð snögglega á fætur. Ég þoldi ekki að hlusta á þennan mjóróma, langdregna söng. — Mér er orðið heitt núna, — sagði ég. — Ég ætla að fara upp og greiða mér. Ég flúði út úr herberginu, angurvær, brjáluð rödd Júlíu fræniku fylgdi mér: „Hún er mér vond, svo vond, svo vond, því grænir þyrnar skreyta mig.“ Þegar ég var komin til herberg is míns, hellti ég vatni í rósa- mynstraða fatið og þvoði andlit mitt og hendur. Síðan settist ég fyrir framan spegilinn, og burst- aði hár mitt með löngum strok- um. Ég skalf ekki lengur, en var ennþá dofin að innan. Skyndilega heyrðist dauft hljóð, likt og mölværi kastað í glugg- ann minn. Ég lagði frá mér hár- burstann og hlustaði. Til að byrja með, var ég of hrædd til að líta út. Hljóðið heyrðist aftur. Ég dró gluggatjöldin varlega til hliðar og gægðist út. Fyrst í stað sá ég engan. En með því að teygja álkuna eins langt fram og ég gat, kom ég auga á eitt- hvap. Lúkas stóð fyrir neðan gluggann og hoitfði upp til mín. Hann benti mér að koma. Ég sleppti gluggatjöldunum og gekk að klæðaskápnum. Einhver hafði sett nýtt sjal þar fyrir mig. Ég ýtti því til hliðar, tók út svörtu kápuna mína, fór í hana og setti hettuna yfir óbundið hár mitt. Síðan læddist ég niður. Enginn sá mig. Ég læddist út um aðaldyrnar og hljóp út á gras- flötinn. Lúkas beið mín í skugg- anum. — Ég þanf að tala við ÚTIHURDIR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUDBREKKU Í2 KOPAV. SÍMI 41425 þig. — Hann var hraðmæltur og tók ómjúklega í handlegg mér. Hann leiddi mig að vagngeymsl unni og lokaði hurðinni á eftir okkur. Hann reyndi ekki að snerta mig. Það var reyndar nokk- uð breitt bil á milli oikkar. En ég fann spenning hans, og enn einu sinni fannst mér að hann gæti séð mig, þrátt fyrir myrkrið. Hjartað hamaðist í bjrósti mér. Við gátum ekki hafa staðið þarna lengur en nokkrar sekúndur, en mér virtist það heil eilifð. Að síð- usfcu gat ég ekki þolað þetta leng- ur. — Hvað viltu mér? hvislaði ég. — Þú veizt, að þeir geta komið og náð í mig þá og þegar. — — Lögreglan . .. Ég held ekki, að hann hafi heyrt hvað ég sagði. — Ég varð að hitta þig — ég varð að njóta þessarar stundar . . . bara í þetta ÚTVARPIÐ Föstudagur 16. júní 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Lesin da skrá næstu viku. 13.25. Við vinnuna: Tónleik ar. 14.40 Við, sem heima sitjum Valdimar Lárusson leikari les framhaldssöguna „Kapítólú'. 15. 00 Miðdegisútvarp. 16.30 Sið- degisútvarp. 16.30 Síðdegisútv- varp. 17.45 Danshljómsveitir leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19. 20 Tilkynningar. 19.30 íslenzk prestssetur. Dr. Símon Jóh. Ág ústsson flytur erindi um írnes f Strandasýslu. 20.00 „Ó, fögur er vor fósturjörð“. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.40 Dagur i Azoreyjum. Einar Guðmunds- son kennari flytur síðari hluta frásöguþáttar sins. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Gestur í út- varpssal: Marjúorie Mitchell frá Bandaríkjunum leikur á píanó. 22.10 Kvöldsagan: „Áttundl dag- ur vikunnar“ eftir Marek Hlasko Þorgeir Þorgeirsson les söguna f eigin þýðingu (2). 22.30 Veður- fregnir. Kvöldhljómleikar: Finnska útvarpið minnist 50 ára sjálfstæðis Finna með flutningi finnskrar tónlistar. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Laugardagur 17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga 8.00 Morgunbæn. 8.05 Hornin gjalla Lúðrasveitin Svanur leikur Stj. Jón Sig- urðsson. 8,30 íslenzk söng lög. 10.10 Veðurfregnir. 10,25 „Frelsisljóð" lýðveldishátíðar kantata eftir Árna Björnsson. 10.45 Frá þjóðhátið í Rvxk a. Guðs þjónusta í Dómkirkjunni 11.25 Há tíðarathöfn við Austurvöll 11,25 .J'ánasöngur" og „Þjóðhvöt“ a. Fánasöngur eftir Pái ísólfsson. b. ,,Þjóðhvöt“ kantata eftir Jón Leifs. 12.00 Hádegisútvarp 13.50 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Hátíð arathöfn á Laugardalsvelli. Val- garð Briem lögfræðingur, formað ur þjóðhátíðarnefndar, flytur ávarp. Forsætisráðherra, dr. Bjami Benediktsson, flytur ræðu. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveit ir leika. 14,35 íslenzkir miðdegis tónleikar. 16.30 Bamatimi. 17.30 Frá þjóðhátíð f Reykjavík: íþrótt ir á Laugardalsleikvangi 18,20 Tilkynningar. 19.00 Fréttir. 19.30 „Gaiman er í dag“ lótt lög. 20.00 íslenzkar þjóðliátíðir. Vilhjálmur Þ. Gislason tekur saman dag- skrána. 21.30 Kórsöngur: Kenn araskólinn syngur einkunj íslenzk Iög. Stjórnandi er Jón Ásgeirs son 21.50 Leikbáttur- „Brúðkaups f nóttin“ eftir Örnólf * Vík. Leik- stjóri Jónas Jón,,ss"n 2230 Frétt Iir og veðurfregntr. Danslög. 01.00 Dagskrárlok. Veðurfregnir frá Veðurstofunni).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.