Tíminn - 26.08.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.08.1967, Blaðsíða 6
6 TÍMINN LAUGARDAGUR 26. ágúst 1967 Óskum að ráða nú þegar og á næstunni stúlkur til ritarastarfa Umsækjendur þurfa að hafa góða vélritunarkunnáttu, og verzlunarskólamenntun eða aðra hliðstæða menntun. Nánari uppiýsingar gefur Skrifstofuumsjón og liggja umsóknareyðublöð þar frammi. Upplýsingar ekki gefnar í síma. SAMVIN N UTRYGGINGAR Auglýsing um styrki til framhaldsnáms að loknu háskólaprófi Auglýstir eru til umsóknar styrkir til framhalds- náms að loknu háskólaprófi, samkvæmt 9. gr. laga jir. 7, 31. marz 1967, um námslán og náms- styrM. Stjórn lánasjóðs íslenzkra námsmanna mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa háskóla- prófi og hyggja á framhaldsnám erlendis við háskóla eða viðurkennda vísindastofnun, eftir þvi sem fé er veitt til á fjárlögum. Hver styrkur verður eigi lægri en kr. 50.000,00. Umsóknareyðublöð eru afhent í menntamálaráðu- neytinu. Umsóknir' skulu hafa borizt fyrir 1. okt. n.k. Stjórn lánasjóðs ísl. námsmanna. GÓÐ LEIGUÍBÚÐ ÓSKAST Kennara við barnaskóla Reykjavíkur vantar íbúð- Fernt í heimili. Tilboðum svarað í síma 36837. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENPIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOOA B.ti.WEISTAD&Co. Skúlogötu 63 IILhœð • Síml 19133 • Pósthólf 579 Cldhúsið, sem allar húsmœður drcymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu Skipuleggjum og gcrum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. 1)11111 3 •ISI'HI ) UAUOAVEBI 133 alrql 1173B ÚTIHURDIR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUÐBREKKU 32 KÓPAV. SÍMI 41425 BÆNDUR Nú er rétt) tíminn til að sKrá vélar og tæM sem á að serja- Traktora Múqs-éíar Blásare Sláttuvélar Ámokstursræki VH) SELJUM TÆKIN — Bíla- og búvélasalan v Miklatorg. Sim> 23136. VOGIR og varahmtir i vogir, ávallt tyrirliggjandi. Rit- og reiknivélar. * Simi 82380. Jórt Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. Sími 18783. TRÚLOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — H A L L DÓ R Skólavörðustíg 2. ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU I TIMANUM! L__ tzz Orðsending Minnirtgarspjöld félagsheimilissjóös Hjúkrunarfélags Islands, em til sölu á efUrtöldum stöðum; Forstöðukon- um Landsspitalans Kleppspitalans Sjúkrahúsi Hvítabandsins. Heilsu- "erndarstöð Reykjavíkur t Hafnar- tirði bjá Elinu E. Stefánsdóttur Heriólfsgötu 10. Minningarsplöld Heilsuhællssjóös Islands, fást bjá Jónl Sigurgelrssynl Hverfisgötu 13 B. Hafnarfirð) simi 50433 og I Garðabreppl öjá Erlu Jónsdóttur Smáraflöt 37. simi 51637 Minningarspjöld _ Geðverndarfélags tslands eru seld 1 verzlun Magnúsar Benjamlnssonar 1 Veltusundi og Markaðinum Laugavegi og Hafnar- stræti Skrifstofa Áfengisvarnanefndar kvenna i Vonarstræti 8, (bakhúsi) er opin á þriðjudögum og föstudög um frá kL 3—5 stmi 19282. Siálfsbjörg Félag FatlaSra: Minn- tngargort um Eirík Steingrimsson vélstjóra frá Fossl. fást á efUrtöld- um stöðum slmstöðinnl Kirkjubæjar klaustrl simstöðinni Flögu, Parlsar- búðinni i Austurstrætí og hjá Höllu Eiríksdóttur, Þórsgðtu 22a Reykja- vík. Kvenfélagasamband Islands. Skrifstofa Kvenfélagasambands ts- tands og leiðbelnlngaitöð búsmæðra er flutt 1 Hallvelgastaði á Túngötu 14, 3. bæð Opið kl 3—S alla vtrka daga nema laugardaga Simi 10205 Minningarspiðld Orlofsnefndar nusmæðra fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl, Aðalstrætl 4, Verzl. Halla Þórarins, Vesturgötu 17. Verzl Rósa Aðalstræti 17, Verzlu Lundur, Sund laugavegi 12, Verzl Búri, Hjallavegi 15, Verzl. Miöstöðin, Njálsgötu 106. Verzl. Toty, Asgarði 22—24, Sólheima búðinni Sólheimum 33. Hjá Herdisl Asgeirsdóttur. Hávallagötu 9 (15846) Hallfríði Jónsdóttur, Brekkustig 14b (15988) Sólveigu Jóhannsdóttur, Ból staðarhlið 3 (24919) Steinunni Finn- bogadóttur, Ljósheimum 4 (33172) Kristinu Sigurðardóttur, Bjark^r- götu 14 (13607) Ólöfu Sigurðardóttur, Austurstræti 11 (11869). - Gjðf um pg áheitum er einnig "eltt mót. taka á sömu stöðum. Minningarkort Krabbameinsfélags íslands fást á eftirtöldum stöðum: I öllum póstafgreiðslum landsins, öllum apótekum > Reykjavík (nema fðunnar Apótekl), Apóteki Kópavogs, Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Af- greiðslu Timans. Bankastrætí 7 og Skrifstofu Krabbameinsfélaganna Suðurgötu 22. Mlnningarspiöld Kvenfélags Bú- staðasóknar: Fást á eftirtöldum stöðum, Bókabúð inni Hólmgarði frú Sigurjónu Jóhannsdóttur Sogaveg 22, Sigríði Axeisdóttur Grundargerö) 8. Odd- rúnu Pálsdóttur Sogavegl 78. Minnlngargjafarkort Kvennabands- ms tl) styrktar Sjúkrahúslnn a Hvammstanga fást > Verzlunlnni Brynju Laugavegi. Frá Styrktarfélagl Vangefinna: Minningarspjöld Styrktarfélag Van- gefinna fást á skrtfstofunni Lauga- vegi 11 simi 15941 og > verzluninn) Hlín, Skólavörðustig 18 siml 12779. Gjafabréi sjóðsins eru seld á skrif stofu Styrktarfélags vangefinna Laugavegi 11, á Thorvaldsensbasar I Austurstræti og 1 bókabúð Æskunn ar, Kirkjuhvoli. Söfn og sýningar Asgrimssafn: Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema Laugardaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö daglega frá kl. 1,30—4. Þjóðminjasafnið. opiö daglega frá kl 13,30 - 16 Árbæjarsafnið er opið alla daga nema mánudaga kL 2.30—6.30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.