Tíminn - 17.06.1967, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 17 Júnf 1967
TIMINN
15
Hópferðir
á vegum L&L
Heim með
Gullfossi!
FerSin Rínarlönd—
Amsterdam—Gullfoss,
seim hefst 8. ágúst (17
dagar) er næstum full
bókuð, og því síðustu
forvöð að panta far.
Dvalið er í Frankfurt,
Riideslheim, Köln, —
Amsterdam, Hamborg,
Kaupmannalhöfn og
urn borð í Gullfossi
frá 19. til 24. ágúst.
Verð frá kr. 12.620,00
Ákveðið ferð yðar snemma.
Skipuleggjum einstaklingsferðlr,
Jafnt sem hópferðlr. Leitið frekarf
upplýslnga f skrifstofu okkar.
Oplð f hádeginu.
LOND & LEIÐIR
Aðalstræti 8,simi 24313.
y
FRANKFURT-LEYFI
Framhalda af bls. 1.
ur. Þróunin mun aftur á móti
vera hægfara. Við byrjum hægt,
þegar við ibyrjum, og svo vonum
við, að þetta þróist upp í eitt-
hvað stærra og meira, þegar fram
líða stundir.
—• Þið hafið skrifstofu
í Frankfurt um nokkurn líma?
— Já, í ein tvö ár. En starfsemi
hennar hefur einkum verið í því
fólgin að kynna ísland og ferðir
okkar bæði frá Norðurlöndum og
Bretlandi til íslands. Sú starfsemi
heldur auðvitað áfram, en nú get
um við vænzt þess, að geta tekið
farþega frá Þýzkalandi á staðnum.
Frankfurt er mikill miðdepill
í flugleiðanetinu, þaðan liggja veg
ir til allra átta, og þetta getur
því orðið til mikilla þæginda
ekki aðeins fyrir þá, sem ætla til
Þýzkalands, heldur einnig til Mið
og Suður-Evrópu, og, jafnvel til
Austurlanda.
— Frankfurt gæti því orðið
stór þáttur í kerfi Fiugfélags
ins þegar fram líða stundir?
— Já, iþað getur orðið með tím
anum, sagði Öm að lokum.
ALLSHERJARÞINGIÐ
Framhalda aí bls. 1.
ákvað U Thant, framkvœmdastjóri
að kalla þingið saman til auka-
fundar um ástandið í Austurlönd-
um nær, strax í fyrramálið, .n
samkvæmt reglum S. Þ. ber að
kveðja þingið saman innan sólar-
hrings frá því samþykkt er gerð.
Kosygin, forsætisráðlherra Sovét
ríkjanna, lagði upp frá Farís með
50 manna föruneyti klukkan .u
í kvöld, áleiðis til New York, en
áður hafði hann átt viðræður við
de Gaulle. Sagt er, að Frafcklands
forseti hafi lagt fast að Kosygin
að samþyfkkja fund æðstu manna
fjórveldanna í samibandi við sam-
Sími 22140
Engin sýning í dag 17. júní
Stmnudagur 18. júní:
Læknir á grænni
grein
(Doctor in Clover)
in af þessum sprenghlægilegu
myndum frá Ranfc, í litum.
Mynd fyrir alla flokka. Allir í
gott skap.
Aðalhlutverk:
Leslie PhilliDs
James Robertson Justiee
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Teiknimyndasafn:
Gleðskapur með
Stjána Bláa
Barnasýning kl. 3.
T ónabíó
Engin sýning í dag 17. júní
Sunnudagur:
íslenzkur texti
Flugsveit 633
(633 Squadron)
Víðfræg, hörkuspennandi og
snilldar vel gerð, ný, amerísk
ensk stórmynd í litum og Panav
ision.
Cliff Robertsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Gimsteinaþjófarnir
Barnasýning kl. 3.
GAMLA BÍÓ |
Sfml 1147S
Hún
Spennandi ensk kvikmynd eftir
skáldsögu H. Riders Haggeds.
íslenzkur texti.
Ursula Andress
Peter Cushing
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
komu Allsherjarþingsins. í föru-
neyti Kosygins er m. a. Gromyko,
utanrákisráðherra. Talið er full-
víst, að Koisygin hefði ekki lagt
upp í þessa fyrstu ferð sína til
USA, nema hann byggist við að
geta hitt þar á „toppfundi" þá
Johnson, Wilson og de Gaulle.
Nær fuslvíst er talið, að Wilson
forsætisráðherra Breta fari til
New York, en hann hefur haft
stöðugt saimband við hina leiðtog-
ana síðustu dagana.
AJbba Eban utanríkisráðherra
verður formaður sendinefndar
ísraels á Allsherjarþinginu og er
haft eftir honum, að ísraeismenn
muni hafa forgöngu um beinar
samningaviðræður við fulltrúa
Arabaríkjanna, þar sem deilumál
ríkjanna verði ekki leiyst með
öðru móti.
FLUGFLOTINN
Framhalda af bls. 1.
unarferðir til ýmissa staða á
landinu, en annast að öðru leyti
leiguflug, og bennsluflug. Auk
fluigfélaganma er svo fjöldinn all
ur ax flugvélum í eigu einstakl. og
nokkrar í eigu hins opinbera. í
þessari tölu, 79 fluigvéliar, eru
tvær þyrlur, önnur í eigu Andra
Heiðberg, ein hin í eigu Land
hlelgisgæzlunlnlal■ og Slysavarniafé
lags íslands.
Ekki má gleym/a að minmast á
þær þrettán svifflugur sem eru
á skrá hér en af þeim er ein í
eigu Svifflugfélags Sauðárkróks,
sex í eigu Svifflugfélags Akureyr
ar og sex í eigu Svifflugfélags ís
lands.
Sími 11384
Engin sýning í dag.
Sunnudagur:
María, María . . .
(Mary Mary)
Bráðskemmtileg ný, amerísk
gamanmynd í litum.
íslenzkur texti.
Debbie Reynolds,
Barry Nelson,
Michael Rennie
Sýnd kl. 7 og 9.15.
WINNETOU,—
Sonur sléttunnar
Bönnuð bömum innan 12 (
Sýnd kl. 5.
Teiknimyndasafn
sýnt kl. 3.
Sím 11544
Ég, „Platboy"
(„II Sorpasso")
Óvenjulega atburðahröð og
spennandi ítölsk stórmynd um
villt nútímalíf. Myndinni má
líkja saman við „La Dolce Vita“
og aðrar ítalskar afburðamynd-
ir.
Vittorio Gassman,
Catherine Spaak.
Bönnuð bömum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Berserkirnir
Hin bráðskemmtilega grínmynd
með Dirch Passer.
Sýnd í dag og morgun kl. 3
HAFMRBÍÓ
Svefnherberaiseriur
Fjörag ný gamanmynd i litum
með Rock Hudson
og Ginu Lollobrigida
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
VERKFALLIÐ
Framhald af bls. 16.
skeytaimanna, þó ekki lengur en
til 1. nóvember 1967.
Gjört að Bessastöðum 16. júní
3.907,
Ásgeir Ásgeirsson,
Eg'gert G. Þorsteinsson."
FJÖUDJAN • ÍSAFIRDI
Simi 18936
Sunnudagur.
Tilraunahiónabandið
tslenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd t lltum, par sem
Jack Lemmon er t esstnu sinu
ásamt Carol Linley, Dean Jones
o. fl
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
öður Indlands
Sýnd kl. 3.
LAUGARAS
II*
Simar <S' "»075
Laugardagur og sunnudagur:
OKLAHOMA
Sýnd kl. 9
síðustu sýningar.
Dr. Who og
vélmennin
Mjög spennandi ný ensk
mynd í litum og Cinemascope
með íslenzkum texta, gerð eftir
framhaldsþætti brezka sjón
varpsins.
íslenzkur iexti/
sýnd kl. 3, 5 og 7.
Bamasýningar kl. 3.
Miðasala frá kl. 2.
1
5EQJRE
EINANGRUNARGLER
FIMM ARA ABYRGÐ
Söluumboð:
SANDSALAN s.f.
Kiiiðavogi 115.
Simi 30120 pósth 373
JARl JONSSON
lögg drtdurskoðandi
Holtage'Si Kópavogi
Simi «5209
PRESTASTEFNA
Framihald af bls. 16.
verða prestskonur í boði biskups-
frúarinnar á Tómasarhafa 15. Kl.
16 verður tekið fyrir aðalmál
Jrestastefnunnar Endurskoðun
it elgisiðabókarinnar: Framsögu
hefur biskupinn, Herra Sigur-
björn Einarsson. Þetta mál verður
síðan rætt í umræðuhópum næstu
daga. Kl. 17.15 flytur Dr. HeLge
Brattgaard, dómprófastur fyrir-
lestur, sem nefnist Ráðsmenn
Guðs gjafa. Hvað segir Biblían
um það. Um kvöldið kl. 19,30
flytur séra Magnús Guðmundsson
Grundarfirði Synoduserindi i út-
varp, Kirkjan og börnin. Kl. 16.15
á þriðjudag flytur séra Gunnar
Östenstad fyrirlestur, sem nefnd
ist Vitnisburður kristins safnaðar.
Á þriðjudagskvöldið kl. 19.35 flyt
ur svo frú Dómhildur Jónsdóttir
frá Höfðakaupstað synoduserindi
í útvarp: Prestkonan í dag. Presta
stefnunni lýkur á miðvikudaginn
kl. 18.30 með bænargjörð í kap-
ellu Háskólans. Urn kvöldið verða
prestar í boði heima hjá biskupi.
Þegar að lokinni Prestastefnu
'hefst svo Guðfræðiráðstefna á
vegum Þjóðkirkjunnar og Lút-
erska heimssambandsins, stendur
hún yfir frá 22. júní til 24. júní.
Viðfangsefni ráðstefnunnar er
Ráðsmcnn Guðs. Fyrirlesarar
verða Dr. Helge Brattgaard og
séra Gunnar Östenstad.
(Frá skrlfstofu biskups).
FjalIa-EyvmduE
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Sýning þriðjudag kl. 20.30
Siðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er op
in frá kl. 14. Simi 1 31 91.
Stm 50249
Tom Jones
Heimsfræg ensk stórmynd i
litum, er hlotið hefur fern
Óskars-verðlaun
Albert Finney,
Susannah York,
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sunnudagur:
Sýnd kl. 5 og 9
Hetja dagsins
Sýnd kl. 3.
<tm’ 5<(184
12. sýningarvika.
Darling
Sýnd kl. 9.
Sunnudagur:
Litli og Stóri
Sýnd kl. 3.
rmu m rrni i uniiwm
KÖ.BAyiaasBI
Stm 41 <185
Engin sýning í dag 17. júni.
Sunnudagur:
Háðfugiar í hernum
Sprenghlægileg og spennandi
ný dönsk gamanmynd i litum.
Ehbe Langberg.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Eldfærin
Ævintýri H. C. Andersens
með íslenzku tali.
Barnasýning kl. 3.
TROLOFUNARHRINGAR
Pl|6t sfgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
Guðm. Þorsteinsson
gu!Umi3ur
darkastræti 12.
Bolholti 6
(Hús Belgjagerðarínnar)