Tíminn - 16.06.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.06.1967, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 1G. júní 1967 TIIVIINN 15 Hópferðir á vegum L&L * Olafsvakan í Færeyjum 10 daga ferð með Kronprins Fredrik á Ólafsvökuna í Færeyj- um, hefur verið mjög eftirsótt. Lagt af stað 24. júlí. Örfá pláss óseld. Verð frá kr. 4.985,00. Leitið frek- ari upplýsinga. Mjög ódýrt ferðalag Akveðlð ferð yðarsnemma. Sklpuleggjum elnstaklingsferðlr, Jafnt sem hópferðlr. Leitið frekart upplýsinga f skrifstofu okkar. Opið f hádeginu. LOND&LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 24313 _____________________þ ÍÞRÓTTIR M bitu Valsmenn hressilega fná sér, eftir að hafa verið und ir í háílfleák. Beztu eiginlélííftr Vals felast í sókndjörfum mið herjum, Henmanni Gunnars- syni og Ingvari Elíassyni og jafnframt í duglegum tengi- liðum, þar sem Sigurður Jóns son og Bergsveinn Alfols- son eru. Mér hefur alltai tuna izr, Bergsveinn seinn, en getur verið, að hann sé að auka hraðann? Því er ekki að neita, að vörnin hjá Val virðist nokkru lakari en áður, þótt Árni Njálsson og Þorsteinn Friðþjófsson standi fyrir sínu. KefLvíkingar verða sennilega ekki lakari en þeir voru á síðasta áni. Vörnin hjá Kefla- vík er sterk og í henni gnæfa gömlu ljónin, Sigurður Alberts- son og Högni Gunnlaugsson yf- ir aðra. M er og að geta um góða tengiliði, Mágnús Torfa- son og Einar Magnússon., í framlínunni hafa Jón Jó'hanns- son og Karl Hermannsson ver- ið beittastir, en nú er óvíst, að Jón geti verið með í næstu leikjum. Mikilvægur kostur við Keflavíkur-liðið er keppnis- harka. Ekkert 1. deildar lið- anna býr yfir eins mikilli keppnisihörku og lið Kefl- víkinga. Nýliðarnir i i. deild, Fram hafa farið nokkuð vel af stað í mótinu. Það er greinilegt, að ' liðið hefur harðnað í 2. deild- ar keppninni í fyrra, sem var erfiður skóli. Vörnin er nokk- uð sterk, en markverðir Fram, Þorbergur Atlason og Hallkell Þorkelsson eru misjafnir. Tengiliðirnir Baldur Soheving og Erlendur Magnússon eru báðir duglegir. Og í framlín- unni eru skemmtilegir leik- menn eins og Elmar Geirsson og Helgi Númason. Hreinn Elliðason hefur löngum verið Sfml 22140 Læknir á grænni grein (Ðoctor in Clover) in af þessum sprenghlægilegu myndum frá Rank, í lltum. Mynd fyrir alla flokka. Allir i gott skap. ACalhlutverk: Leslie Phillips James Robertson Justice íslenzkur texti. Sýnd M. 5, 7 og 9 T ónabíó íslenzkur texti Flugsveit 633 (633 Squadron) Víðfræg, hörkuspennandi og snilldar vel gerð, ný, amerísk ensk stórmynd í litum og Panav ision. Cliff Robertsson. Sýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. GAMLA BÍÓ Súni 114 75 Og bræður munu berjast (The 4 Horsemen of the Apocalypse) Amerísk stórmynd með ísl. texta. Glenn Ford Ingrid Tulin Endursýnd M. 9 Villti Sámur (Savage Sam) Disney-myndin skemmtilega Sýnd M. 5 og 7 . „markakóngur“ Fram, en hann hóf æfingar seint og cr ekki . kominn í fulla þjálfun enniþá. Eins og sakir standa, virðist Fram-liðið líklegt til að spjara sig í 1. deildinni, Mér finnst ekki tímabært að koma með spádóm um væntan- lega sigurvegara í 1. deild í ár, en hér kemur staðan í deild- inni eins og hún er í dag. Valur 3 2 1 0 64 5 KR 2 2 0 0 4-1 4 Keflav. 3 2 0 1 3-2 4 Fram 2 110 4-33 Akureyri 3 0 0 3 3-6 0 Akranes 3 0 0 3 2-6 0 — aif. ÓEIRÐIR | Framlhalda af bls. 1. manna, Rap Brown siagði í dag, i að hvíti maðurimn væri, rétt- ’ dræpur, þar sem hann dræpi svertingja sjálfur. Hvernig er hægt að komlast hjá ofbeldis- aðgerðum í Blamdarfkjunum, þvi ríki, sem beitir ofbeldi mest allna ríkja, sagði Brown. Samkvæmt upplýsingum lög reglunmar í Dayton, þar sem Brown talaði á útifumdi, urðu miklar óeirðir að fumdi loknum og hefði meðal annars einm næturklúbbur verið gersamlegia lagður í rúst. Þrír hvítir menn hefðu verið barðir til óoota í átökum þar í dag. Segja má, að tiltölulega rólegt h/aifi verið í Cincinnati í dag það er að segja þegar miSað er við óeirðirnlar, sem þar urðu á mánudag og þriðjudag. Þá kom til vopnaviðskipta og mik ið var um íkveikjur og skemmd arverk. 15 ára gamall drengur liggur alvarlega særður á Sfmi 11384 María, María . . . (Mary Mary) Bráðskemmtileg ný, amerísk gamanmynd í litum. íslenzkur texti. Debbie Reynolds, Barry Nelson, Michael Rennie Sýnd M. 5 og 9. Sim> 11544 Þey, þey, kæra Karlotta (Hush . .Hush, Sweet Char lotte) íslenzkir textar. Hrollvekjandl og æsispennandi amerisk stórmynd. Bette Davis Joshep Cotten. Olivia de Havilland Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkir textar HAFNARBÍÓ Svefnherberaiserlur Fjörug ný gamanmynd 1 litum með Rock Hudson og Ginu Loliobrigida íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 sjúkrahúsi, en hann hlau.t skot sár á baki. Segja sjóniarvottar að skotið hafi verið á hann úr bíl, þar sem í voru svertimgjar. Heldur rólegra var einnig í borginni Tampa í dag, eftir að sérstakiar „friðarsveitir“ svartria mianna fóru um borgina og reyndu að lægja ófriðaröldum ar. Á sama tíma höfðust lög- reglumenn ekki að. í gærkvöld urðu tvær sprengingar í borg- inni, en daginn áður höfðu 15 íkveikjusprengjur verið sprengdlar þar. Þá var bastað benzín-sprengju inn í bifreið, sem var á ferð og hlutu tveir hvítir unglingar brunasár. í Maywood, sem er útborg í Chioago hófu hópar svertingja mikið grjótkast að húsum hvítra manna í dag ,en sam- kvæmt upplýsingum lögreglunn ar urðu ekki meiðsli á mönnum. I Wattu, þar sem 34 meinn féllu í gífurlegum kynþáttla- óeirðum í ágúst árið 1965, skaut lögreglan sextán ára negrapilt til bana , er hann og faðir hans otuðu byssum að lögreglunni, að jþví er hún sjálf segir. Simi 18936 Tilraunahjónabandið tslenzkur texti. Á VÍÐAVANGI Framhaid aí bls. 3. að sókn Framsóknarflokksins sé j stöðvuð. 4000 atkvæði Mbl. tieldur því fram í for- ustugrein í gær, að það sé sönn un þess, að Framsóknarflokkur- ínn sé óábyrgur, að atkvæða- magn hans stendur í stað eða er það sama nú og í kosning- anum 1963. En hvað má þá seeja um Sjálfstæðisflokkinn? Sjáifstæðisflokkurinn stóð ekki siað, heldur tapaði um 4000 atkvæðum, miðað við að hlutfall hans hefðí haidist óbreytt. — Sjáifstæðisflokkurinn er því meiia en lítið óábyrgur flokkur samkvæmf röksemdafærslu Moigunbiaðsins. Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i Utiun, par aem Jack Lemmon er I esslnu sinu ásamt Caroi Linley, Dean Jones o. H Sýnd( kl. 5 og 9 LAUGARAS II* Kimai oe 32075 OKLAHOMA Sýnd kl. 9 Síðasta sýningarvika. Dr. Who og vélmennin Mjög spennandi ný ensk mynd i litum og Cinemascope með íslenzkum texta, gerð eftir framhaldsþætti brezka sjón- varpsins. Sýnd kl. 5 og 7 íslemkur texti. Miðasala frá kl. 4 FRÉTTIR AF S.Þ. Framhald af bls. 3. efnahagsþróunina. Þar kom íram, að samkvæmt útreikning um Sameinuðu þjóðanna verða jarðarbúar orðnir 6,1 milljarð- ur talsins árið 2000, en voru 3,2 milljaröar árið 1965. Á árunum 1930—1965 fjölg- aði jarðarbúum um 1,2 milljarð —■ eða sömu tölu og nú býr i Evrópu, Afríku og Ameríku. Á það hefur verið lögð á- herzla hjá Sameinuðu þjóðun- um, að fólksfjölgunin sé ekki abeins efnahagslegt vandamál. .4 mannréttindadaginn í desem- bei ; fyrra sagði U Thant fram- kvæmdastjóri meðal annars, að stærð fjölskyldunnar væri mik ilvægt mannlegt vandamál, sem ábyrgir foreldrar yrðu að taka tiliit til með hliðsjón af virð- ingu. heill og hamingju barna . sinna. „Að minni hveeju verð- j um við að gera rétti foreldra ! til að ákveða fjölda barna sinna J hatt undir höfði á þessum tíma mótum í sögu mannkynsins" Iveir Svíar hafa verið til- neirdir fastafulltrúar hjá Þró- unaráætlun Sameinuðu þjóð- anna, og gerði&t það með viku j millibil1 Annar þeirra er Tage ' Matsson, verkfræðingur, s» n j starfar í Tanzaníu og Karl Eng- j unr hagfræðingur, sem starfa: . Kambodju. AFSTAÐA USA Framhalrí af bls. 9. að forsetinn og flokkur hans fengju að kenna á því í næstu dfb þjóðleikhOsid eNcppi á Sjaííi Sýning í kvöld kl. 20. Seldir aðgöngumiðar að sýningu sem féll niður síðastliðið mið- vikudagskvöld gilda að þessari sýningu eða verða endurgreidd ir. Síðasta sýning á þessu leik- Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 tU 20. Sími 1-1200. JUSYKJAyÍKlJB£ Fjalla-EyvMuE sýning sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan t Iðnó er op in frá M. 14. Síml 1 31 91. Sfmi 50249 Tom Jones Heimsfræg ensk stórmynd f litum, er hlotið hefur fern Óskars-verðlaun Albert Finney, Susannah York, íslenzkur texti. Sýnd.M. 9 Stmf 90184 Darling Sýnd kl. 9. 12. sýningarvika. ni mm« m n ■ mnwm 33; D.BA.Vi0,CSBI 'f Stnr 41485 Háðfuglar f hernum Sprenghlægileg og spennandi ný dönsk gamanmynd i litum. EJtbe Langberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. kosningum, ef ríkisstjórn Johnsons sneri baki við ísrael. Og sú verður heldur ekki raun m. Astæðan er þó ekki sú, að Gyðingar eða nokkur annar sam beidinn hópur kjósenda ráði mótun oandarískrar utanríkis- steínu. Orsakirnar er miklu fremur að leita í þvi, að í lýð- ræðisríki mótast stefnan af við horfurr. o? siðgæðiskennd þjóð arrnnai. Erakkar geta ekki einu sinni •sýnt þá afstöðu. sem hlutleysis stelna de Gaulle gerir kröfu til, eins og berlega kom fram í kröfugöflgiim stuðningsmanna ísraels Paris a dögunum. — Johnson rorseti gerir sér þess Ijösa greini að skuldbindingar oKkar gagnvart ísrael eiga ræt- ui' að >ekja til innstu þjóðar- einkenna okkar og almennrai afstöðu. Hann hefur fullt at hatnafrelsi til að standa vic þessar skuldbinidngar, en hon um hefði ekki iioizt að bregð ast ísrael, fremur en Roose veit forseta hefði liðizt af hregðast Bretum á árunum 1940—41.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.