Tíminn - 04.10.1967, Side 2

Tíminn - 04.10.1967, Side 2
2 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 4. okt. 1967. Alveg ný skriftækni Við hugsuðum sem svo: t»ar sem kuiupennar eru mest notaðir a!(ra skriffæra í heiminum, er þá ekk> tiæg* að smíða kúlupenna sem et fallegri i lögun og þægilagn í hendi, nákvæmlega smíðaður — með öðrum orðum hið i fullkomna skriffæri. Svo var hugmyndin undir smásjánni árum saman. — Síðan kom árangurinn. 6-æða blekkúlan, sem tryggir jafna blekgjöf svo lengi sem oenninn endist. Og til viðbotar hin demant-harða Wolfram-kúla í umgerð úr ryðfríu stáli. Ekki má þó gleyma blekhylkinu, sem endist til að skrifa 10.000 metra langa línu. Að þessu loknu var rannsakað á vísindaieqan hátt hvaða penna-lag v^eri höndinni hentugast Pá var fundið upp Epoca-íagið. Ennþá hefur ekkert penna-lag tekið því tram. REYNIÐ ÖALLOGRAF-EPOCA OG ÞÉR hAFIÐ TILEINKAÐ YÐUR ÁlvEG NYJA SKRIFTÆKNI. ' epoca Sænsk gæðavara, sem rvður sér til rúms um víða veröld. Umboð; ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F STAÐARFELLSÆTT Á s. 1. sumri kom út ættfræði rit eftir Jón Pétursson fyrrv. prófast á Kálfafellsstað er nefnd ist Staðartellsætt ásamt ágripi af Hrappseyjarætt. Bókin er 124 bls að stærð, prentuð i Leiftri. Staðarfellsætt er niðjatal Boga bónda og fræðimanns að Stað ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLtÐ 1 • SfMI 21296 arfelli Benediktssonar, f. 1771, d. 1849, en hann ritaði Sýslu mannaævir er Bókmenntafélag- ið gaf út á árunum 1881—1915 í 4 stórum bindum. ,Það rit er undirstöðuverk i íslenzkri ættfræði. með þeim miklu og merku viðaukum og skýring- um, er við þáð voru gerðar af Jónd Péturssyni háyfirdómara tengdasyni Boga og Hannesi Þorsteinssyni ættfræðing. tengda syni Jóns ásamt viðaukum Jósa- fats Jónassonar er síðar nefnd- ist Steinn Dofri. Trúin flytur fjöll — Vi2 flytjum allt annað ' sImi SENDIBlLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Toyota Corona Glæsilegur og traustur einkabíll. TRYGGIÐ YÐGR TOYOTA Japanska bifreiðasalan bf. Ármúia 7. — Sími 34470. tielsa-tks oddlr h.f. heildverzlln KIRKJIJHVOLI 2. HÆO REYKJAVÍK SÍIHI 21718 E.KL. 17.00 42137 37% VERÐLÆKKUN Gerum fast verðtilboð \ eldhúsinnréttingar og fataskápa — Atgreiðum eftir máli. — Stuttur afgreiðslutréstur — Hagkvæmir greiðsluskilmálar Bogi stúdent en svo er hann oftast nefndur átti 8 börn. Komust þau öll upp, og áttu niðja sem hér eru skráðir. Næst er ágrip af niðjatali Boga Benediktssonar í Hrapps ey, afa Boga stúdents, átti hann 7 börn, sem ættir eru frá. og er það rakið allítarlega niður um síðustu aldamót. Næst kemur svo æviágrip Boga stúdents eft ir Hannes Þorsteinsson, sem er framan við 4. bindi sýslumiamna- æva og síðai prentað í Merkir íslendingar 111.1949. Síðaist af efni bókarinnar eru Feðgaævir, það annað rit Boga stúdents er komið hefur á prent og gefið var út af honum í Viðey 1823, en er síðar prentað í Merkum ísl. III. bindi. Feðgaævir hefjast á sögu Brokeyjar-Jóns, er fæaour var 1584. þá segir frá syni hans, Benedikt i Hrapps-ey o.g þá frá syni hans Boga í Hrappsey og síðaist syni hans. Benedikt á Stað- arfellá föður Boga stúdents. Bók inni lýkur með nafnaskrá. Það var vel til fallið, og er vissulega þakkarvert, að sr. Jón Pétursson. sem er fjölfróður i ættum, svo sem hamn á kyn tii, sonarsonur og alnafni Jóns há- yfirdómara, skyldi taka saman og gefa út ættmenna- og niðja- tal Boga langafa síns, ásamt þvi sem um þá feðga hefir gagnger- azt verið ritað. Með þeirn hætti geymist a einum stað margvís- legur fróðleikur viðkomandi þeim manni, er mestan skerf hefir lagt til undirstöðu nútima ættfræði íálenzkrar. Bókin fæst ekki i bókaverzlun- um, heldur aðeins hjá höfumdi að Laufásvegi 79 og hjá frú Jarþrúði Pétursdóttur, Efsta- sundi 70 Rjvík. , Indriði Indriðlason. Kaupum Harmonikkur SkiDtum á hljóðfærum kevptum hjá okkur. RIN FRAKKASTÍG 16. Sími 17692. Cönliaienlal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 - Reykjavík Sími 31055

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.