Tíminn - 13.07.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.07.1967, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN FIMMTUDAGUR 13. Júlí 1361. DENNI DÆMALAUSI — Ég held ekki Denni. Ég treysti mér ekki til þess. í dag er fimmtudagur 13. júlí Margrétarmessa Tttngl í hásuWri kl. 17.40 Árdegisflæðí kl. 9.32 Heilsugæzla ■ár Slysavarðstofan Heilsnvertidarstöð inni er opln allan sólarhrlnginn, simi 21230 - aðeins móttaka slasaðra Næturlaeknii kl 18—8 sfml 21230 •^Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá k! 9—12 ,ig 1—5 nema laugardaga fcl. 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustuna i borginnl gefnar < stmsvara I.ækna félagi Keykjavilnii 1 sima 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga fra ki. 9—7. l.atig ardaga frá kl 9—14 Helgidaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholti or opin fra mánudegi til föstudag., kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl 16 A daginn til 10 á morgnana Næturvörzlu í Reykjavik vikuna 8.—15. júlí annast Laugav. Apótek og Holts Apótek Næturvörzlu í Hafnarfiröi aófana- nótl 14. júlí annast Eirfkur Bjöms son, Austurgötu 41. Sími 50235. Næturvörzlu í Keflavik 13. júlí ann ast Kjartan Ólafsson. FlugáæHanir FLUG'FÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vél in er væntanleg aftur til Keflavik ur kl, 17.30 í dag. Plugvélin fer til London kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga ti'l Stórar gjafir til sundlaugarsjóðs Skálatúns. Stjórn sjóðsins hafa borizt að undanförnu eftirfarandi peninga- gjafir. PVá Sameinuðum Verktökum kr. 100,000.00, kvennadeild Styrktarf. vangefinna kr. 60,000,00 N.N. 25.000 00, Einnig seld gjafabréf sundlaug arsjóðsins fyrir kr. 32,500,00. ÖHum þessurn aðilum þökkum alhug, fyrir góðan stuðning málefnið. sundIaugarsjóðs Skálatúns. in saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Svanhildur Árnadóttir og Þorvarður G. Haralds son. Heimili þeirra verður aS Borg arholtsbaut 63. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b sími 15-1-25, Reykjavík). Hjónaband FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taklar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes Hr-cravellir, kl. 2. Veiðivötn morgun. 3. Þórsmörk, Kerlingarfjöll — á föstudagskvöld 8 á lauga'rdags- kl. 14 á laugardag 4. Landmannalaugar kl. 14 á laug ardag. 5. Þjórsárdalur kl. 9,30 á sunnu dag. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, simar 19533 — 11798. 15, júlí hefst 10 daga sumiarieyf isferð um Landmannaleið og Fjalla baksveg, nokikur sæti laus. 19. júlí, er 8 daga ferð í Öræfin ilogið til Fagurhólsmýrar, farið með bílum um sveitina. hjónaband í Langholtskirk ju af séra Sigurði Haukssyni ungfrú, Elín Birna Lárusdóttir og Sturla FjeldsteS. Heimili þeirra er að 'Ferjuvog 15, Reykjavík. (Studio GuSmundar Garðastræti 8, sfmi 20900). ÁHEIT OG GJAFIR Vestmannaeyja (3 ferðir) AkurejT ar (4 ferðir) Egilsstaða. (2 ferðir) ísafjarðar, Patreksfjarðar, Húsa- vikur og Sauðárkróks. iglingar Rikisskip: Esja fór frá 'Rcykjavík kl. 20.00 í gærkvöldi austur um land i hring ferð. Herjólfur fer frá Vestmanna ej'jum í dag til Hornafjarðar. Blik ur er væntanlegur til Reykjavíkur í riag að vestan úr hringferð. Herðu breið er á Vesturlandshöfnum á norðurleið. Baldur fer til Snæfells ness- og Breiðafjarðarhafna í kvöld. — Vlð verðum »ð flýta okkur. — Nei, vertu kyrr. heldur áfram þessa letð, fer hann fram — Hann náði hestinum sinum. Eigum — Hann kemst ekki undan. Ef hann af þverhniptum hömrum. við að fara á eftir honum? — Ertu að fara eitthvað, Moogar. þarf á þér a8 halda. Og við leggjum af — Núna! Éq tek ekki neina áhættu. Þú — Ha! stað þegar í stað í áttina til þessa þorps. gætir farið frá mér og ég get ekki verlS — Þú skalt ekki reyna að leika 4 mig. — Núna! Itm miðja nótt? hér einn, Ég myndi vlllast hér í skóginum. Ég r ■ .. Laugadaginn 24. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Jónl Þor varðarsyni, ungfrú Guðrún Arnar- dóttlr og Björn Ingvarsson, heimili þeirra verður að Garðsenda 4. (Nýja myndastofan, Laugavegl 43b sími 15-1-25, Reykjavík.) 27, mai voru gefin saman i hjona band af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Sóley Þ. Jónsdóttir og Sæ- var Sigurjónsson. Heimili þeirra verður að Kárastíg 13. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b sími 15-1-25, Reykjavfk. Laugardaginn 10. júní voru gef ln saman i hjónaband í Garða- kirkju af séra Braga Friðrikssynl ungfrú Iwid Findskarð og Gunn- ar Mattlsted. (Ljésmyndastota Þóris Laugavcg 20 B — Siml 15-602.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.