Tíminn - 27.08.1967, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 27. ágást 1967
TÍWINN
í SPEGLITÍMANS
Verzlunarmaður nokkur 1
Nyjfu Gíneu og kona hans eiga
fimm börn á aldrinum þriggja
til ellefu ára. Þau hjón eru
ekkert að hafa fyrir því að
skíra börnin sín, og það sem
meira er, þau hafa ekki gefið
þeim nein nöfn heldur. Til
þess að aðgreina þau eru þau
númeruð frá eitt til fimm.
Það er ebki svo ýkja iangt
síðan að leikkonan Hedy Lam-
arr var mikið í fréttunum.
Hafði hún verið ákærð fyrir
þjófnað í kjörbúð. Nú er hún
alftur í fréttunum O'g nú er það
ekki hún, sem er ákærð, held-
ur hún, sem ákærir. Ákærir
hún 40 ára gamlan mann, fyr-
ir að hafa nauðgað sér. Síðar
ábvað hún að tóta ákæruna
falla niðúr.
Donald Hopson, sendilfuiltrúi
Brete í Feking hefur komið
milkið við sögu í fréttum í sam
bandi við atfaurði þá, sem átt
hafa sér steð í Hong Kong
undanfarið. Hopson er 52 ára
að aidri og tók þátt í síðari
heimsstyrjöldinni og fékk
mörg hedðursmerki fyrir unn-
ar dáðir þar. Hopson kom til
Hiong Kong 1965, eftir að hafa
verið ambassador Brete í Laos
í þrjú ár. Hann hefúT hvað
eftir annað reynt að mótmæla
fnamkomu Kínverja gagnvart
Brefcom og öðrum útlending-
um í Peking og aðeins nokkr-
um mánuðum eftir að hann
kom tfl. KSita lenti hann í
fyrstu útistöðunum við Kin-
verja. Við opinbera móttökv,
sem hann var viðstaddur, stóð
hann upp og gekk út, þegar
Chou en lai réðst á heims-
valdastefnu Breta í ræðu, sejn
hann flutti. Síðiar gerðist það
oft, að Hopson fór úr sam-
kvæmum og móttökum, þegar
Indiverjar réðust á stefnu Breta
í Hong Kong og Ródesíu'. í
hvert skipti, sem Stóra-Bret-
land varð fyrdr aðfirmslu,
strauk hann skegg sitt, tók í
hönd sendiherrans, sem var
gestgjafi, og gekk út, án þess
að yrða á nokkurn kínversk-
an leiðtoga.
Hopson vcr herforingi í her-
sveitunum, sem gerðu innrás-
ina í Normandie 1944 og fékk
mörg heiðursmerki fyrir vask-
lega framgöngu þar. Eftir stríð
ið giftist hann franskri konu,
sem hafði tekið þátt í and-
spyrnuhreyfingunni í Frakk-
landi, og um sama leyti fór
hann í utanríkisþj ónustuna.
Kona hans er nú farin frá Pek-
ing. Áður en Hopson fór til
Laos hafði hann verið á veg-
um utanríkisþjónustunnar í
Kaupmannahöfn, Saigon, Búda
pest og Buenos Aires og
Vietiane. í Peking átti hann
að vera fram á haust.
Á áttugasta og þriðja afmæl
isdegi sfnum gekk Porfcúgali
nokkur að eigia sautján ára
gamla stúlku, sem hafði verið
trúlofuð sonarsyni hans. Efftir
þennan atburð hafa aíkomend-
ur hans, sem eru 134, ákveðið
að tató ekki vdð hann fnamar.
Lögreglan á Fflippseyjum
bannaði manni nokkrum að
selja baunaibyssur fjTÍr utan
næfcurklúbb í Manila. Haffði lög
reglunni borizt margar kærur
frá nektardansmeyjum klúibbs-
ins, þar sem þær kvörfcuðu yfir
því að skotið væri á þær baun-
um á meðan þær væru að
dansa.
Það er sagt, að nú sé hægt
að dæma, hivort maður er út-
hverfur eða innhverfur. Fram
að fertugsaldri sefur fólk með
þessar sálgerðir nokkum veg-
inn jafnmdkið upp frá því
breytist það. Hinir innlhiverfu,
þeir feimnu, sofa minna, og
hinir útihverfu sofa meira.
Því eldra, sem fólk er, þeim
mun meira sefur það. Um sjö-
tugt sefUr útihverft fólk einni
ktekkustund og 25 mínútum
meira en innhverft fólk.
Ungum Ghilebúa, sem var
skelfilega afbrýðissamur út af
konu sinni, varð ekki um sel,
þegar eiginkonan bdrtist einn
daginn í „mini“ pilsi. Hann
tók sig til og málaði fætur
hennar svartar. Eiginkonan
sætti sig nú ekki við að ganga
með kolsvarta fætur og það
fór svo, að eiginmaðurinn var
dæmdur í sekt. Nábúar hans
voru hins vegar svp hrifnir af
uppátækinu, að þeir söfnuðu
saman fé, til þess að greiða
sektina og gáfu h-onum auk
þess fimm þúsund krónur í
verðlaun.
Grace furstafrú í Monaco hefur undanfarið verið í heimsókn í Banda
ríkjunum, en hún var bandarískur rfkisborgari áður en hún giftist
Rainier fursta af Monaco. f fylgd með henni voru tvö börn hennar
og eiginmaður, sem var kominn á undan þeim. Grace, sem áður var
leikkona í Hollywood, undir nafninu Grace Keily kom við í Holly-
wood og er þessi mynd tekin, þegar hún heimsótti kvikmyndaver,
sem hún eitt sinn vann við.
Fyrsta þjóðin, sem kom á
reglulegum póstsamgöngum
voru Kínverjar. 700 fyrif Krist
fóru sérstakir sendimenn á
hestum með opinberar skipan-
ir víðs vegar um landið.
Karrie Ann, sem við sjíuin hún t'ékk í í'yrsta skipti að
hér á myndinni er ellcfu fara ■ dýragarðinn með for-
mánaðar gömul. Þetta er merk eldrum sínum og meira að
isdagur í lffi hennar, þvi að segja fékk hún að gefa eiru.xi
kálfinum þar banana að borða.
Karrie Ann finnst sjálfri ban-
anar ósköp góðir, en hún sá
ekki eftir banönum í kálf-
inn og horfir brosandi á, ];eg-
ar hann borðar hann.
Það er víst ekki oft, sem
kúbanski herinn hafnar sjálf-
boðaliðum, sem bjóða sdg fram
til herþjónustiu. Það átti sér
þó stað fyrir skemmstu, að
Romeo Partagas bauð sig fram
í herþjónustu eftir að hann
hafði lent í ákafri rimmu við
eiginkonu sína. Herstjórnin
neitaði að taka hann og a
stæðan var sú, að þeim þótti
Romeo heldur gamall til þess
að búast mætti við að hann
gæti sinnt herþjónustu. Hann
er nefnilega 88 ára.
Spánskur bóksali, sem var
svo mikið á móti dægur-
lagasöng, keypti dægurlagaplöt
ur fyrir allt sparifé sitt, 40
þúsund krónur. Síðan hélt
hann plötubrennu á almanna-
færi.
Lítill ítalskur drengur, sem
lögreglan fann á ráfi á götu
úti langt frá heimili sinu vai
fluttur í lögreglustöðina og lát
in vera har á meðan reynt var
að hafa upp á foreldrum harts.
Lögreglan gaf honum þar ís og
kökur og hefur það haft í íör
með sér, að nú hefur hann
týnzt 63 sinnum.