Tíminn - 04.10.1967, Blaðsíða 12
I
12
W15K1MÍ TisvaiNN
MIÐVIKUDACrUR 4. okt. 1967.
Evrópubikarkoppni raeistaraJiSa er [ fultum gangi. Myndin aS ofan er frá leik railli Kari Max Stad frá A-Þýrkalandi og Anderleehf, Belgíu, e«
Anderlecht sigraSi 3:1 í fyrri lerknum. LeikmaSurinn í hvitu peysunni fremst á myndinni er miSherji a-þýzka liSsins.
Manchester Utd., Rapíd, Bntracht og
Valur sloppin í gegnum 1. ' *'
Alf—Reykjavík. — Eins ogl i gær, eru Valur og Manchesti
sagt var frá á íþróttasíðunni | ar Utd. sloppin í gegnujri l.|
Skólaritvélar
1
Hvergi fjölbreyttara úrval af FERÐA-
RITVÉLUM. — 10 mismunandi gerðir.
Verð frá kr. 2.945,00. — Árs ábyrgð. —
Sendum gegn póstkröfu.
Z&aldur yónfton f.f.
Hverfisgötu 37. — Sími 18994. .
umferð Evrópubikarkeppni
meistaraliða- Við gleymdum
reyndar þriðja liðinu, Rapid
frá Austurríki, sem unnið hef
ur tyrkneska liðið Besiktas tví
vegis og er þar með komið í
2. umferð. Þýzka liðið Ein-
tracht sleppur við að leika í
1. umferðinni og er því einnig
komið í 2. umferð. Flest liðin
eru búin að leika fyrri leik-
ina — og í kvöld eiga að fara
fram 5 leikir í keppninni og
mætast þá þessi lið í síðari
leik:
St. Etienne, Frakkl. — Knopio,
Finnlandi. (Frakkar uninu beima
2:0).
Dynamo Kiev — Celtic (Rússam
ir unnu í Olasgow 2:1).
Skeid, Noregi — Sparta, Tékkósl.
(Sparte vann á heimavelli 1:0).
Gornik, Póllandi — Djurgárden,
Svíþjóð. (Pólv. ummu heima 3:0).
Glentovan, N-frland — Benefica.
(Jafntefli varð í fyrri leitonum).
Auik þeesara leíkja í beppni
meiistaraliða, fara nofckrir leikir
fram Evrópuh ikark eppni bitoar-
hafa í tovödd, en það eru þessir
leikir: •
Aris, Euxeimb. — Lyon, Pratokl.
Slhiainrock R. — Oardilff C.
Helsiinki — Wisla, Póllandi.
Leivski, Búlgar. — A.C. Milan.
Vetrarstarfsemi Tafl- og
Bridge klúbbsins hafin
Vetrarstarfsemin hjá Tafl- og |
Bridgeklúbtonum er nú fyrir
nokkru hafin. Byrjiað var á fcví-
Nú er rétti tíminn til að athuga rafgeyminn
fyrir veturinn.
SÖNNAK RAFGEYMAR
JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU
Yfir 20 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan
fyrirliggjandi — 12 man. ábyrgð.
Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf-
geyma er í Dugguvogi 21. Sími 33155.
S M Y R I L L, Laugavegi 170. Sími 12260-
menningskeppni og taka þátt í
henni 4!) pör. Þessi tvímennins-
ur géfur rétt bæði i fsiandsmót
og Reykj aivíkurmót.
Þann 12. þ.m. hefst sveita-
toeppnin og gefur hún álíka rétt-
indi og fcvímennimgurinn. Spit-
aðar verða 9 umferðir.
-Þá hefst bridgekennsia mánu-
daginn 9. þ.m. að Hótel Sögu á
vegum bridgesamtakanna, en að
forgöngu Tafl- og Bridgekiúpps-
ins.
Mót eftir háitíðar á veg-
um T.B.K. verða þessi:
Tvenndarkeppni, 1 hraðsveita
keppni og endað á parakeppni
Starfsemin hjá T.B.K. hefur
aldrei verið öflugri og má búast
viið mikilli þátttöku i þeám mót-
um, sem framundan eru.
f fcvímennimgskeppninni, sem
jíyS§KV ; 1
10. umferð enstou deildarkeppn
innar í knattspyrnu var leikin
s.'l. laugardag og urðu úrslit
iþeissi: 1. deild.
Bunniley — Ful'ham 2-0
Ohelsea — Coventrj’ 1-1
Leicester — Everton 0-2
Liverpool — Stoke City 2-1
Manchester C. — Manch. Utd. 1-2
Newcastle — Ansenal 2-1
Sheffield W. — Wolverhamp- 2-2
Southampton — Nott Forest 2-1
Tottenham — Sunderiand ' 30
W. Bromwich — Sheffield Utd. 41
West Ham — Leeds Utd 0-0
2. deild.
Birmingham — Millwail 2-3
Biolton Wandrs. — Blackpooi 1-2
Bristol City — Hull City 3-3
Ohartton - - Plymouth 1-0
C. Palace - — Queens Park R. 1-0
Derby Couinty — Portsmouth 0-1
Huddersfield — Blackburn 2-1
Ipswich Town — Charlisle 3-1
Middilesbrouigh — Aston Villa 1-1
Presfcon — Cardiff 3-0
Roterham — Norwich City 1-3
Staðan í 1. og 2. deild er nú
þessi: « 1. deild:
Liverpool 10 7 1 2 17—5 15
Sheff. W. 10 6 2 2 18—14 14
Arsenal 10 6 1 3 18—10 13
Tottenham 10 6 1 3 19—18 13
Mtoc. U. 9 4 4 1 15—11 12
NotJt. Foresit 10 5 1 4 20—12 11
Manc. C. 10 5 1 4 19—13 11
Leeds U. 9 4 3 2 10—8 11
Southampt. 10 5 1 4 22—18 11
Burnney 10 4 2 4 23—18 10
Stoke Ciity 10 3 4 3 14—13 10
Wolves 10 4 24 19—22 10
Nerwc. Utd. 10 4 2 4 16—20 10
Everton 10 4 1 5 13—10 9
West Hamn. 10 3 2 5 20—21 8
Ooventry 10 2 4 4 17—21 • 8
West Br. 10 3 2 5 16—20 8
Sumderl. 10 3 2 5 11—17 8
Ohelöea 10 2 4 4 14—24 8
Fulíham 10 3 1 6 11—21 7
Slheff. U. 10 2 2 6 14—25 6
Leicesfcer 10 2 1 7 13—19 5
2. deild.
Crystal P. 10 7 2 1 19—6 16
Blackpool 10 7 2 1 17—8 16
QJ-R. 10 7 1 2 18—6 16
Portsmouth 9 6 3 0 19—8 15
Dertoji C. 10 7 0 3 22—11 14
Blackburm 10 6 2 2 13—7 14
Ipswich T. 10 4 5 1 17—6 13
Birmli. C. 10 44 2 24—12 12
MMwall 10 3 5 2 13—10 11
Prestom 10 4 2 4 10—9 10
Oarlisle 10 4 2 4 14—13 10
Boltom W. 10 3 3 4 18—17 9
Norw. City 10 4 1 5 12—15 9
Huddersf. 10 3 2 5 14—20 8
Cardiff C. 10 2 3 5 15—22 7
Chariton 9 2 3 4 8—13 7
Middlesibr. 10 1 5 4 7—16 7
Aston Villa 10 2 1 7 7—16 5
Rotncrham 10 2 1 7 11—26 5
Bristol C. 10 1 3 6 10—23 5
Hull City 10 1 3 6 10—24 5
Plymoufch 10 2 1 7' 6—16 5
nú er að ljútoa, er eins og áður
segir, 48 pör, og er staðan þessi
fyrir síðustu umferð hjiá efe+u
pörunum:
Nr. 1. Júlíus og Tryggvi, 2.
Atbert og Kjartain, 3. Lára-s og
Zopbanías, 4. Aðalsteinn og
Tryggvi, 5. Ingunn og Gunnbór-
unm, 6. Bjarni og Brandu.t 7.
G-issur og Helgi, 8. Baldur og
Ólafía.
(Frá Tafl- og Bridgeklúbbnum).
\
I