Tíminn - 16.06.1967, Side 13

Tíminn - 16.06.1967, Side 13
FÖSTUI>A<SUR 16. ióní 1967 SÞROTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 011 1. deildar liðin eiga fulltr. í landsliðshópnum Alf - Reykjavík. — LandsliðiS, eða réttara sagt landsliðshópur- inn, sem fer til Spánar á þriðju- daginn, hefur verið valinn. Fjórtán leikmenn eru í þessum hópi og hefur landsliðsnefndin tek ið þann kost að tilkynna ekki strax uni endanlcgt val 11 manna. Er óvíst, að liðið verði tilkynnt fyrr en rétt fyrir sjálfan leikinn, sem verður á fimmtudaginn. í Ijós kemur, að öll 1. deildar liðin eiga fulltrúa í landsliðshópnum en hann er þannig skipaður: Markverðir: ' Guðmundur Pétursson, KR og Kjartan Sigtryggsson, Keflavík. Babverðir: Árni Njálsson, Val og Jóíhannes Atlason, Fram. Miðverðir: Sigurður Albertsson, Keflavík, og Ársæll Kjartansson, KR. Tengiliðir: Eyleifur Hafsteinsson, KR, Ell- ert Schraim, KR, og Magnús Torfa son, Keflavik. Framherjai-: Elmar Geirsson, Fram, Her- mann Gunnarsson, yal, Ingvar Elíasson, Val, Kári Árnason, Ak- ureyri, og Björn Lárusson, Akra- nesi. Eins og sjá má af þessari upp- Engum leik írestað Mótanefnd kom saman í gær og ræddi um beiðni landsliðs- nefndar um frestum á þremur 1. deildar leikjum á sunnudaginn. Eftir langan fund varð niður- staðan sú, að engum leilc ver'ð- ur frestað. Fara því þrír 1. deildar leikir frarn á sunnudag- inn, eins og ráð hafði verið fyrir gert. Á Laugardalsvelli leika KR og Drengjamótið f kvöld leika UMFK og FH síðari úrslitaleikinn í 4. flokki, en fyrri leiknum lauk með jafntefli, 1-1. Fer leikurinn fram í Keflavík og hefst kl. 3. Akureyri og hefst sá leikur klukk an 15. Á Ákranesi leika heima- menn og Fram og hefst sá leikur klukkan 16. Á Njarðvíkurvelli leika Keflavík og Valur og hefst leikurinn klukkan 20.30. Auk þessara leikja fara margir leikir fram í yngri flokkunum. Þ jóðhátíða rmótið Þjóðhátíðarmótið í frjálsíþrótt um hófst í gærkvöldi, en aðal- keppnin fer fram á morgun, 17. júní. Þá hefst keppnin kl. 16.05 á Laugar/ilsveilinum. Keppt verð ur í 400 m grindahlaupi, stangar- stökki, kúluvarpi, háslökki, 100 m hlaupi og í boðhlaupum. talningu, er lítið um breytingar frá síðasta landsleik. Högni Gunn laugsson er ekki í hópnum, og ekki heldur Jón Jóhannsson, en hannmeiddist í landsleiknum og 'hefur ekki náð sér síðan. ■■ ■ ’ ’ ’ Þórólfur nú í Banda- ríkjunum Alf — Reykjavik. — Þór- ólfur Beck er fyrir nokkru farinn til Bandaríkjanna og mun hann hafa gert reynslu samning við bandarískt at- vinnumannalið, en ekki er okkur kunnugt um, hvaða lið það er. Eins og kunnugt er, hafa bandarísku liðin sótzt mjög eftir evrópskum atvinnu- mönnum og hafa boðið þeim góð kjör. Er skemmst að minnast þess, að áður en Þórólfur fór frá Rangers yf ir til Rouen í Frakklandi, gerði atvinnumannafélag í New York honum gott til- boð, en Þórólfur hafði ekki Frá leik Vals og Fram. Einar Árnason, 'Fram og Þorsteinn Friðþjófsson, (Tímamynd Gunnar)* Áhorfend- um f jölgaði Yfir 28 milljónir áhorfenda voru að deildaleikjunum í ensku knattspymunni á síðasta keppnis tímabili, en það er rúmri einni og hálfri milljón fleira en á keppnistímabilinu 1965—66. Ná kvæmar tölur eru eins og hér seg- ir: 1965— 66 27.206.980 áhorfendur 1966— 67 28.902.569 áhorfendur Aukningin er sem sé 1.695.589 áhorfendur. Aukningin var nær eingöngu í sambandi við leikina í 1. og 2. deild. hafínn í byrjun mótsins Þegar þessar línur eru skrif- aðar, er keppnin í 1. deild í knattspymu hafin fyrir al- vöru. Fjögur lið hafa þegar leikið þrjá leiki, þ.e. Akur- eyri, Akranes, Keflavík og Val ur, en KR og Fram hafa leik- ið tvo leiki. Sumum kann að þykja það út í bláinn að fara að ræða um möguleika liðanna til sigurs annars vegar og fall- baráttuna hins vegar, þar sem mótið er ekki komið lengra á veg. En það fer ekki hjá því, að nokkur vísbending hafi feng izt í þessum efnum og þá sér- staklega um þá hlið, sem lýtur ■ að fallbaráttunni. Það, sem hefur vakið mesta athygli til þessa, er slæm út- koma Akureyringa og Skaga manna, en hvorugt liðið hefur hlotið stig eftir 3 leiki. Ýmsir hafa talað um, að forleikur að fallbaráttu sé þegar hafinn í byrjun móts, annaðhvort þess- ara liða muni falla. Undirritað ur sá leik Akraness og KR í fyiTakvöld, og virkaði hið unga Akranes-lið ckki sannfærandi. Vörnin er mjög slök og það svo, að mér fannst KR-ingar geta gengið í gegnum hana, hvenær sem þeim sýndist. En KR-ingar notfærðu sér illa veil urnar í vörn Akraness. Aðal- kosturinn við Akranes-lið ið eru frískir framlínumenn. Björn Lárusson, Matthías Hall- grímsson og Guðjón Guðmunds son sýndu góð tilþrif. þegar þeir fengu góðar sending- ar. En sá galli er á gjöf Njarð ar, að tengiliðirnir eru ekki nógu afgerandi. Að vfsu lór Benedikt Valtýsson út af snemma i leiknum vegna meiðsla, svo að kannski er ekk' alveg að marka leikinn í fyrraikvöld. Einn galli er abe,- andi við liðið og á hann var bent strax eftir fyrsta leik Akra ness. Það vantar stjórnandi — og hljóta það að vera mikil viðbrigði fyrir hina ungii leik menn að þurfa að leika án nokkurs gamalreynds ieik- manns við hlið sér Eins og málin standa í daa er Akraræs fail-lið númer eitt, en það er um þessa spá eins og kosninga- spárnar, að hér er miðað við fyrstu tölur og margt getur breytzt. Akureyringar standa i sömu sporum og Skagamenn. Þrír leikir og þrjú töp. Allir leik- irnir hafa tapazt með einu marki, en það er staðreynd, að engum þessara leikja þurfti Alkureyri að tapa. Lítum á fyrsta leikinn gegn Keflavík. Flestir voru sammála um, að það hafi verið jafnteflisleikur, en Keflavík vann hann á heppnismarki. í öðrum leikn um Akureyri gegn Fram voru Framarár hoppnir að hljóta b»*i <*i -in F“"ir "ín- stakan klaufahátt mistókst Kára Arnasym að jalna rétt fyrir leikslok, þrátt fyrir gullið tækifæri Síðasti leikur Akur- eynr.ga, æikurinn gegn Val, er örur-vlc" ' p 'ií-ra til þessa Va'«"i:énp !éku ekki ve í þetta skipti. en unnu á ljótum varnarmistökum akur eyrsku varnarinnar. Eftir þessu gæti Akureyri alveg eins verið með 3 stig eins og ekkert stig. Nú er spurpingin, hvaða_ áhrif hafa þessi úrslit á liðið? Ég hef þá trú, að liðið eigi eftir að ná sér á .strik og erfitt verði að sækja það hekn. Það sama má segja um Akureyrarliðið og Akranes-liðið, að sóknar- mennirnir eru betri hluti liðs ins, en vörnin aftur á móti slök. Þá verður Einar Helga- son, þjálfari, að slípa mark- vörðinn, Samúel Gústavsson, til. en úthlaup bans hafa verið léleg. Hvaða lið sigrar í 1. deild í ár? Þá erum við komin að hinni hliðinni. Þótt bæði Akranes og Akureyri hafi enn þá möguleika til að sigra í mót- inu, hafa hin liðin fjögur. KR Keflavík Valur og Fram, meiri möguleika átaða KR er eigin- lega bezt því að KR er eina liðið, sem ekki hefur tapað stigi. KR hefur góða leikmenn í nær öllum stöðum — og lengi hafa menn beðið eftir því að sjá einhvern árangur koma í ljós. Síðasta sumar var tilrauna sumar i vissum skilningi, enda byrjaði liðið þá ílla. en batn- aði. þegar á leið, sigraði að lokum í bikarkeppninni með miklum yfirburðum. Ef ætti að telja helztu kosti KR-liðsins, þá liggur fyrst fyrir að geta um Guðmund Pétursson í mark- inu, sem hefur sýnt mjög góða leiiki. En kannski er aðalkost- urinn við liðið tveir góðir tengi liðir, Eyleifur Hafsteinsson og Ellert Schram, þótt Ellert virðist skorta úthald ennlþá sbr. hvað hann stendur sig allt af miklu betur í fyrri hálfleikj um. Þetta kom t.d. í ljós á Akranesi í fyrrakvöld. Miðverð irnir Þórður Jónsson og Ársæll Kjartansson eru báðir sterkir og bakverðirnir revndar líka, Bjarni Felixson og Kristinn Jónsson, þótt þungir séu. Sterk ustu framlínuleikmennirnir eru Baldvin og Hörður Mark an, en stundum nær öll fram- línan sér á strik eins og skeði í fyrrakvöld, en þá léku Einar ísfeld og Gunnar Felixson einnig vel. Valsmenn, íslandsmeistar arnir, hafa tapað einu stigi, en hafa forystu í mótinu. í fyrra sigraði Valur í mótinu, mest fyrir frábæra frammi- stöðu Sigurðar Dagssohar í marik inu. En nú hefur Sigurður ekki verið með og samt er Valur í efsta sæti. Ef leikurinn við KR í Rvíkurmótinu er undan- skilinn, hef ég ekki séð Val lecke' vel, nema í siðari hálf- leik á móti Fram sl. þriðjudag. Framhald á bls. 15. *r&t

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.