Tíminn - 06.08.1967, Blaðsíða 14
ifbiIHN
SUNNUDAGTTR 6. ágfist 1967.
ERiÐ VARKÁR I UMFERÐiNNI!
Isl. aö Reykjalundi
Þriðjudaginn 1. ágúst afhenti
stjóm Oddfellow-stúkunnar nr.
1 ENGÓI/FS, Geðvemdarfélagi ís
lands stórgjöf að uppfhæð kr.
250.000.00 (tvö hundruð og fimm-
tíu þúsund kr.) vegna fyrirhug-
aðra byggingaframkvæmda Geð-
verndrafélags^ íslands í samvinnu
við stjórn SÍBS að Reykjalundi.
Fyrir hönd Geðverndarfélags
ins veittu þeir form. félagsins,
Kjartan J. Jóhannss'on læknir og
ritari þess, Tómas Helgason pró-
fessor, gjöfinni viðtöku, og þakk
aði formaður gjöfina með ávarpi.
Gjöfinni fylgdi bréf stúkunnar
nr. 1 INGÓLFS svohijóðandi:
,,í tilefni af sjötíu ára afmæli
Oddfellow-stúkunnar nr. 1
ING-ÓLFS, ákváðu * stúkubrœður
að gefa stúku sinni afmælisgjaf
ir, er stúkan afhenti siðan til ein-
hvers líknarstarfs.
Á fundi stúkunnar 31. marz
s. 1. var samþykkt, að fram
angreindur sjóður skyldi aflhent
ur Geðverndarfélagi ísilands til
styrktar húsbyggingu að Reyfcja-
lundi.
Með tilvísun til framanVitaðs,
og í umboði stúkunnar, leyfum
vér oss að afhenda yður afmælis
sjóðinn að uppheeð kr. tvö hundr
uð og fimmtíu þúsund (kr. 250.00
00.)
Reykjavík, 1. ágúst 1987,
í stjóm stúkunnar nr. 1 INGÓLFS
(I.OG.F.)
Björgvin Þortojörnsson, Gaðm.
SigurjÓDSSon, Haames Þwstems-
son, Ásmundur Mattihíasson.
Til Geðvemdarfélags íslands,
Reykjavfk"
Geðvemdarfélag ísiands fagnar
mjög gjöf þessari og þerm góða
hug, sem henni fylgir, til styikt
ar framkvæmdamálum félagsins.
Berst Geðvemdarfélagið nú af
alefli fyrir, að málefni geð- og
taugasjúklinga, verði nú tekin
föstum tökum, enda þörfin mjög
brýn, og er sérhverju íramlagi
til málefnisins fagnað og með
þökkum þegið. — f samvinnu við
stjórn SÍBS hyggst nú Geðvernd
arfélagið reisa 3 hús að Reykja
lundi, en stjórn Reykjalundar hef
ur nú þegar sýnt málefnum geð-
og taugasjúkra mikinn skilning og
veitt sjúklingum á þess vegum
aðstöðu til dvalar og endurhæfing
ar.
Fyrir nokkru gerðu Loftleiðir
samning við fyrirtæki eitt í bæn
um Esoh sur Alzette í Luxemborg
„Vetements Heynen“ af nafni, um
sauma á nýjum einkennisbúningi
fyrir flugfreyjur. Hann evrður
með sama lit og fyrr, milliblár,
sniðið hefðbundið en nokkuð ný-
tízkulegra og þægilegra. Gert er
ráð fyrir, að allar starfandi flug
freyjur félagsins muni klæðast
þessum nýja búningi innan árs.
Annað tíðinda er það, að þann
7. þ. m. verða allar flugfreyjur
Loftleiða komnar með nýja gerð
af höttum. Eins og myndin sýnir
eru þeir all-frábrugnir þeim
gömlu, er verið hafa í Jiotkun, eig
inlega allt frá því að félagið hóf
reglubundið farþegaflug. Nýju
háttarnir eru framleiddir hjá
bandaríska fyrirtækinu Adolfo
II í New York borg.
Vegleg gjöf fil Skáiholts
Hinn 3. þ. m. barst Skálholti | fram við afhendingu gjafarinnar,
vegleg peningagjöf. Frú Ingunn I að hún fæli biskupi að ákveða
Sveinsdóttir á Akranesi afhenti j til hvaða stofnunar eða starfsemi
biskupsritara 50.000 kr. sem gjöf j við uppbyggingu Skálho'lts fjár-
til Skálholts. Frú Ingunn tók það I hæfl bessi skyldi renna.
Minningarathöfn um
Vigfús Helgason,
fyrrverandi kennara, 4‘
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. ágúst kl. 13,30. —
Jarðsett verður að Hólum í Hjaltadal, miðvikudaginn 9. ágúst kl. 14.
Helga Helgadóttir og börn.
""/3HI
Eiginkona mín og fósturmóðir okkár
Ester Ágústsdóttir, ,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 8. ágúst
kl. 3 e.h.
Gunnar Mekkinósson og börn.
MESTU RÁÐSTAFANIR
Framhaif al bls
Á vegakorti í Umferðamiðstöð
lögreglunnar eru útiskemmtistað
ir grcinilega merktir, og ennfrem
ur staðir þeir þar sem vegalög-
regla bifreiðaeftirlit og vegaþjón
usta UB er t.i1 staðar Ef eitthvað
kemm fyrir er fljótlegt og auð-
velt að sjá hverjir eru næstir
áreki'urs- eð? slysastað og þannig
trygg að aðstoð á alltaf að berast
fljót* Pétur Sveinbjarnarson um-
ferðarfulltrúi hefur með höndum
upDlvsingastarfsemi til útvarpsins,
sem útvarpað verður eftir því sem
tilefr’ gefst til.
t morgur: var verið að strengja
mikinn borða á milli staura efst
£ Ár únsbrekkunni en á hann var
ietrað' Öryggi — Kurteisi — Til-
Iitssem? — Góða ferð — Góða
neimkomu, og þess sama ósk-
urn ið hér á Timanum, ferða-
fólki
Auglvsið í
TÍMANUM
OKUMENN!
stitií i tima
-jOLASTILLINGAR
'40 tL'WSTIL LINGAR
JOSASTII.LINGAR
"•>.v oc öruoo biónusta
8ÍLASKOOUN
& STILLING
Swú-agofv 3 '2
S>mí <3 100
Slysalaus verzlunarmannahelgi:
Verzlunarmannahelgin, mesta
umferðarhelgi sumarsins fer
nú í hönd. Bifreiðum hefur
fjölgað mikið hér á landi und
anfariu ár og umferðin á veg
um landsins fer ört vaxandi.
Nú um helgina, þegar þúsund
ir ökumanna halda út á þjóð
vegina eykst slysahættan.
Vegfarendur: Sameinist um
að tryggja öryggi í umferð-
inui Sýnið tillitssemi og kurt
eisi í umferðinni og metið rétt
umferðar aðstæður.
Stefnum að slysalausri verzlun
armannahelgi. Góða ferð —
Góða heimkomu.
LÖGREGLAN.
Vegðþjónusta FÍB
um verzlm.helgina
FÍB 1 Þjórsá, Skógar.
FÍB 2 Dalir, Bjarkarlundur
FÍB 3 Akureyri, Vaglaskógur,
Mývatn
FÍB 4 Borgarnes, Borgarfjörður
FÍB 5 Akranes, Hvalfjörður
FÍB 6 Hvalfjörður
FÍB 7 Austurleið
FÍB 8 Ámes og Rangárvallas.
FÍB 9 Borgarfjörður
FÍB 10 Þingvellir, Laugarvatn.
FÍB 11 Borgarfjörður, Mýrar
FÍB 12 Neskaupstaður, Austfirðir
FÍB 13 Út frá Hornafirði
FÍB 14 Fljótsdalshérað, Austfirðir
FÍB 16 Út frá ísafirði
FÍB 17 Þingeyjarsýslur
FÍB 18 Út frá Vatnsfirði
FÍB 19 Út frá Egilsstöðum
FÍB 20 Ölfus, Grímsnes, Skeið
G ■ 1054 Hjólbarðaviðgerðarbíll,
Suðurlandsundirlendi.
Félag ísl. bifreiðaeigenda bend
ir á, að eftirtalin bifreiðaverk-
stæði hafa opið um Verzlunar-
mannahelgina:
Borgarfjörður Bifreiðaverkst.
Guðmundar Kerúlf Reykholti.
Snæfellsnes Bifreiðaverkst. Holt
Vegamótum
ísafjörður Bifreiðaverkst. Erlings
Sigurlaugssonar.
Óiafsfjörður Bifreiðaverkstæði
Svavars Gunnarssonar
Akureyri Hjólbarðaviðg. Arthur
Benediktsson, Hafnarstr. 7
S.-Þing. Bifreiðaverkst. Ingólfs
Kristjánss. Yzta-Felli Kölduk.
Grímsstaðir Fjöllum Bifreiðaverk
stæði Guðbrands Benediktssonar
Hveragerði Bifreiðaverkst. Tómas
ar Högnasonar.
Gufunes-radio sími 22384 Seyð
isfjarðar radio og Akureyrar-
radio sími 11004 veita beiðnum
um aðstoð viðtöku, og koma skila
boðum til vegaþjónustubifreiða.
í minningargrein. sem birtist í
blaðinu ; gær um Olgu Þórarins
dóttur téllfniður mynd al hinm
látnu og biðjum við aðstandendur
velvirðingar á þeim mistökum,
jafnframt því. sem myndin birtist
nú.
Maliorca
ferð SUF
Samband ungra Framsókn
armanna efnir til 16 daga
utanlandsferðar til Mallorca
í haust. Farið verður frá
Reykjavík 12. október og
flogið til Mallorca, þar sem
dvalizt verður á fyrsta
flokks tióteli i 15 daga. Á
heimleiðinni verður höfð
eins dags iðdvöl i London.
Fargjaldið i þessari 16 daga
ferð er frá 9800 kr. á mann.
og er þá innifalin farar-
stjórn, allar ferðir til og frá,
gisting :>g fuUt fæði í MaU-
orca og gisting og morgun-
verður í London. ÖUum er
heimU þátttaka í ferðinni,
en upplýsingar er hægt að
fá á skrifstofu Framsóknar-
flokksins, Tjarnargötu 26,
sími 1-60-66 og 2-44-80.
Héraðsmót
í V. Skafta-
fellssýslu
Héraðsmót Framsóknar
manna í Vestur-Skaftafells-
sýslu verður haldið í Vík i
Mýrdal laugardaginn 12.
ágúst og hefst kl. 21. Ávörp
flytja Ágúst Þorvaldsson
alþingismaður og Ólafur R.
Grímsson hagfræðingur.
Lúðrasveit Selfoss leikur
og Karl Einarsson gaman-
leákari skemmtir. Að lok-
um leikur hljómsveitin
Tónabræður fyrir dansi.
Agúst
Ólafur
TÍMINN
kemur daglega fyrir
augu vandiáfra blaða*
lesenda um allf land.