Tíminn - 04.10.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.10.1967, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 4. okt. 19S7, 10 lllllillll'l IW TÍMINN í DAG DREK — HafiS hljótt um ykkur. ViS verSum að fylgjast meS henni. Þann 16. september voru gefin saman í hjónaband í kirkju ÓháSa safnaSarins ungfrú Sigurborg Dórothe Pétursdóttir og hr. Þjóð- ólfur Lyngdal ÞórSarson. Heimili þeirra er að Flókagötu 9. (Studio Guðm. Garðastræti 8 Rvík Sími 20900). Tekið á móti rilkynningum • daabókina kl. 10—12 DENNI DÆMALAUSI Hvað ertu að lesa Villi? Ha? Hvað ertu að lesa? Ha? Ha? Víiii? hvað ertu að lesa? i dag er miðvikudagurinn 4. okt. — Franciscus Tungl í hásuðri kl. 12,56. Árdegisháflæði í Rvík kl. 5.25 Heilsugæzia •fr Slysavarðstoían Heilsuverndarstöð innl er opin allan sólarhrlnginn. simi 21230 aðeins móttaka slasaðra (Mætarlæknlr kl 18—8 aimi 21230 ^■Neyðarvaktin: ‘stmj 1Í510 opið hvern virkan dag tra kl 9—12 >g 1—5 .nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar uro ^æknap.iónustuna borginn) getnar simsvara Lækna ttevkiavlkur simt 18888 Kópavogsapotek: Opið vtrka. daga tra kl 9—r Laug ardaga fra kl 9—14 Helgidaga fra kl 13—15 Næturvarzlan 1 Stórholtt er opln frá mánudegl til töstudag. kl 21 n kvöldin tll 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá^kl 16 4 daginn t.1l 10 á morgnana Blóðbanklnn Blóðbankmn tekur a móti 1 blóð viöfum 1 dag kl 2—4 Helgarvörzlu i Reykjavík 30.9. til 7.10. ananst lyfjabúðin Iðunn og Vesturbæjar Apótek Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 6. okt annast Eiríku.r Björns son, Austurgötu 41 sími 50235 Næturvörzlu í Keflavík 5. okt. annast Arnbjöm Ólafsson. Siglingar Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er í Rouen, fer þaðan til Stettin og Áslands. Jökulfell er væntanlegt til Lo,ndon 6 þ. m. Dísarfell er væntanlegt til Dublin i dag. Lilafell losar á Austfjörðum. Helgafell er væntanlegt til Húsa- víkur í dag. StapafeH fór 2. okt. írá Rotterdam tiJ Reykjavíkur. Mæld fell er í Brussel Mandan er væntan leg tii Þói*sihafnar í dag. Fiskö er á Hornafirði. Meike fór í gær frá London til Sauðárkróks. Ríkisskip: Esja kemur tid Reykjavdkur í dag úr hringferð að austan. Herjólfur fer frá Reykjavík á föstudag vestur um land til ísafjarðar Bliikur fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Seyðisfjarðar Herðubreið er í Reykjavík. Baldur fer ti'l Snæ- fellsness- og Breiðafjarðarhafna á morgun Flugáæilanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannaihafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17.30 í kvöld Flugvélin fer til Glasg. og Kaupmannahafnar ki. 08. 00 í fyrramálið. Snarfaxi kemur frá Vagar, Bergen og Kaupmaninaihöfn 21,30 í kvöld Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja, Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar, Egilsstaða, Sauðárikróks, ópaskers og Raufarhafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) Akureyrar (2 ferðir) Egilsstaða, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavíkur, S-auðár króks. Raufarhafnar og Þórshafnar. Söfn og sýningar Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn Þin9holtsstræti 29 A Sími 12308 Mánud. — föstud. kl. 9 — 12 og 13—22 Laugard. kl. 9—12 og 13—19 Sunnud. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814 Mán — föstud. kl. 14—21. Útibúin Hólmgarði 34 og Hofsvalla götu 16 Mán. — föst kl. 16—19. Á mánu dögum er útlánsdeild fyrir futl- orðna í Hólmgarði 34 opin til M. 21'. Útibú Laugarnesskóla: Útlán fyrir börn. Mán, miðv. föst kl 13—16. Blöð ogtímariF Hjónaband Heimilisblaðið SAMTIÐIN: októberblaðið er komið út og flyt ur m. a. þetta efni: Saga þeirra er saga vor (forustugrein). Hefurðu heyrt þessar? (sikopsögur). Kvenna þættir eftir Freyju. Ég er ekki eins og hinar mæðurnar (framh. sága). „Flugbíir fram.tíðairinn'air, samtai við Einar Einarsson uppfyndinga- mann. Lánasjóður fyrir tækninýj ungair eftir Svein Guðmundsson ailþm. Skrautgripaskrínið (saga) Mis endisimenn í París. Skáldskapur á ská'kborði eftir Guðm. Arnlaugsson. Skemmtigetraunir. Bridge eftir Árna M. Jóns9on. Druikiku fornkapp arnir valilihumalsöl? eftir Ingólf Davíðsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyriir októher. Þeir vitru sögðu o. fl. — Ritstj. er Sigurður Skúliason. Fólagslíf Frá Kvenfélagi Grensássóknar: Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund í Breiðagerðisskóla mánu daginn 9. okt. kl. 20,30. Aðalfúnd arstörf. Konur fjölmennið. Stjórnin. Frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur 5 vikna maitreiðslunámskeið byrjar 10. okt. námari uppl. í síma 14740 12683 og 14617. Frá Styrktarféíagi vangefinna: Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund í dagheimilinu Lyngás Safamýri 5. fimm'tudagimn 5. okt. kl. 8,30. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum fimmitudaginn 5. okt. kl. 8.30. Rætt verður um vetrarstarfið. Séra Frank M Halldórsson sýnir myndir ísrael. Kaffiveitingar. Stjórnin. Orðsending Frá Geðverndarfélaginu: Minoingarspjöld félags- ins eru seld í Markaðinum Hafnar stræti og Laugavegi Verzlun Magnúsar Benjamínssonar og í Bókaverzl'un Olivers Steins Hafnar firði. Munið frímerkjasöfnun Geðverndar félag'Sins, islenzk og erlend. Pósthólf 1308, Reykjavík. hjónab. af sr. Lárusi Halldórssyni ungfr. Margrét Sverrisdó.ttir og Guðmundur Friðgeirsson. Heimili þeirra verður á Patreksfirði. (Nýja Myndastofan, Laugavegi 43b, sími 15125, Rvk). — Hvert skyldi hún vera að fara? — Við skulum láta hana fara svolitið lengra. — Ég vona að Kiddi hafi fengið bréfið mitt, og að hann komi. Hann er líklega maðurinn, sem getur hjálpað mér. — Engar svartar kafa aftur. Við getum ekki komið án þeirra. í Dómkirkj- af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfrú Soffía Sigurjónsdóttir Ægis síðu 58 og Stefán Jóhann Helgason stud. med. Faxaskjóli 14. Heimili þeirra er að Ægissíðu 58. (Studio Guðm. Garðastræti 8 Rvík Sími 20900). — Touroo? — Ef þeir ráðast nú á mig. -’S 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.